Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 32

Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 32
Rúna,Guðrún Þórisdóttír, segir að auglýsingar, sem beint sé tíl ungs fólks og segi meðal annars að bíllinn segi mikið um eiganda sinn, virki mjög vel. FV mynd : Kristín Bogadóttir. Qyrstar á skjáinn voru sjón- varpsauglýsingar sem sýndu td. hóp glæsimenna þyrpast opinmynntan af aðdáun að glugga á Café París við Austurvöll. Ung kona, sem kemur akandi á Golf, baðar sig í athygli þeirra þangað til þeir banda henni ffá þvi hún skyggir á bílinn fagra sem heillar þá svo mjög. Önnur útgáfa sýndi unga stúlku sem lýsti einhverjum sem væri svo sterkur, þolinmóður og elskulegur og stæði hjarta hennar næst, eins og sniðinn að þörfum hennar. Rétt í lokin verður okkur ljóst að hún er að tala um bílinn sinn. Svo þegar við sjáum húðflúrað VW merki á upphandlegg hennar sannfærumst við um sanna ást. Lárus Hannesson hjá Saga film leikstýrði og er höfundur einnar aug- lýsingarinnar þar sem stúlkan með húðflúrið kemurvið sögu en Sagafilm hefur unnið allar sjónvarpsauglýsing- arnar. Önnur eftirminnileg auglýsing var dálítil saga á myndbandi sem sýndi dularfulla stúlku taka ungan mann upp í Poloinn og sú ökuferð endaði austur við Jökulsárlón. Leikararnir voru fótboltahetja og fegurðardrottn- ing, skýrar fyrirmyndir ungu kynslóð- arinnar. Þessi herferð frá Heklu var á sín- um tíma kristölluð í orðunum Volkswagen - Sönn ást. Nú heldur Hekla áfram og tekur upp þráðinn að nýju því nú er í gangi herferð blaða- auglýsinga og útvarpsauglýsinga þar sem ungt fólk af báðum kynjum lýsir draumaprinsi eða -prinsessu. Einn veigamesti þátturinn í lýsingunni er BÍLLINN ER SPE Frœgur heimsþekifrasi hljódar á þessa leid: Ég hugsa, þess vegna er ég. þess vegna er ég I vaxandi mæli skilgreinir nútímafólk sig meö þessum „Hún er ekta Laura Ashley kona sem býr 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.