Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 32
Rúna,Guðrún Þórisdóttír, segir að auglýsingar, sem beint sé tíl ungs fólks og
segi meðal annars að bíllinn segi mikið um eiganda sinn, virki mjög vel.
FV mynd : Kristín Bogadóttir.
Qyrstar á skjáinn voru sjón-
varpsauglýsingar sem sýndu
td. hóp glæsimenna þyrpast
opinmynntan af aðdáun að glugga á
Café París við Austurvöll. Ung kona,
sem kemur akandi á Golf, baðar sig í
athygli þeirra þangað til þeir banda
henni ffá þvi hún skyggir á bílinn
fagra sem heillar þá svo mjög.
Önnur útgáfa sýndi unga stúlku
sem lýsti einhverjum sem væri svo
sterkur, þolinmóður og elskulegur og
stæði hjarta hennar næst, eins og
sniðinn að þörfum hennar. Rétt í lokin
verður okkur ljóst að hún er að tala
um bílinn sinn. Svo þegar við sjáum
húðflúrað VW merki á upphandlegg
hennar sannfærumst við um sanna
ást.
Lárus Hannesson hjá Saga film
leikstýrði og er höfundur einnar aug-
lýsingarinnar þar sem stúlkan með
húðflúrið kemurvið sögu en Sagafilm
hefur unnið allar sjónvarpsauglýsing-
arnar.
Önnur eftirminnileg auglýsing var
dálítil saga á myndbandi sem sýndi
dularfulla stúlku taka ungan mann
upp í Poloinn og sú ökuferð endaði
austur við Jökulsárlón. Leikararnir
voru fótboltahetja og fegurðardrottn-
ing, skýrar fyrirmyndir ungu kynslóð-
arinnar.
Þessi herferð frá Heklu var á sín-
um tíma kristölluð í orðunum
Volkswagen - Sönn ást. Nú heldur
Hekla áfram og tekur upp þráðinn að
nýju því nú er í gangi herferð blaða-
auglýsinga og útvarpsauglýsinga þar
sem ungt fólk af báðum kynjum lýsir
draumaprinsi eða -prinsessu. Einn
veigamesti þátturinn í lýsingunni er
BÍLLINN ER SPE
Frœgur heimsþekifrasi hljódar á þessa leid: Ég hugsa, þess vegna er ég.
þess vegna er ég I vaxandi mæli skilgreinir nútímafólk sig meö þessum
„Hún er ekta Laura Ashley kona sem býr
32