Frjáls verslun - 01.08.1997, Blaðsíða 33
að viðkomandi aki á Volkswagen Golf
eða Polo.
Hugmyndasmiðurinn og hönnuð-
urinn bak við auglýsingarnar, sem
fjalla um þýðingu bílsins í ástarsam-
Golf og Polo. ímyndin, sem við viljum
koma á framfæri, er sú að ungt fólk
sem kaupir þessa bíla sé langflottast.“
Þessar auglýsingar eru byggðar á
ítarlegri könnun á kauphegðun fólks
... ég mundi helst vilja einhvern gæja eins og Brad Pitt... svona -
æðislegan... eða eins og... Leonardo di Caprio... ógeðslega kúl...
eða Binni Sig... Hann á líka Volkswagen... ég meina pað er það sem
skipir máli... sko Volksvuagen... hann er sko alveg truflaðislega
sætur...
böndum, styrkja tilfinningasamband
manns og bíls og leika sér á skemmti-
legan hátt að rómantískum löngun-
um, er Rúna, Guðrún Þórisdóttir, sem
er sjálfstætt starfandi auglýsinga-
teiknari sem annast allar auglýsingar
og náðu sérstaklega til ungra væntan-
legra kaupenda. Kaupendur voru
spurðir spjörunum úr um það sem réð
vali þeirra á bíl.
„Okkar auglýsingar eru byggðar á
niðurstöðunum. Það, sem könnunin
-
... þaö skiptir mig rosalega miklu máli á hvernig bíl hún er... jú, hún
verður náttúrlega að vera falleg... flott vaxin... almennileg kona...
á fallegum bíl... vel bónuðum... Volkswagen... Golf eða Polo... það
er með því fallegra sem ég sé...
fyrir Heklu. Blaðaauglýsingarnar
fylgja herferðinni í útvarpinu og útlit
og framsetning þeirra er ekki tilviljun-
um háð. Það var Karl Ágúst Ulfsson
sem leikstýrði út- .
varpsauglýsingunum.
„Það má segja að
þetta séu lífsstílsaug-
lýsingar sem ætlað sé
að styrkja ímynd VW
SAGANABAK
VIÐ HERFERÐINA
Páll Ásgeir Ásgeirsson
leiddi í ljós, eru þeir þættir í afstöðu
fólks sem við afréðum að styrkja með
þessum hætti.“
Markhópur auglýsinganna er fyrst
og fremst ungt fólk,
nánar tiltekið 17 til 30
ára, fyrir VW Polo en
25 - 40 ára þegar VW
Golf á í hlut.
„Unga fólkið sem er
?A
GILL SALARINNAR
og flokkar sjálft sig eftir neyslumynstri
SX’.'