Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Síða 36

Frjáls verslun - 01.08.1997, Síða 36
Hið opinbera á ekki að beita neinum efnahagsráðstöfunum til að leiðrétta væntanlega kjarasamninga. Launakjör og kjarasamningar, Björn G. Ólajsson, 2. tbl. '97 Niðurstaðan er sú að ekki er hægt að sýna fram á með sterk- um rökum að verð hlutabréfa í sjávarútvegsfyrirtækjum byggi á virði kvóta þeirra. Hlutabréfaverð og kvóti, 2. tbl. '97 Enginn vafi er á því að auðlindagjald í formi uppboðs á veiðileyfum er einfaldari og réttlát- ari leið til að úthluta kvóta en núver- andi kerfi. Uthlutunarreglur í kvótakerfi, Björn G. Ólajsson, 5. tbl. '97 Otrúlegasta fólk er orðið kapítalist- ar og allir eru að græða. Það bregður jafnvel engum þegar tilkynnt er um 50% hækkun á gengi stærsta sjávarút- vegsfyrirtækis landsins á einum sólar- hring. Verðbréfaviðskipti og verð- bréfakaup eru að verða „leikur einn“ SvPtt, ■if °'6,. n 'Jcr _ '"/■ «><,0 n/.. <ni'Zík4i ,*»s> a, ''ö,- Vísbending er vinsælt rit - enda iðulega vitnað í hana í öðr- um fjölmiðlum. FV-myndir: Kristín Bogadóttír. Eru verðbréfaviðskipti að verða „leikur einn“á íslandi? Þór Sigjusson, 17. tbl. '97 ÞAÐ ER VITNAÐ ísbending er vinsælt vikurit um viðskipti og efnahagsmál - enda er iðulega vitnað í hana í öðrum fjölmiðlum. Þannig hefur það verið í þau fimmtán ár sem hún hefur komið út. Það var Kaupþing sem hóf útgáfu Vísbendingar og gaf hana út fyrstu tíu árin. Núverandi eigandi Vísbendingar, Talnakönnun hf., útgefandi Fijálsrar verslunar, keypti hana hinn 27. mars árið 1993. Á meðal þeirra, sem ritstýrt hafa Vísbendingu, má nefiia Sigurð B. Stefánsson, Finn Geirsson, Sigurð Jó- hannesson, Sverri Geirmundsson, Ás- geir Jónsson og Benedikt Jóhannes- son. Tómas Örn Kristinsson er núver- andi ritstjóri Vísbendingar og tók hann við ritstjórninni fyrir rúmu ári. Tómas er tölvunarfræðingur frá Há- skóla íslands og rekstrarhagfræðing- ur frá Bandaríkjunum. Hann starfaði áður í rúm íjögur ár hjá Verðbréfa- þingi íslands en þar áður hjá Fjárfest- ingarfélagi íslands. Hagsmunir almennings hafa oft mátt víkja fyrir hagsmunum skoðana- bræðra ríkjandi stjórnarherra og hefur þá einu gilt hvað flokkurinn hefur heit- ið sem setið hefur við stjórnvölinn. Evró á fslandi - kostir oggallar, 7.tbl. '97 Ekki er hægt að merkja fylgni á milli kaupmáttaraukninga og verk- falla. Ef eitthvað er þá hefur kaup- máttur rýrnað í kjölfar stórra verk- fallsára, svo sem áranna 1983 og 1988. Skila verkföll auknum kauþniœtti?, 7. tbl. '97 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.