Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 37

Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 37
UTGAFUSTARFSEMI Nýleg athugun Bandalags Háskóla- manna bendir til þess að ævitekjur há- skólamenntaðs ríkisstarfsmanns séu lægri en ævitekjur almenns verka- manns. per bókvitið í askana?, 8. tbl. '97 Eins og glögglega má sjá hefur skattbyrði einstaklingsins farið hækk- andi frá aldamótum en það er þó hátíð miðað við það sem komandi kynslóðir fá að glíma við að öðru óbreyttu. Kynslóðareikningar, 10. tbl. '97 En það er jafn sjálfsagt að fyrirtæk- in geri hluthöfum sínum aðvart ef í ljós kemur að horfur eru á því að áætl- un standist ekki. Upplýsingar til hluthafa, 10. tbl. '97 Þvert á móti bendir margt til þess, að minna launabil fyrir tilstilli mið- stýrðra kjarasamninga geti leitt til aukins ójöfnuðar í tekjuskiptingu, þegar frá líður, einkum með því að „verðleggja ungt fólk með ónóga menntun út af vinnumarkaðinum" og draga úr sókn í starfsmenntun af ýmsu tagi. Aldrei til friðs? Þorvaldur Gylfason, 17. tbl. '97 Með kaupum Landsbanka íslands á 50% hlut í Vátryggingafélagi Islands er stigið stærsta skref aftur á bak í sögu einkavæðingar á íslandi frá tím- um Hriflu-Jónasar fyrir meira en 60 árum. Aðrirsálmar, 11. tbl. '97 Það er lóðið. Fiskur án menntunar er einskis virði. Menntun án fiskjar er hins vegar mikils virði. Blettdin blessun, Þorvaldur Gylfason, 21. tbl. '97 Ritstjóri Vísbendingar er Tómas Örn Krist- insson, tölvunar- og rekstrarhagfræðingur. Hann hefur ritstýrt Vísbendingu í rúmt IVISBENDINGU! Það að lækka skatta yfir alla línuna hvetur einstaklinga til frumkvæðis og vilja til að afla sér frekari tekna. Skatta- lækkanir veita einnig ríkisstjórninni aðhald við að draga úr útgjöldum hins opinbera. . . , Aðnr salmar, 10. tbl. 97 Þetta er einmitt einn helzti gallinn á miðstýringu kjarasamninga: henni er ætlað að minnka launamun umfram þá niðurstöðu, sem fengist á fijálsum markaði, með því að reka fleyg á milli vinnulauna og afkasta. Aldrei til friðs? Þorvaldur Gylfason, 17. tbl. '97 Á þeim tíma litu margir á hlutafé sem gjöf, rétt eins og hugsað var um lán áður en til verðtryggingar kom. Sjávarútvegur - hvers virði er framtíðin?, 17. tbl. '97 Einu sinni var þessi hagfræði skýrð þannig að hver um sig ætti að afkasta eftir getu en uppskera eftir þörfum. Hún hefur verið reynd, en hvergi gengið upp, og ólíklegt að hún geri það á Vestfjörðum í lok 20. aldar. Aðrir sálmar, 21. tbl. '97 Spurningin er fyrst og fremst hvenær einhver sjóðsstjórinn fer á taugum (eða tekur snilldarákvörðun, eftir því hvernig á málin er litið) og fer að selja í stórum stíl til þess að inn- byrða hagnað. Ekki missir sá, sem fyrstur fær, en margir gætu setið vonsviknir í kjölfarinu. Aðrir sálmar, 20. tbl. '97 SH 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.