Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 38

Frjáls verslun - 01.08.1997, Side 38
FERÐAMATI Iilja Hauksdóttír, eigandi Cosmo: „Ég held að fólk taki yfirleitt allt of mikinn farangur með sér.“ FY-mynd: Geir Ólafsson. Hún segist yfirleitt pakka fimm mínútum áður en hún fer í háttinn, kvöldið áður en hún fer út. „Ég fer alltaf með ákveðna snyrtitösku sem í er krem, bursti og tann- bursti og annað slíkt og svo tek ég alltaf með mér hár- næringu því hana er yfirleitt aldrei að finna á hótelum. Ég er með ljóst, litað hár sem er ómögulegt ef ég tek ekki hárnæringuna mína með,” sagði Lilja sem notar Aveda eða Redken næringu. Oftar en ekki er farangur hennar einungis lítil hand- taska úr leðri sem hún getur haft á öxlinni. „Fyrir utan fötin sem ég stend í tek ég í mesta lagi með mér eitt dress til skiptanna fyrir tveg- gja daga ferð. Ég fer e.t.v. í klassískum jakka og svona millifínum fötum og hef svo eitthvað til skiptana. Stund- um tek ég líka aukaskó. Fataefnin skipta miklu máli, þ.e. að það sé ekki mikið vis- SEFIFLUGVÉLUM ilja Hauksdóttir, eig- andi tískuvöruversl- unarinnar Cosmo, er ein þeirra sem eingöngu ferðast með handfarangur. Hún fer u.þ.b. mánaðarlega í 1-3 daga ferðir og segist frekar vilja fara oftar og vera styttri tíma í einu. Hrein nærföt og tann- bursti, það má ekki klikka. í raun og veru skiptir ekki öllu máli þó eitthvað ur er lentur er hægt að kaupa hvað sem er. Það kemur sér helst illa að gleyma einhverjum pappírum sem þú þarft á að halda í ferðinni og svo verð- ur vegabréfið og farseðillinn auðvitað að vera með. Á tíu árum hef ég einu sinni gleymt vegabréfinu heima. Þá var maðurinn minn heima og ég sendi leigubíl á móti honum svo það redd- aðist,” sagði Lilja. cose í fötunum. Sé eitthvað polyester í þeim eða jafnvel ull er það mjög gott.“ Ástæðu þess að hún ferð- ast einungis með handfar- angur segir Lilja aðallega vera þá að hún losni við biðraðir á flugvöllum og svo sé hún búin að læra það að maður þurfi ekki að taka með sér fleiri föt. „Ég held að fólk sé yfirleitt alltaf að taka alltof mikið með sér. Ef eitthvað slys gerist er ég líka í þannig business að maður er innan um föt allan daginn og á auðvelt með að bjarga sér. Það er líka oft þannig þegar maður sér svona margt fallegt að mað- ur freistast til að kaupa sér eitthvað svo handfarangur- inn er nú yfirleitt meiri á heimleiðinni." Hún benti jafnframt á að yfirleitt væri svo góð þjónusta á hótelun- um að það tæki ekki nema u.þ.b. hálfan sólarhring að láta hreinsa fatnað ef eitt- hvað kæmi uppá. Lilja er alltaf með nál og tvinna meðferðis og skó- bursta. „Það er líka voða gott að taka með sér tímarit því í þeim eru oft stuttar greinar. Annars sef ég alltaf í flugvélum og næ þannig að slaka á og hvíla mig. Ég tek teppi og breiði yfir haus og er sofiiuð áður en langt um líður. Mér finnst best að sitja við glugga því ég vil síður enda í fanginu á næsta manni. Ég þigg hvorki vott né þurrt, nema e.t.v. vatn, og er sofnuð áður en vélin er komin í loft- ið. Þannig nýti ég tímann til hvíldar því oft sefur maður lítið nóttina áður en maður fer, það bara æxlast þannig, og svo getur maður verið ansi þreyttur ef maður er mikið á þeytingi á milli landa.” Staðsetning hótelsins skiptir öllu máli hjá Lilju. „Ég vel mér millifint hótel sem er þannig staðsett að ég sé fljót í förum. Ég er frekar vanaföst á hótel og finnst gott að vita að hveiju ég geng í þeim efnum.” [ffl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.