Frjáls verslun - 01.08.1997, Qupperneq 39
Ásbjörn Björnsson, markaðsstjóri SÍF: „Hótelið þarf að
hafa þokkalegan tæknibúnað, svo skilaboð gangi greiðle-
ga fyrir sig. Og ekki er verra ef hótelið býður upp á íþrót-
tasal.“ FV-myndir: Kristján Einarsson.
lega getur skilur hann yfir-
hafnir eftír heima.
Asbjörn vill helst sitja við
ganginn í vélinni tíl að fá að-
eins betra rými. Hann á erfitt
með að sofa í flugvél og notar
því tímann til að undirbúa
ferðina eða vinna úr henni.
Fljúgi hann lengi í einu, t.d.
til Brasilíu, reynir hann að
vera léttklæddur en ekki í
jakkafötum með bindi. Hvað
hótelval varðar reynir hann
yfirleitt að finna sér hótel
með þokkalegan aðbúnað og
lipra þjónustu. „Það þarf að
vera auðvelt að koma til
manns skilaboðum, senda
fax og ekki er verra ef hótel-
ið býður upp á einhveija af-
þreyingu eins og íþróttasal..
Verðið þarf líka að vera sann-
gjarnt. Staðsetningin innan
borgarinnar skiptir minna
máli. Eg er mikið á sömu hót-
elunum og fæ því bæði betri
kjör og betri þjónustu.”
Aðspurður um aíþreyingu
sagðist Asbjörn yfirleitt
reyna að nota dauða tímann á
ferðalögum í að lesa eitthvað
tengt vinnunni eða blaða í
dagblöðum. „Síðan hef ég
mjög gaman af því að fara í
gönguferðir um borgirnar
því þannig kynnist maður
þeirn best. Ef tækifæri gefst
um helgi að komast í golf
reynir maður að gera það.
Sjái ég fram á að hafa tíma í
slíkt tek ég stundum íþrótta-
■ FERÐAMÁTI ....
FARSÍMIOG
FERDATÖLVA
Bsbjörn Björnsson,
markaðsstjóri Sölu-
sambands íslenskra
fiskframleiðenda, fer 10-12
sinnum á ári í viðskiptaferðir,
sem taka 5-7 daga hver. Hann
er því orðinn þaulvanur
„pakkari” og lætur svokallað-
an fatapoka duga sem farang-
ur.
Eg ferðast yfirleitt bara
með fatapoka og læt frekar
þvo og strauja af mér á hótel-
um en að vera að burðast
með stórar ferðatöskur eða
margar handtöskur. Það get-
ur verið afskaplega þreytandi
að vera með mikinn handfar-
angur ef maður þarf t.d. að
ganga mikið á flugvöllum og
því reyni ég að vera ein-
göngu með pokann,” sagði
Ásbjörn.
„Það fýlgja því einnig mik-
il þægindi að vera fljótur að
pakka niður og taka upp. Föt-
in krumpast síður ef þau eru
á herðatijám og fara beint
inn í skáp. Þannig losna ég
líka við að bíða eftír töskum
úr vélinni. Það kemur ansi oft
fyrir að farangur skilar sér
ekki og nú hef ég ekki
áhyggjur af því. Það hefur
þurft að vera mitt fyrsta verk
á erlendri grund að kaupa
mér rakvél, tannkrem og
tannbursta og kollegar mínir
hafa þurft að fata sig alveg
upp.”
Ásbjörn, sem á GSM far-
síma af gerðinni Ericson,
kallar hann þarfasta þjóninn
og segir hann ómissandi í
viðskiptaferðum. „Svo er
tölvan afskaplega þægileg.
Eg á AST-ferðatölvu sem ég
tek alltaf með því hún gerir
manni kleift að nýta flugtím-
ann ef maður þarf að koma
frá sér einhverri vinnu.”
Hann segist yfirleitt pakka
niður á klukkutíma kvöldið
áður en hann fer. I fatapokan-
um eru aukaskór, tvenn föt
fyrir utan þau sem hann er í á
leiðinni, 4-5 skyrtur, bindi,
snyrtivörur, nærföt og sokk-
ar. Skóburstinn er að sögn
Ásbjörns alltaf með og
verkjatöflur í snyrtítöskunni.
Hann velur föt sem síður
krumpast, t.d. vönduð ullar-
föt, því menn séu oft ansi
krumpaðir eftír að hafa setíð
í flugvél. Fatapokann leggur
hann í farangurshólf vélar-
innar, fyrir ofan sætíð, en
hann segir að það sé þó að
verða sífellt meira vandamál
að koma honum þar fyrir því
það eru svo margir með slíka