Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 48

Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 48
eru annars vegar eigin fram- leiðsla og hins vegar sam- starfsverkefni með erlendum framleiðendum. Erlendu auglýsingarnar hafa verið vaxtarbroddur fyrirtækisins undanfarin ár og hefur Saga film kostað miklu til að kynna sig sem gæðaframleið- anda á erlendum vettvangi. Slík verkefiii skipta orðið tug- um og hafa átt ríkan þátt í að bera hróður fyrirtækisins út fyrir landsteinana. „Staðreyndin er sú að margir vita lítið um Island. Það kemur þeim hreinlega á óvart að hér skuli vera vel menntað tæknifólk með mikla reynslu, góðar sam- göngur og að Reykjavík sé stórborg þrátt fyrir smæð sína. Þetta hefur hjálpað okk- ur mikið í því kynningarstarfi sem við höfum verið að vinna fyrir Saga film á alþjóðavett- vangi.“ Þannig hefur tækniþekk- ing og framleiðsla íslenskra kvikmyndagerðarmanna orðið að útflutningsvöru. „Þetta er gríðarlega íjöl- breytt starf og skemmtilegt," segir Rúnar. - Hjá Saga film eru yfir 20 fastir starfsmenn en á hveij- um tíma geta verið mörg verkefni í gangi í einu og 40- 60 lausamenn sem að þeim koma með einum eða öðrum hætti. Rúnar segist í starfi sínu einbeita sér að tengslun- um við viðskiptavinina og dæmis fyrir því að það er meiri áhugi fyrir því að nota filmu í stað myndbands, þar sem filman skilar meiri gæð- um en almennt eru íslenskar auglýsingar gerðar á mynd- band þar sem það er ódýrari kostur en filmuvinnslan." Rúnar varð stúdent frá Fjölbrautaskólanum við Ar- múla 1984 og fór þaðan til náms í kvikmyndagerð í London og var tvö ár í London International Film School. Fyrstu tvö árin eftir heimkomuna starfaði hann með Agústi Baldurssyni leik- stjóra en árið 1988 flutti hann sig til Saga film og hefur starfað þar síðan. Rúnar hefur starfað jöfn- um höndum að gerð dag- skrárefnis og auglýsinga. Hann á að baki íjölda heim- ildamynda auk þess sem hann hefur leikstýrt mörgum auglýsingum og hefur séð um framkvæmdastjórn á hundruðum auglýsinga. Hann er giftur Ernu Gísla- dóttur sem er að ljúka námi í snyrtifræði og þau eiga tvö börn, 5 ára strák og 7 ára stelpu. „Vinnan er mitt áhuga- mál. Það fer mikill tími í að fylgjast með því sem er að gerast í faginu. Smekkur breytist hratt í auglýsingum, þær skapa ímyndir og endur- spegla og móta tíðarandann. Við verðum því að fylgjast með því nýjasta sem er að Rúnar Hreinsson stjórnar auglýsingaframleiðslu Saga film. Hann telur að auglýsingar móti tíðarandann. FV mynd: Kristín Bogadóttir. fyrkur Saga film ligg- ur í því að við getum boðið upp á alhliða vinnslu sjónvarpsefnis innan fyrirtækisins. Við erum mjög vel tækjum búin og höfum 20 ára reynslu af auglýsinga- gerð og vinnslu sjónvarpsefn- is,“ segir Rúnar Hreinsson framkvæmdastjóri auglýs- ingasviðs hjá Saga film. Saga film er umsvifamesta fyrirtæki á sínu sviði á Is- margskyns sjónvarpsþætti og heimildarmyndir auk þess sem það hefur séð um beinar útsendingar fyrir báð- ar sjónvarpsstöðvarnar. Margir muna eflaust eftir I sannleika sagt á RUV fyrir tveimur árum og Bingó Lottó, Almannaróm og síðast en ekki síst þættinum Gott kvöld með Gísla Rúnari á Stöð 2 í fyrra. Allt er þetta dagskrárgerð sem send var RÚNAR HREINSSON, SAGA FILM HF. landi. Jón Þór Hannesson er aðaleigandi fyrirtækisins sem var stofnað fyrir 20 árum. í dag starfa rúmlega 20 manns hjá fyrirtækinu. Saga film framleiðir sjón- varpsauglýsingar, kynningar- myndir fyrir fyrirtæki, TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N 48 beint út frá myndveri Saga film. Auglýsingaframleiðslan, sem er sá þáttur sem Rúnar er ábyrgur fyrir, er u.þ.b. 2/3 af framleiðslu fyrirtækisins. Auglýsingaframleiðslan skiptist í tvo meginþætti sem kostnaðarhlið verkefnanna en stundum fylgi hann verk- efnum til enda til að viðhalda tengslum sínum við fram- leiðsluhliðina. „Við verðum varir við auk- in umsvif vegna góðæris í samfélaginu. Við finnum til gerast í tónlist, kvikmyndum, sjónvarpi og alþjóðlegri aug- lýsingagerð." Þegar frístundir gefast finnst Rúnari gott að skreppa á heimaslóðirnar austur á Vopnafirði og slaka á í kyrrð- inni þar. 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.