Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.08.1997, Qupperneq 55
MEÐ EINU SÍMTALI FENGUM VIÐ 72% ÁVÖXTUN OG 87.000 KRÓNUR í SKATTAAFSLÁTT Mér finnst frábært hversu auðvelt þctta cr. Ég vissi ekkert um hlutabréfakaup þangað til að ég sá auglýsingu frá Landsbréfum. Ég benti manninum mínum á hana og okkur fannst að við mættum ekki missa af þessu tækifæri. Það væri bara brjálæði að nýta það ekki. Ég hringdi eitt símtal til Landsbréfa og kaupin voru afgreidd í gegnum símann. Ég greiddi hlutabréfm með boðgreiðslum og fékk endurgreiðslu frá skattinum og góðan arð frá Landsbréfum. Ég keypti hlutabréf, fyrir okkur, í ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐNUM fyrir 260.000 kr. í júlí 1996. Þannig tryggðum við okkur 87.000 kr. skattaafslátt sem var endurgreiddur l.ágúst 1997. Vegna góðs gcngis sjóðsins fengum við aukalega 11.000 kr. í arð og 72,4% ávöxtun ef skattaafslátturinn er talinn með, eða 38,9% ávöxtun án skattaafsláttar. Þctta þýðir að á einu ári eru 260.000 kr. orðnar að 448.000 kr. ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN - traustur sjóður með framúrskarandi langtímaávöxtun Tilgangur ÍSLENSKA HLUTABRÉFASJÓÐSINS cr að gcfa einstaklingum kost á traustri fjárfestingu með góða langtíma ávöxtun. Raunávöxtun sjóðsins er 34% á ári síðastliðin tvö ár. Til þess að dreifa áhættunni og ná jafnframt sem hæstri ávöxtun fjárfestir ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN í traustum og arðvænlcgum hlutafélögum sem skráð eru á markaði hérlendis, en einnig í skuldabréfum og erlendum verðbréfum. Þú getur dreift greiðslunum Þú getur valið þá greiðsluaðferð sem hentar þér. Landsbréf býður þér að láta skuldfæra greiðslurnar mánaðarlega á tékkareikning í Landsbanka Islands eða í Símabankanum, eða að nýta þér boðgreiðsluþjónustu EURO og VISA. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN - langhæsta ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN skilaði hluthöfum sínum langhæstu ávöxtun hlutabréfasjóða á Islandi á árinu 1996. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN cr fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóðurinn á Islandi og fjárfcstir eingöngu í íslenskum fyrirtækjum sem eiga mikla vaxtarmöguleika, mest í sjávarútvegsfyrirtækjum og greinum tengdum sjávarútvegi en einnig í iðnaði, hugbúnaðarútflutningi, tölvufyrirtækjum og lyfjaframleiðslu. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN er eini hlutabréfasjóðurinn sem gerði bctur en þingvísitala hlutabréfa, hvort sem litið er til ársins 1996 eða reikningsárs sjóðsins, 1. maí 1996 til 30. apríl 1997. Eitt símtal er allt sem þarf Það er nóg að taka upp símanii og hringja í Landsbréf eða útibú Landsbankans. Hægt er að afgreiða öll kaup á hlutabréfum í hlutabréfasjóðum Landsbréfa í gegnum síma. Það þarf engan snilling til þess að sjá að fjárfesting í hlutabréfasjóðum Landsbréfa borgar sig. Komdu við eða hringdu til Landsbréfa eða umboðsmanna okkar í öllum útibúum Landsbankans, eða Símabankanum. ÁBENDING FRÁ LANDSBRÉFUM: Ávöxtun í fortíð þarf ckki að gcfa vísbcndingu um ávöxtun í framtíð. ÍSLENSKI FJARSJOÐURINN H F . H ÍSLF.NSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. _ LANDSBRÉF HF. Löggilt verdbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi Islands. SUÐURLANDS8RAUT 2 4. 1 0 8 REYKJAVÍK, SÍMI 5 3 5 2 0 0 0, BRÉFSÍMI 5 3 5 2 0 0 1, HEIMASÍÐA landsbref.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.