Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 79
HÆSTU LAUNIN
Nýtt fyrirtæki er á toppi þessa lista, útgerðarfyrirtæk-
ið Ljósavík úr Þorlákshöfn en það er öflugt í humarveið-
um. I öðru sæti er útgerðarfyrirtækið Skálar á Þórshöfn.
Nokkur fyrirtæki, sem voru á meðal þeirra efstu síðast,
sendu ekld inn upplýsingar núna. Þannig var Gunnvör á
ísafirði í toppsæti þessa lista síðast en fyrirtækið sendi
ekki inn upplýsingar núna. Það sama gildir um hið
þekkta fyrirtæki Hrönn á Isafirði, sem gerði út Guðbjörg-
ina, en í lok síðasta árs sameinaðist fyrirtækið Samheija
á Akureyri.
Að venju raða útgerðir sér í efstu sæti þessa lista. Að
þeim slepptum er tölvufyrirtækið Opin kerfi í efsta sæti.
Mikilvægt er að árétta að meðallaun útgerðarfyrirtækja
endurspegla ekki að fullu laun hvers skipverja þar sem
þeir hvíla inni á milli ferða. í mörgum tilvikum eru 3
skipverjar um 2 ársverk.
Röð á aðal- lista Fyrirtæki Sveitarfélag Meðal- laun í þús. Breyt. frá fyrra ári Árs- verk Breyt. frá fyrra ári í % Bein laun í millj. Breyt. frá fyrra ári í % Hagn. í millj. f. skatta
177 Ljósavík hf. Þorlákshöfn 7.006 . 34 -27 238 _ 3
300 Skálar ehf. Þórshöfn 6.200 11 15 7 93 19 51
226 Magnús Gamalíelsson hf. Ólafsfjörður 5.491 12 33 -6 181 6 -
324 ísleifur ehf. Vestmannaeyjar 5.282 38 17 6 90 47 33
195 Útgerðarfélag Dalvíkinga hf. Dalvík 5.258 -4 38 - 200 -4 85
253 Langanes hf. Húsavík 4.718 23 22 _ 104 23 163
272 Skipaklettur hf. Reyðarfjörður 4.643 -3 28 - 130 -3 -15
431 Vonin ehf. Hvammstangi 4.233 -26 6 - 25 -26 -7
107 Þorbjörn hf. Grindavík 4.056 8 80 . 325 8 .
189 Sæhamar hf., útgerð Vestmannaeyjar 3.982 10 28 - 112 10 -
236 Bergur - Huginn ehf. Vestmannaeyjar 3.975 -1 44 . 175 -1 .
139 Opin kerfi hf. Reykjavík 3.800 7 24 50 91 61 119
361 Festi ehf. Grindavik 3.738 -9 13 - 49 -9 -
467 Héðinn ehf. Reykjavík 3.620 9 5 -17 18 -9 21
289 Strengur hf. Reykjavík 3.573 6 41 17 147 24 21
383 Teymi hf. Reykjavík 3.463 -4 8 433 28 413 12
397 Verkfr.st. Guðm. og Kristjáns Reykjavík 3.400 19 24 20 82 43 11
336 Kögun hf. Reykjavík 3.343 0 35 52 117 52 54
436 Stoð - endurskoðun hf. Reykjavík 3.340 24 15 -3 50 20 8
455 Sæfell hf. Stykkishólmur 3.322 1 9 - 30 1 1
412 Rafhönnun hf. Reykjavík 3.176 11 21 5 67 17 21
347 Hnit hf. Reykjavík 3.108 -1 38 9 118 7 5
470 Ráðgarður hf. Reykjavík 3.092 15 13 - 40 15 2
71 Marel hf. Rvk. Reykjavík 3.066 5 153 51 469 59 97
283 Verkfræðistofa Sig.Thoroddsen hf. Reykjavík 3.058 21 62 11 190 34 29
201 Lýsing hf., fjármögnunarleiga Reykjavík 3.040 -1 15 _ 46 -1 65
286 Jarðboranir hf. Reykjavík 3.038 33 32 - 97 33 43
225 Útgerðarfélagið Njörður ehf. Kópavogur 3.020 12 40 - 121 12 59
330 Ismar hf. Reykjavík 3.018 13 11 10 33 24 -
77 Fiskveiðasjóður íslands Reykjavík 3.009 -1 24 4 71 4 436
423 Kerfi hf. Reykjavík 2.990 17 20 . 60 17 2
293 Baader-ísland hf. Kópavogur 2.981 6 27 - 81 6 10
230 Njáll ehf., fiskverkun Garði Garður 2.969 5 58 2 172 6 6
170 Skýrr hf. Reykjavík 2.955 6 129 4 381 10 -71
36 Grandi hf. Reykjavík 2.942 2 466 5 1.371 8 195
136 Flugmálastjórn Reykjavík 2.935 8 190 5 558 14 34
452 GSS á íslandi hf. Reykjavík 2.929 8 9 -6 25 2 1
40 Haraldur Böðvarsson hf. Akranes 2.925 14 315 5 921 19 217
445 Vari, öryggisþjónusta Reykjavík 2.917 33 12 -56 35 -41 -
472 Sólborg hf., útgerð Stykkishólmur 2.911 -6 9 - 26 -6 -5
215 Kælismiðjan Frost hf. Reykjavík 2.911 20 54 17 157 41 27
121 Reiknistofa bankanna Reykjavík 2.907 7 113 4 329 11 -
212 Landsbréf hf. Reykjavík 2.905 10 41 5 119 16 62
108 íslensk getspá sf. - LOTTÓ Reykjavík 2.898 - 23 - 65 . 357
128 Stofnlánadeild landbúnaðarins Reykjavík 2.843 21 7 -22 20 -6 169
79