Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 134
ATVINNUGREINAUSTAR
KAUPFÉLÖG
Það þarf í sjálfu sér ekki mörg orð um þennan lista;
KEA er á toppnum - að venju - og er nær tvöfalt stærra
en næsta kaupfélag á listanum, Kaupfélag Skagfirðinga.
I veltutölu Kaupfélags Skagfirðinga er velta samstæð-
unnar allrar, þ.e. dótturfélaga KS sem eru Hraðfrystihús
Grundarijarðar, Fiskiðja Sauðárkróks, Fiskiðjan-Skag-
firðingur og Djúphaf. Kaupfélag Skagfirðinga stillir hins
vegar ekki upp samstæðureikningi í ársreikningi sínum.
Velta Kaupfélags Árnesinga heldur áfram að snaraukast
en félagið sameinaðist Kaupfélagi Rangæinga á síðasta
ári og er sú sameining meginskýringin á aukinni veltu
KÁ árið 1996.
Röð Velta Breyt. Hagn. Meðal- Breyt. Bein Breyt. Meöal- Breyt.
ð í millj. í% í mlllj. fjöldi í% laun f í% laun í í%
aðal- króna frá fyrir starfsm. frá mlllj. frá þús. frá
llsta Fyrirtækl f. ári skatta (ársverk) f. ári króna f. ári króna f. ári
8 Kaupfélag Eyfirðinga - KEA 10.910 14 142 1.007 -8 1.536 -2 1.525 6
23 Kaupfélag Skagfirðinga 5.169 -4 - - - - - . .
42 Kaupfélag Árnesinga 3.474 42 -97 286 32 444 35 1.553 2
61 Kaupfélag Héraðsbúa 2.223 9 71 159 -9 281 -2 1.765 7
65 Kaupfélag Þingeyinga 2.079 17 0 172 12 250 18 1.453 5
72 Kaupfélag Suðurnesja 1.969 11 54 128 5 174 11 1.359 6
97 Kaupfélag Borgfiröinga 1.276 -32 -3 121 -26 193 -23 1.595 4
101 Kaupfélag A-Skaftfellinga - KASK 1.219 6 27 - - - - . -
103 Kaupf. Húnv. og Sölufél. A-Hún. 1.209 6 -10 75 -3 134 7 1.780 10
117 Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 1.055 1 31 200 25 353 16 1.765 -7
151 Kaupfélag V-Húnvetninga 828 8 15 64 -2 99 5 1.539 6
234 Kaupfélag Steingrímsfjarðar 457 5 5 33 - 50 2 1.509 2
345 Kaupfélag Vopnfiröinga 201 2 -1 17 -11 27 - 1.559 12
þamnigaðþetta var eina lei
ió komast i blaóió
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I
ZETA
garreh é
En margur er knár, þo hann sé smár og við vildum gjarnan benda þér á að við
bjóðum netlausnir sem henta stórum sem smáum fyrirtækjum. Ef þú þarft að
auka bandbreiddina í tölvunetinu, breyta lögnum, tengjast Intemetinu eða bara
hvað sem er, þá er líklegt að við eigum lausnina.
GSS ehf
Simi 587 8000
Fax: 587 8002
134