Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 144
KJÖRDÆMALISTAR
KJÖRDÆMALISTAR
Hér má sjá stærstu fyrirtækin í kjördæmum landsins. ís-
lenska járnblendifélagið trónir að venju á toppnum á Vesturlandi
og Haraldur Böðvarsson á Akranesi er í öðru sæti. A Vestjörðum
er Básafell orðið stærst eftir miklar sameiningar margra fyrir-
tækja, eins og Norðurtanga, Kambs, Togaraútgerðar Isafjarðar
og fleiri undir merkjum Básafells. í raun er um nýtt fyrirtæki að
ræða. Allt er á bókina í Norðurlandi véstra. Á Norðurlandi eystra
er „nýi” Samheiji kominn í annað sætið á undan Utgerðarfélagi
Akureyringa. Á Suðurlandi er Vinnslustöðin í efsta sæti en bæði
Kaupfélag Árnesinga og ísfélag Vestmannaeyja sækja fast að
henni. Stærsta fýrirtæki landsins er svo í Reykjavík, Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, en stærsti hluti af umsvifum þess er erlendis.
Röð á VESTURLAND Velta í millj. Breyt. í% Hagn. í millj. Meðal- fjöldi Breyt. í% Bein laun í Breyt. [% Meðal- laun í Breyt. í%
aðal- króna frá fyrir starfsm. frá millj. frá þús. frá
lista Fyrirtæki f. ári skatta (ársverk) f. ári króna f. ári króna f. ári
34 íslenska járnblendifél. hf. 4.021 5 638 165 4 468 11 2.836 6
40 Haraldur Böövarsson hf. 3.491 27 217 315 5 921 19 2.925 14
97 Kaupfélag Borgfiröinga Sigurður Ágústsson hf. 1.276 -32 -3 121 -26 193 -23 1.595 4
106 1.199 16 - 100 - 223 19 2.229 19
172 Snæfellingur hf. 738 - -119 51 - 126 - - -
174 Sementsverksmiðjan hf. 733 20 17 86 -7 209 7 2.429 15
202 Guðmundur Runólfsson, útgerð 571 -7 3 75 7 153 10 2.041 3
205 Hraðfrystihús Hellissands hf. 550 -6 21 - - - - - -
214 Afurðasalan í Borgarnesi 536 -7 -44 82 9 104 12 1.262 3
221 Sjúkrahús Akraness 512 1 - - - - - - -
227 Skipasmíðastöð Þorgeir og Ellert hf. 475 88 22 74 42 162 65 2.185 16
232 Fiskiðjan Bylgjan hf. 460 6 9 55 - 99 5 1.807 5
243 Sparisjóður Mýrasýslu ístex hf. (Islenskur textíliðnaður) 423 15 84 25 - 56 7 2.236 7
261 381 9 2 63 - 93 5 1.481 5
276 Vírnet hf. 335 9 16 33 6 65 7 1.964 1
316 Þórsnes ehf. 255 -1 _ 40 _ 96 9 2.403 9
338 Afurðastöðin í Búðardal hf. 215 -5 -4 - - 24 -25 - -
376 Þörungaverksmiðjan hf. 143 51 16 20 11 43 13 2.170 2
386 Sigurplast hf. 133 - 10 20 11 32 19 1.605 7
402 Skipasmíðastöðin Skipavík hf. 113 -9 -6 23 ■ - - - -
403 Eðalfiskur 113 14 - 17 6 24 12 1.382 5
407 Skjaldborg hf. 111 - - 9 - 16 - - -
420 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 102 - 4 15 - 39 - 2.580 -
446 'Rifós 81 - 7 - - - - - -
455 Sparisjóður Ólafsvíkur 66 - 7 7 - - - - -
Röð á VESTFIRÐIR Velta í millj. Breyt. í% Hagn. í mlllj. Meðal- fjöldi Breyt. í% Bein laun í Breyt. (% Meðal- laun í Breyt. í%
aöal- króna frá fyrir starfsm. frá mlllj. frá þús. frá
lista Fyrirtæki f. ári skatta (ársverk) f. ári króna f. ári króna f. ári
70 Básafell hf. 2.044 - -230 193 - 472 - 2.447 72
112 Bakki hf., Bolungarvík 1.124 -21 2 190 153 315 58 1.656 -38
132 íshúsfélag ísfirðinga hf. 941 4 - 115 - 291 7 2.534 7
162 Orkubú Vestfjarða 781 -6 -89 71 - 185 1 2.604 1
173 Hólmadrangur hf. 738 -11 -50 130 -4 235 15 1.810 21
223 •Gunnvör hf. 506 1 . 28 _ 187 4 6.671 4
234 Kaupfélag Steingrímsfjarðar Vöruval, Isafirði 457 5 5 33 - 50 2 1.509 2
258 388 14 - 18 -25 32 5 1.767 40
280 Rækjuver ehf. 330 -6 - 22 10 41 22 1.841 11
291 *Fiskiðjan Freyja hf. 305 - 10 33 - 66 - - -
328 Sparisjóður Bolungarvíkur 230 19 61 13 8 28 _ 2.162 .*
353 Mjólkursamlag ísfirðinga 181 19 - 12 - 27 6 2.225 6
368 Póllinn hf. 153 -14 -7 24 - 45 2 1.892 2
374 Eyrasparisjóður 145 15 17 11 - 24 - 2.295 -
393 Póls Rafeindavörur hf. 128 5 12 20 - 52 - 2.605 -
419 'Háanes hf. 102 _ -19 _ _ _ _ _ _
448 Hótel ísafjörður 79 3 -4 21 5 31 7 1.471 2
459 Sparisjóður Önundarfjarðar 68 2 18 4 - 11 - 2.650 -
474 Sparisjóður Þingeyrarhrepps 57 - 17 4 - - - - -
485 Sparisjóður Súðavíkur 40 - 5 4 - - - - -
i
144 * Tölur frá árinu ‘95.