Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1998, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.11.1998, Qupperneq 48
Tryggingamiðstöðin styrkti ímynd sína með auglýsingaherferð sem Ydda bjó til. Islensk náttúra, Steinn Steinarr, Gusgus og Ragna í Subterranean lögðu öll sitt afmörkum við gerð auglýsingarinnar. Okkur er ekki til setunnar bodid J8,nré««l - p.6 or tý6f»ö'»le* *h R66h6(tasWpu6 uka hlut kvenna nú, eftirminnilegustu verkefnum ársins 1998. Hún hafði ýmislegt að segja um stöðu greinarinnar. „Staða ársins 1998 segir mér hvað við þurfum að gera. Atvinnugreinin er að jafna sig eftir tíma- bil sem fól í sér samdrátt og fjárfreka tæknibyltingu samtímis. Nú þarf að nýta betri stöðu viðskiptalífsins, aukna tækni og nýja möguleika, til að efla okkur faglega. I öllum hornum samfélagsins er vakning til bættra vinnubragða. Við höfum mikilvægu hlutverki að gegna við hlið atvinnulífsins og í markaðssamskiptum almennt og við eigum einnig óunnin lönd. HER & NU auglýsingastofa hefúr á síðastliðnu ári unnið fyrir erlenda aðila með skemmtilegum árangri. Islensk hönn- un er viðurkennd og það er alltaf markaður íyrir góða þekkingu á markaðssamskipt- um samfara sköpunargáfu.“ VEÐRMÆTIVORUMERKJA KEMUR ÍUÓS „Ég held að athyglin haíi beinst hér- Iendis eins og erlendis að mikilvægi mark- vissrar uppbyggingar á vörumerkjum. Verðmæti góðra vörumerkja kom skýrt fram þegar Hagkaup og Bónus voru verðlögð. Óhætt er að segja að þar hafi tekist vel að byggja upp sterk vörumerki. Nú nýverið var svo stór hluti 10-11 seldur og matið á fyrirtækinu var margfalt Skemmtileg- asta verkefni Hér & nú á árinu var að gera aug- lýsingaherferð um þátttöku kvenna í stjórnmál- um. A mynd- inni er Guðný Guðbjörns- 48 eigið fé þess, þar var í reynd íyrst og fremst verið að kaupa dreifikerfi og sterkt vörumerki sem var byggt upp á mjög skömmum tíma,“ sagði Jónas Ólafsson, framkvæmdastjóri Islensku auglýsinga- stofunnar, sem er sú stærsta i greininni þegar hann leit um öxl yfir árið sem er að líða. „Ef ég á að nefna eitthvað eitt sem hefur einkennt auglýsingamarkaðinn sjálfan þá eru þau fýrirtæki sem lagt hafa áherslu á internetið farin að sjá tekjur af sölu á netinu og um leið hefur aukin áhersla verið lögð á að gera betur á þessu sviði. Sú herferð sem er mér hvað minni- stæðust á árinu er kynningin á Saga Business Class. Flugleiðir hafa á undan- förnum árum lagt mikla áherslu á að þróa vöruna þannig að hún fullnægi kröfum fólks í viðskiptaerindum. Grunnurinn er markviss uppbygging á leiðakerfi félags- ins til Evrópu og Bandaríkjanna. Okkar hlutverk var að koma þeim skilaboðum til fólks í viðskiptaerindum og einnig almenn- ings að þeir sem ferðist á viðskiptafar- gjöldum „vinni tíma og spari peninga“ því þegar dæmið er reiknað rétt er SBC hag- kvæmur valkostur. Það er auðvitað alltaf gaman þegar markaðsaðgerð gengur vel og í þessu dæmi varð mikil aukning á sölu viðskipta- fargjalda. Einnig kom það okkur skemmtilega á óvart að sjónvarpsauglýsing, sem við gerðum fyrir Símann-GSM, „Brúðkaup“ komst í úrslit norrænu auglýsingasam- keppninnar „Gullni Svanurinn" sem á sjöunda hundrað sjónvarpsauglýsingar kepptu sín á milli,“ sagði Jónas að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.