Fregnir - 01.11.1995, Side 10

Fregnir - 01.11.1995, Side 10
íslenskar millisafnalánareglur Millisafnalánahópur FBR hefur samið leiðbeiningar um millisafnalán á Islandi fyrir NOSP I hópnum voru: Barbara Nelson, Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni, Erna G. Árnadóttir, Landspítala, Kristín Bragadóttir, Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni, Ólafur Páll Jónsson, Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni, Pálína Héðinsdóttir, Náttúrufræðistofnun og Þóra Gylfadóttir, Hagstofú íslands. Leiðbeiningarnar fara hér á eftir: Leióbeiningar 1 Markmiðið með millisafnalánum er að veita hverju bókasafni möguleika á að útvega notendum sínum efni sem það á ekki sjálft. 2. Millisafnalánabeiðnir má senda til allra bókasafna, stofnana og fyrirtækja 3 Pöntun getur farið fram í tölvu, með tölvupósti eða bein- tengingu, á símbréfi, símleiðis eða á þar til gerðum pöntunar- eyðublöðum; íslenskum, frá IFLA eða British Library allt eftir því sem við á. 4. Lánþegasafn skal útbúa pöntun eins nákvæmlega og mögulegt er og senda hana til þess bókasafns sem mestar líkur eru á að eigi efnið. Minni almenningsbókasöfn reyni fyrst miðsöfnin í sínu héraði. 10 Fregnir 3-4/95

x

Fregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.