Alþýðublaðið - 23.02.1970, Qupperneq 4
4 jyF4npda>gur 23. febrúar 1970
SPRENGDU
■ ■■
Framhald af baksíðu
( baka og þóttust hvergi hafa kom
1 ið nærri.
Sannað er nú að pakki sá, sem
sprakk í austurrísku vélinni var
settur í flugpóst í Frankfurt með
viðtakanda í ísrael. Tveir menn
komu á pósthúsið með pakkann
og hefur lögreglan í Frankfurt
þegar komizt á slóð þeirra.
Pakkinn í austurrísku þotunni
hafði inni að halda útvarps-
taéki af austurþýzkri gerð og var
sprengiefninu komið fyrir í því.
Sprengiútbúnaðurinn var þess-
háttar, að pakkinn hlaut að
springa, þegar þotan væri kom-
in í um 3000 metra hæð. Talið
er að svissneska þotan hafi ein-
mitt sprungið í þeirri, eða álíka
, hæð.
;Mildl ólga og reiði greip um
sig í ísrael strax og fréttist um
sprengingarnar. Stjórnin í Tel
\ Aviv lýsti því þegar yfir að hún
lýsti sök á hendur öllum ara-
' bfskum ríkisstjórnum, sem
stýddu við bakið á hermdar-
verkamönnum arabisku skæru-
liðasamtakanna. Á ísraelska
.. þinginu voru slrax uppi hávær-
ari raddir um að grípa þegar til
viðtækra, hernaðarlegra hermd
arráðstafana.
MINNIS-
BLAÐ
Sjómannablaðið Víkingur,
janúar og febrúarhefti, er kom-
ið út. Af fjölbreyttu efni blaðs-
ins má nefna greim eftir Garð-
ar PálssÓn, skipherra: Hafís-
sþár við ísland markleysa ein.
Ritstjóri: Víkings er Örn Steins
són. .
Hvííabandið við Skólavörðu-
stíg. — Heimsóknartími alia
daga frá kl. 19—19,30, auk þess,
laugardaga og sunnudaga milli
kl. 15—16.
Síðasta náms'keið vetr-
arins í
tauga og vöðvaslökun,
öndunar- og léttum
; þjálfunaræfingum,
fýrir konur og karla
(hefst mánudag 2. marz.
'Sími 12240.
1 Vignir Andrésson.
Ríkisstjórnin í fsrael gaf síð-
an í gær út tilkynningu þess
efnis að hún myndi beita sé'r
fyrir viðeigandi, diplómatískum
gagnaðgerðum í fjölda landa og
í gær voru ambassadorar allra
þeirra ríkja, sem hafa flugsam-
göngur við ísrael kvaddir á
fund frú Goldu Meir forsætis-
ráðherra. Er hér um 14 lönd að
ræða, Noreg, Svíþjóð, Dan-
mörku, Rúm.eniu, Austurríki,
Bretland, Belgíu, Kýpur, Grikk
land, Ítalíu, Holland, Sviss,
Tyrkland og Bandaríkin. Mun
frúin fara þess á leit við stjórn
ir þessara landa, að þær grípi til
víðtækra og fullnægjandi ráð-
stafana til að stöðva aðgerðir
arabískra hermdarverkamanna.
Mörg flugfélög, sem fljúga til
ísrael, hafa frestað um sinn öllu
flugi til fsrael, bæði með far-
þega og póst.
Þær tilgátur hafa komið fram,
að sprengjunum hafi ekki verið
ætlað að springa í flugvélunum,
heldur í höndum viðtakenda í
ísrael. Sprengjusmiðirnir hafi
hins vegar ekki áttað sig á, að
sprengjuútbúnaðurinn færi í
gang þegar loftþrýstingur minnk
aði í vélunum. —•
Herzlumuninn...
Framhald af bls. 12.
út’. Þeir Geir, Ólafur og Bjarni
skoruðu fjögur mörk hver, Ing-
ólfur og Ágúst 3 hvor, Jón
Hjaltalín og Björgvin 2 hvor og
Einar Magnússon og Þorsteinn
markvörður og Auðunn 1 mark
hver.
Enginn leikmaður í þessu .
bandaríska liði vakti verulega
athygli, en þeir börðust eins og ]
ljón, þó að leikni og kunnáttu 1
í íþróttinni væri ekki fyrir að I
fara.
Dómarar Reynir Ólafsson og
Björn Kristjánsson voru slappir.
Þýzkur toppSundur j
austan múrsins! •
□ Allt útlit er nú fyrir að orð I
ið geti af fundi þeirra Willy I
Stoph og Willy Brandt, eftir að
hinn fyrrnefndi hefur svarað g
orðsendingu þess efnis frá hin- I
um síðarnefnda að hann sé reiðu 1
búinn að koma yfir til Austur-
Berlínar til viðræðna við starfs I
bróður sinn þar.
Ekki hefur verið látið uppi I
um innihald svars austur-þýzka ■
forsætisráðherrans, en talið er I
að hann hafi- m. a. beðið um I
nöfn þeirra vestur-þýzku em-
bættismanna, sem koma myndu I
til undirbúnings fundinum.
Austan múrs velta menn því |
fyrir sér hvort forsætisráðherr- ,
ann og kanzlarinn muni ræða I
stjórnmálalega viðurkenningu I
Vestur-Þýzkalands á Austur- 1
Þýzkalandi, en Brandt hefur I
lýst yfir að slíkt komi ekki til I
mála og hainn muni ékki fairsf |
tíl viðræðna við Sfoph nema .
hann sé ekki skuldbundinn tiT 1
að ræða það mál. —
1
bi Anna órabelgur nmm
C/kló
j y ot-
TRÚLOFUNARHRINGAR
| Fliöt efgréiSsfs
I Sendum gegn póstkþöfd.
OUÐM; ÞORSTEiNSSOjht
guúsmlður
Bankastrætf 12.,
„Halló, Alþingi. Eru ek'ki til einhver lög um barna
þrælkun ‘‘ / j
Skyltli Glaumgosinn vera fáan-
legur á bókamarkaðnum?
v , .(
ljJGT I
Það ætti að vera orðið tíma-
bært að auglýsa: Þúsundkallinn I
í fullu verðgildi!
i
□ Mörgum leikur sjálfsagí
forvitni á að vita, hvað þing
Norðurlandaráðs í Reykjavík
hafi kostað. Blaðið sneri sér í
gær til Friðjóns Sigurðssonar,
skrifstofusjóra Alþingis, sem
var framkv.stjóri þingsins,
og innti hann eftir kostnaðar
hliðinni. Svaraði Friðjón því til,
að því væri engan veginn hægt
að svara nú. og sjálfsagt yrði
langt þangað til að allir reikn-
ingar vegna þingsins hefðu bor-
izt, þannig að hægt verði að
segja til um kostnaðinn. Benti
skrifstofustj. Alþingis á, að það
hefði nú komið í hlut íslend-
inga að undirbúa þingið og
bæru þeir kostnaðinn af sjálfu
þinghaldinu í Reykjavík, en
hins vegar væri kostnaður við
starfsmannahald á þinginu t. d.
sameiginlegur. —•
Gerðu svo vel...
skelltu!
Þessi hurð er við öllu búin. Merkið okkar
þýðir, að það er vel til hennar vandað.
Hún ér-til þess gerð, að þú og þínir geti
gengið um hana eins oft, lengi og hvernig
sem ykkur sýnist. Þó þú þurfir jafnvel að skella
henni af og til! — Ef merkið okkar er á
henni, þá gerðu svo vel. ...
SE.INNIHURDIR ■ GÆDI í FYRIRRÚMI
SIGURÐUR
ELlASSON HE
AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI,
SÍMI 41380
BlLASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32
LJÓSASTILLINGAR
HJÚL.4STILLINGAR MÚTORSTILLINGAR
LáfiS stilla f tíma.
Fljót og örugg þjónusta. B
13-100
;ki
Auglýsingasíminn er 14906