Helgarpósturinn - 06.10.1994, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 06.10.1994, Blaðsíða 14
14 MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 ^ - niuur TUNDUR R I N S -ij nj “A , “Vfin eftir íslenska höfunda Jhí>hn sne . ,,dl'iA /ann blSifí Z>S>XauðhUey stújk PeSs*rdsZ[; °gflýja n SffiJirí *hatls- Jann , '^n fclnncIm* tfi ra uaTS ^SKjOk,'lolfað‘nI*gþÍSr ^ZúThann^ renn beth081***!** OÍS*< fh'°su*usi‘5^ tilboðsverð í október SU. mSið 1 feið *£££■*«« ^étuzi^tii fcjnfé 490-' Mundu eftir smámyntinni - það margborgar sig. N [ H Kort V P-kort er þægilegur greiðslumáti - það gildir í alla miðamæla í Reykjavík og þú getur hlaðið það aftur og aftur... Nýtt hús Byggðastofnunar kostar 100 milljónir króna fullklárað. Alls 15 iðnaðarmenn vinna hörðum höndum við innréttingar að Engja- teigi 3 fyrir Byggðastofnun. Verkið hefur staðið linnulaust í þrjá mánuði og kostar ekki undir 30 milljónum króna. íoo milljóna króna hús Byggðastofnunar Her iðnaðarmanna gerir klárt fyrir Byggðastofnun 100milljónakróna„andlit“Byggðastofnunan&kiöinotkun eftirhátfanmánuð. Innrétt- ingar á nýbyggðu húsinu kosta minnst 30 milljónir króna. BOSCH Allt á sama stað Handverkfæri Bílavarahlutir „Þetta er nú svona „íslenskt já takk“ verkefni,“ segir Jón Magnússon hjá Byggða- stofnun sem sér um fram- kvæmdir við nýtt hús Byggðastofnunar að Engja- Byggðastofnunar vegna þessara húsnæðismála. Byggðastofnun seldi húsnæði sitt að Rauðarárstíg á 150 milljónir króna en Ólafur Þ. Þórð- arson, alþingismaður og stjórnar- maður í Byggðastofnun, sagði þá við blaðamann að kaupverðið væri 25 milljónum króna lægra vegna vaxtamunar á húsunum tveimur. Ákveðið var að kaupa húsið að Engjateigi 3 á 66 milljónir króna en ljóst var að minnst 30 milljón- ir króna þyrfti til þess að stand- setja húsið. Margir töldu ódýrara og hentugra húsnæði í boði og sögðu aðrar hvatir hafa legið að baki en peningasjónarmið. Með- al annars stóð til boða húsnæði hjá Búnaðarbanka og Lands- banka. í samtali við blaðamann í vor sagði Matthías Bjarnason, stjórnarformaður Byggðastofn- unar urn þetta atriði: „Það hefði kannski verið hagkvæmara að ýmsu leyti, en þá hefði líka andlit stofnunarinnar horfið og hver vill ekki hafa andlit?“ Hann sagði ímynd stofnunarinnar skipta máli og að óhagkvæmt væri að „vera í samkrulli með öðrum.“ Húsið er 1600 fermetrar og skiptist í 2 hæðir, ris og stóran kjallara. Þar er bílageymsla og lagerpláss sem Ólafur hefur sagt ónýtanlegt. Þar hefur nú verið komið fyrir tveimur eldföstum hólfum en ekki hefur verið ráðist í aðrar breytingar. Á hæðunum tveimur verða skrifstofur fyrir alla starfsmenn auk tveggja skrif- stofa sem ekki hefur verið ráð- stafað. Auk þess fær Lánasjóður Vestur-Norðurlanda inni í hús- inu en þar starfa íslendingur og Færeyingur, auk tveggja íslenskra ritara í hálfu starfi. I risinu verð- ur stór fundarsalur auk þess sem „penthouseíbúð“ var breytt í kaffistofu og tvær skrifstofur. Þrátt fyrir allar breytingarnar er húsið nýtt, hluti þess var tekinn í notkun 1989 og hluti 1990. Jón Magnússon segir kostnað- aráætlun gera ráð fyrir 30 millj- óna króna kostnaði í breytingar og vonast til þess að það haldi. Kostnaður sé þegar kominn í um 24 milljónir króna og heildar- kostnaður fari ekki yfir 100 millj- ónir króna með kaupverðinu. Jón segir að með því fái þeir fer- metraverðið á 67.000 krónur en til samanburðar hafi þeim verið boðin aðstaða í Sambandshúsinu þar sem fermetrinn kostaði 92 þúsund krónur. Byggðastofnun fékk húsið af- hent 1. júlí og því hefúr flokkur iðnaðarmanna starfað látlaust í húsinu í þrjá mánuði. Til stóð að flytja inn þann 1. september en, því varð að fresta í rúman mán- uð. pj Flóknara er þetta ekki -fáðu þér stæði BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastœði fyrir alla teigi 3. Þar vinna 15 iðnaðarmenn hörðum höndum við frágang á hús- inu en Jón segir Byggðastofnun flytja inn eftir um hálfan mánuð. Jón segir alla starfsmenn koma af at- vinnuleysisskrá og efnið sé fengið innanlands. Allar skrifstofur eru hólfaðar af með einingum frá Selós frá Selfossi og þær 300 glereiningar sem fara í þær eru frá Samverk á Hellu, svo eitthvað sé nefnt. Talsverðar deilur risu í vor innan Posturínn Áskriftar- og auglýsingasími 222-11 Opið laugardaga frákl. 10-14. Bílastæðasjóður Reykjavíkur er að koma upp vegvísakerfi að bílastæðum og bílastæðahúsum borgarinnar. Það er liður í aðgerðum til að auðvelda vegfarendum sem erindi eiga í miðbæinn að finna stystu leið að bílastæði. Nýju skiltin eru tvenns konar: Skilti með bláu letri sem vísa á ákveðin svæði í miðbænum Skilti með rauðu letri sem vísa á bílastæðahús eða stór útistæði Bílastæðahúsin eru þægilegasti kosturinn. Þau eru á eftirfarandi stöðum: • Traðarkoti við Hverfisgötu • Kolaportinu • Vitatorgi • Vesturgötu • Ráðhúskjallara • Bergstöðum við Bergstaðastræti fi Q Rvk- Gamla höfn Ráðhús Tjarnargata merkir bílastæðahús P án þaks merkir útistæði xz.| 9 9 CQflVERSE FYRIR ÞÁ SEM VILJA HÆRRA! OKTÓBERTILBOÐ! Larry Johnson skórnir 1&TCQ0,- Verð nú 9.990,- SNERPA v/Klapparstíg, sími 1 9500 BRÆÐURNIR DlQKMSSONHF Lágmúla 9 - Sími 38825 Ath. Ekið inn frá Háaleitisbraut.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.