Helgarpósturinn - 27.03.1995, Blaðsíða 10
Sherilyn Fenn þykir afar LlK
Taylor.
_________Tvífari
Elizaeth Taylor
Bandaríska kvikmynda-
leikkonan Sherilyn Fenn,
sem þekkt er úrþátta-
röðinni Twin Peaks, fer
með hlutverk Elizabeth
Taylor í sjónvarpsþátta-
röð sem líklega verður
frumsýnd í Bandaríkjun-
um í maí. Elizabeth Ta-
ylor kœrði sig ekki um
að þœttirnir yrðu gerðir
og höfðaði hún mál til
að reyna að stöðva
framleiðslu þeirra. Það
mistókst en bókin byggir
á umdeildri œvisögu
hennar. Þykir með
nokkrum ólíkindum
hversu hin þrítuga Fenn
er lík kvikmyndagyðj-
SOPHIA LOREN OG MÓÐIR
HENNAR ROMILDA.
Loren af
AÐALSÆTTUIVI
Fundist hefur skjal frá
síðustu öld sem staðfest-
ir svo ekki verður um
villst að kvikmyndagyðj-
an stórvaxna Sophia Lor-
en er af aðalsœttum frá
Sikiley. Faðir hennar,
Riccardo Scicolone mun
geta gert tilkall til bar-
ónstignar. Hann yfirgaf
ijölskylduna þegar Sop-
hia var barnung og mun
það hafa sœrt leikkon-
una djúpu sári. Sophia
Loren gefur ekki mikið
út á þessi tíðindi og seg-
ir að skjalið, sem er frá
1828, komi sér alls ekki
á óvartM
Drottningin á sundbol í
Suður-Afríku.
Drottningin
UNGA
Elísabet H Bretadrottn-
ing er nýkomin heim til
sín eftir opinbera heim-
sókn til Suður-Afríku. Er
þetta í fyrsta sinn sem
þjóðhöfðingi Bretaveldis
kemur til landsins í háa
herrans tíð, enda voru
sltkar heimsóknir
óhugsandi á tima að-
skilnaðarstefnunnar. Af
þessu tilefni hefur verið
rifjað upp þegar drottn-
ingin fór til Suður-Afr-
íku fyrir nœstum fímm-
tíu árum. Það var árið
1947, hún var ekki orðin
drottning og hélt upp á
tvítugsafmœli sitt í Suð-
ur-AfríkuM
Courtney Love
í Evráputerð
Leeson er
•Helsta stööutákn sem nú er
völ á í City, íjármálahverfi
London, er nafnspjald fésýslu-
mannsins alræmda, Nick Lee-i^-^
son. Paö þykir nefnilega svo' ^cs
fínt aö hafa átt viðskipti viö
Leeson - og lifað af.
Falsað nafnspjald Nick Leeson.
Ekki alls fyrir löngu birtist
grein í Póstinum þar sem sagði
frá hljómleikaferð Courtney Love
og hljómsveitar hennar, Hole,
um Ástralíu. Þar var vitnað í
ástralskan blaðamann sem
sagðist ekki eiga von á því að
Courtney Love slyppi lifandi frá
Ástralíu, slíkur væri lifnaðurinn
á henni.
Onnur hefur orðið raunin og
nú er Courtney Love að leggja
upp í hljómleikaferðalag um
Evrópu sem hefst í París 31.
mars. Þar mun Courtney Love
sjálfsagt halda uppteknum
hætti, veitast að áhorfendum
með óbótaskömmum og fara
hamförum á sviðinu. Sem þykir
hin besta skemmtun. ■
Courtney leggur sig alla fram á
tónleikum.
Eftirspurnin eftir svona nafn-
spjöldum er svo mikil að
óprúttnir náungar hafa tekið slg
til og falsað nafnspjöld Leeson.
Á myndinni hér er falsað nafn-
spjald og má greina það á því að
þarna stendur að Leeson hafi
unnið fyrir Baring Brothers. Hið
rétta er að Leeson vann fyrir
Baring Securities.
Fleiri vilja græða á Leeson. Nú
er hægt að kaupa skyrtuboli
með mynd af Leeson en undir
stendur „Natural Born Killer“.
Búast má við að meira komi á
markað af slíkum varningi.B
•O.J. Simpson stundaði
ekki einungis að beita Nicole,
hina myrtu eiginkonu sína,
ofbeldi. Hann mun einnig
ganga reglulega í skrokk á
nýrri unnustu sinni.
Enn bætast við upplýsingar
sem benda til þess að ruðn-
ingsmaðurinn O.J. Simpson sé
sekur um morðið á konu sinni,
Nicole Brown og ástmanni
hennar. Uppvíst hefur orðið að
Simpson, sem er 47 ára, beitti
konu sína ofbeldi reglulega og
mátti oft sjá á henni eftir bar-
smíðar Simpsons.
Nú hefur komið fram að
Simpson lét sér ekki einungis
nægja að ganga í skrokk á konu
sinni heldur hefur hann einnig
stundað þann ljóta leik að
berja núverandi unnustu sína,
Paulu Barbieri.
Sögur segja að Simpson þjá-
ist af ólæknandi afbrýðissemi
og hafi hann við eitt tækifæri
tekið kverkatak á Paulu Barbi-
eri og fleygt henni út úr bifreið
sem var á ferð. Hafði hann ein-
hvern ávæning af því að hún
hefði verið að gefa öðrum karl-
mönnum undir fótinn.
Við svo búið lagði Paula Bar-
bieri á flótta en þá ók Simpson
á eftir henni í æðiskasti og
hrópaði: „Komdu aftur inn í
bílinn, helvítis nornin þín!“
Paula, sem eitt sinn sat fyrir
á ljósmyndum í tímaritinu
Playboy, skýrði vinkonu sinni
frá þessum atburðum. lVIun
hún hafa sagt: „O.J. hefur erf-
iða skapsmunni. Ég óttaðist
um líf mitt þegar hann setti
krumlurnar utan um hálsinn á
mér og herti að.“
SLQÐARAUGA í BOÐI
HJA MAGIC
Hjónaleysin O.J. og Paula
lentu í deilu þegar þeim var
boðið í afmælisveislu hjá
körfuboltaleikmanninum Mag-
ic Johnson. Þegar kom á stað-
PHOTOS O.J
WANT
•Nicole a mynd
eftir barsmíðar
Simpsons.
•„Eg óttaðist um
líf mitt þegar hann
setti krumlurnar ut
an um hálsinn á
mér og herti að,“
segir unnusta O.J.
Simpson.
* ■ ■ ■-;.
inn var Simpson orðinn blindur
af reiði. Rifrildinu lauk með því
að hann gaf Paulu glóðarauga að
fjölda vitna aðsjáandi. Hún hafði
gert það eitt af sér að tala við
aðra karlmenn. Simpson hefur
hins vegar orðið uppvís af því
að daðra við aðrar konur og
þegar Paula hefur kvartað yfir
því hefur hann svarað með bar-
smíðum.
í eitt skiptið sagði Paula vin-
konu sinni: „Hann sló mig þann-
ig að við lá að ég missti meðvit-
und. Á eftir fórum við upp í
svefnherbergið og sváfum sam-
an.“
Vinir þeirra munu hafa reynt
að skerast í leikinn þegar
ástandið hefur orðið hvað verst.
Einn þeirra gefur svofellda lýs-
ingu: „Ég gleymi því ekki þegar
við vorum að fara út að
skemmta okkur og O.J. var ékki
ánægður með hvernig Paula var
klædd. Honum fannst hún ekki
nógu kynþokkafull. Ég reyndi að
stilla til friðar en O.J. svaraði
með því að sparka í mig. Mér
tókst að komast undan en þá
lenti sparkið með fullum krafti í
sköflunginn á Paulu. Hún engd-
ist sundur og saman af kvölum.“
€rúir á sakleysi o.j.
Þrátt fyrir þetta háttarlag O.J.
Simpson trúir Paula því að hann
sé saklaus af því að hafa myrt
konu sína og vin hennar. Hvern
dag tala þau saman í síma og
Paula tekur því ekki illa þegar
O.J. fer á fjörurnar við hana.
Munu þessi samtöl vera afar
innileg.
Fleira hefur þó verið að koma í
ljós sem bendir til þess að Simp-
son sé sekur.
Brian „Kato“ Kaelin, náungi sem
var gestur Simpsons morðkvöld-
ið og er höfuðvitni í málinu, bar
fyrir rétti í síðustu viku að hann
hefði heyrt þrjú þung högg á
vegg þetta kvöld. Saksóknarar
halda því fram að þetta hafi ver-
ið þegar Simpson rakst utan í
loftræstibúnað og missti af sér
hanska sem hann var með á
höndunum eftir ódæðið. Síðan
kom Simpson út og bar með sér
ýmiss konar farangur. Þar á
meðal var bakpoki sem hann
vildi ekki leyfa Kaelin að snerta.
Þennan dag ræddi Simpson
við Kaelin um samband sitt við
Nicole en þá hafði slitnað upp úr
milli þeirra hjónanna. Simpson
talaði um að hann vildi reyna að
ná sáttum við Nicole. Kaelin seg-
ist hafa tjáð vini sínum að sam-
bandinu væri lokið og Simpson
yrði að að snúa sér að öðrum
hlutum.B
Rachel Hunter og Renee, þriggja
ára stelpa.
Barnsmóöir
Rods
Það er alkunna að poppstjarn-
an Rod Stewart hefur lengi haft
auga fyrir ungum, ljóshærðum
og hávöxnum fyrirsætum. Rod,
sem er orðinn fimmtugur, hefur í
nokkur ár verið kvæntur nýsjá-
lensku fegurðardísinni Rachel
Hunter, reyndar óvenju lengi á
mælikvarða þessa mikla kvenna-
manns. Hún hefur nú alið honum
tvö börn, Renee sem er þriggja
ára og Liam sem er ekki nema
fimm mánaða.B