Helgarpósturinn - 11.05.1995, Page 5

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Page 5
HYunoni ummæli Senn fer að líða að því að æfingar á söngleiknum Rocky Horror Pictue Show hefjist. Það gerist þó ekki fyrr en búið er að ráða í öll hlutverkin. Línur eru þó töluvert farnar að skýrast. Eins og komið hefur fram hefur Helgi Björns verið ráðinn til þess að feta í fótspor TlM Currys sem fór með hlutverk Frank N' Further í kvikmynd- inni hér um árið. Þá er einnig búið að ráða í hlutverk turtil- dúfnanna Brads og Janet, en á sínum tíma var það leikkonan Susan Sarandon sem sló fyrst í gegn í hlutverki Janetar. Nú verður hins vegar látið reyna á söng-og leikhæfileika Valgerðar GuðnadÓTTUR í því, en hún hefur nú þegar sýnt sig og sannað í West Side Story og Þið munið hann Jörund. Hilmir Snær Guðnason mun leika Brad, en forvitnilegt verður að sjá hvern- ig honum tekst að höndla þann hallærislega karakter. BjöRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON, sem margir bjuggust við að yrði Jes- us Christ með félaga sínum JÓNI ÓLAFSSYNI, leikur krypplinginn Riff Raff, Halldóra Geirharðs- DÓTTIR, alias Dóra Wonder, leik- ur Magnetu, en hún er nú að út- skrifast úr Leiklistarskóla ís- lands. Með hlutverk Coulumbíu fer Selma Björnsdóttir, einn af dönsurunum úr West Side Story og Mr. Evrett leikur MagnÚS Ól- AFSSON. Þá hafa menn lengi velt vöngum yfir því hver fari með hlutverk vöðvatröllsins Rocky og kjötfjallsins sem Meatloaf lék á sínum tíma. í fyrstu sáu menn fáa kandídata en nú hefur tekist að finna þá. Það er BjöRN Ingi Hilmarsson sem að mestu hefur leikið fyrir börn, sem leikur Roc- ky en hlutverk kjötfjallsins kem- ur í hlut Sigurjóns Kjartansson- AR sem reyndar er ekki eins breiður um sig og Meatloaf. Uppfærsla Flugfélagsins Lofts í ár fer fram í Héðinshúsinu sem þeir segja henta mun betur und- ir þennan söngleik en Gamla bíó. Opnar prufur verða svo haldnar innan skamms tii að bæta upp götin... Sonata ber merki glæsibifreiðar í útliti og aksturseiginleikum án þess að verðið endurspegli það - Gerðu verðsamanburð • 5 gíra • 2000 cc - 139 hestöfl • Vökva- og veltistýri • Rafdrifnar rúður og speglar • Samlæsing • Styrktarbitar í hurðum • Útvarp, segulband og 4 hátalarar w a Ódýrasti bíllinn í sínum flokki S0NATA V0LV0 F0RD T0Y0TA MMC GLSi 850 MONDEO CARINA GALANT RÚMTAK VÉLAR 1997 cc 1984 cc 1988 cc 1998 cc 1997 cc hestöfl 139 143 136 133 137 LENGD/mm 4700 4670 4481 4530 4620 BREIDD/mm 1770 1760 1747 1695 1730 HJÓLHAF/mm 2700 2670 2704 2580 2635 VERÐ sisk. 1.739.000 2.498.000 2.010.000 1.879.000 2.250.000 Yerðfíá 1.598.000 HYUnDfH ...til framtíbm káfötaai ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Hafið samband við sölumenn ókkar eða umboðsmenn um land allt A.HAIUN voiuDuuni EIUIUÞA? „Ég hef enga ástæðu til að ætla að börn á íslandi hafi tekið þeirri rosalegu breytingu að þau séu mér ókunnugt við- fangsefni.“ ÓLAFUR Þ. ÞÓRÐARSON VÆNTANLEGUR SKÓLA- MEISTARI. ÞARF FREK- ARI VITN- AIUIUA VIÐ? „Samkvæmt launa- seðlinum mínum gegni ég skólameist- araembætti hér í Reykhoiti." ODDUR ALBERTSSON VÆNTANLEGUR FYRRVER- ANDI SKÓLAMEISTARI. PASSAÐU AÐ VEKJA EKKI HOFUÐ- „ VERKJATOFL- URIUAR „Þetta er viðkvæmt ráðuneyti og við- kvæm mál sem þarna eru afgreidd.“ ÞÓRIR HARALDSSON AÐ- STOÐARMAÐUR HEILBRIGÐ- ISRÁÐHERRA. BATIUAIUDI MAIUIUI ER BEST AÐ LIFA Það þýðir ekki að deila við dómarann." VIGGÓ SIGURÐSSON FYRRVERANDI DÓMARA- SKELFIR. ERU JAKKA- FOTDYRARI EIVI KJOLAR? „Ég vissi alltaf að þetta mál kæmi upp þegar karlmaður kæmi í starfið." SALOME ÞORKELSDÓTTIR FYRRVERANDI LÁGLAUNA- FORSETI. FJÖLNIR VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR E SVEIGJANLEIKINN ER FORSENDA ÁRANGURS STRENGUR hf. - í stööugri sókn Stórhöföa 15, Reykjavík, sími91 -875000

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.