Helgarpósturinn - 11.05.1995, Qupperneq 7

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Qupperneq 7
Nissan Sunny 1,4 3ja dyra beinskiþtur. Kr. 1.059.000.- Nissan Sunny 1,4 LX 4ra dyra beinskiptur með samlæsingum Kr. 1.171.000.- Nissan Sunny 1,4 LX sjálfskiptur með samlœsingum. Kr. 1.231.000.- Meö öllum Nissan bílum fylgir þjónustueftirlit í eitt ár eða 22.0000 km. íslensk ryðvörn og hljóðeinangrun auk verksmiðjuvarnar Verð frá kr. 1.059.000.- / Otrúlegt en satt NISSAN , Ingvar §-=■ i = Helgason hf. ... Simi 674000 Tómas A. Tómas- son, eigandi Borgarinnar, hefur alltaf verið duglegur við að brydda upp á ýms- um nýjungum. Sum- arið 1993 fékk hann til landsins japansk- an sushigerðarmann við mikinn fögnuð innlendra sushi-að- dáenda. í fyrravor endurtók Tómas leikinn og fékk annan sushigerðarmann til landsins og útbjó sá sushi fyrir gesti Borgarinnar fram á haust. í ár þurfa ís- lenskir sælkerar hins vegar að bíða fram í ágúst eftir því að fá sér sushi á Borginni, en þá er væntanleg- ur meistari í þessari austurlensku matar- gerðarlist og mun hann staldra hér við að minnsta kosti fram í miðjan sept- ember... Síðdegisblaðið B.T. í Dan- mörku var með grein um Valdi- MAR GRÍMSSON í mánudagsblaðinu. Þar segir að íslend- ingar hafi unnið fyrsta leik sinn með 11 mörkum og Valdi- mar hafi verið markahæstur með 7 mörk. Síðan segja þeir að Valdimar sé á leið til Kaupmanna- hafnar í nám í haust og handboltaliðið Aj- ax í Kaupmannahöfn hafi sett sig í sam- band við hann. Valdimar hafi rætt við félagið en ekki sætt sig við þær greiðslur sem boðið var upp á í samn- ingnum. Síðast þegar fréttist var Valdimar hins vegar í viðræð- um við Selfoss um að taka við þjálfun þeirra en óvíst er hvað kemur út úr því. Danska pressan er hins vegar á því að Valdimar sé á leið til þeirra hvað sem hæft er í því...

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.