Helgarpósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 3
3 Þegar allt annað stenst samanburð • Vökva- og veltistýri • 84 hestöfl • 1300 cc vél • Tölvustýrt útvarp og segulband m/ 4 hátölurum • Vökva- og veltistýri • 84 hestöfl • 1300 cc vél • Tölvustýrt útvarp og seguiband m/ 4 hátölurum yv„ Verð 1.089.000,- kr. á götuna Fimm dyra þægilegurhlaðbakurmeðgóðu farþegarými og stóru og aðgengilegu geymslurými. • Vökva- og veltistýri • 84 hestöfl • 1300 cc vél • Tölvustýrt útvarp og segulband m/ 4 hátölurum i 126 hestöfl • Vökva- og veltistýri • Rafdrifnar rúður • Samlæsing • Rafdrifnir speglar • Ivustýrt útvarp og segulband • Elantra erfallegurogkraftmikill bíllmeð sérstaklega góða aksturseiginleika. 4 hátalarar Verð 1.389.000,- kr.ágötuna SDNATA Sonata bermerki glæsibifreiðaríútliti og aksturseiginleikum, án þess að verðið endurspegli það. • 5 gíra • 2000 cc -139 hestöfl • Vökva- og veltistýri • Rafdrifnar rúður • Samlæsing • Styrktarbitar í hurðum • Útvarp, segulband og 4 hátalara Verð 1.658.000," kr.ágötuna ... til framtíðar z 3viðtal NÚ ÞEGAR SIGURÐUR ER FALLINN OG ÖLL LEIKRIT VETRARINS EINNIG, ER EKKI EÐLI- LEGTAÐ STJÓRNIN FALLIÁ EFTIR? Kjartan Ragnarsson, FORMAÐUR LEIK- félags Reykjavíkur: „Sigurður er í fyrsta lagi ekki fall- inn, hann sagði af sér. Það er kvartað yfir því í þessu þjóð- félagi að fólk beri ekki siðferðilega ábyrgð á verkum sínum. Sigurður hefur axlað ábyrgð og í því er mikill manndómur. Höfuð- vandi Borgarleik- hússins er peninga- legs eðlis. Það hefur verið viðurkennt af opinberum stofnun- um að 50 milljónir vanti í fjárframlög til leikhússins svo að hœgt sé að reka það og nú er margt sem bendir til þess að Reykjavíkurborg komi inn í rekstur- inn. Mitt kjörtíma- bil sem formaður LR var liðið. Ég gaf kost á mér aftur og var endurkjörinn og mun halda áfram. “ SIGURÐUR HRÓARSSON, LEIKHÚSSTJÓRI LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR í BORGARLEIK- HÚSINU, HEFURSAGT STARFI SÍNU LAUSU FRÁ OGMEÐ1. SEPTEMBER 1996. HANN SEG- IST EKKI HAFA NÁÐ ÞEIM MARKMIÐUM SEM HANN SJÁLFUR SETTI SÉR VIÐ END- URRÁÐNINGU SÍNA SÍÐAST- LIÐIÐ VOR.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.