Helgarpósturinn - 01.06.1995, Side 5

Helgarpósturinn - 01.06.1995, Side 5
IFIM M TO DTSG'U ÖN i"írð'9’5 5 K> PU SERO P A Ð EIMU S I INJ M I PU MAMST P A O ummæli „Leifur Eiríksson er næstum kominn með lögheimili í Noregi í augum Ameríkana. Jú, auðvitaö er þetta viss frekja í Norðmönnum en það verður að vísu að viður- kennast að þetta er umdeil- anlegt. Var hann kannski Grænlendingur?" Valgarður Egilsson, læknir og formaður landkynningarnefndar. „Davíð Oddsson kom að máli við mig og sagði það sína skoðun að hann teldi það heppilegra að ég gæfi ekki kost á mér til starfa í þessum samtökum." Vilhjálmur Egilsson, þingmaður. „Maður þarf að átta sig á breytingunum, ég hef hvorki verið heima á kvöldmatar- tímum né tekið sumarfrí í 24 ár." Marteinn Geirsson, fyrrum þjálfari Fram. „Ástæðan fyrir því að ég út- talaði mig ekkert sérstak- lega um þessar skoðanir mínar í kosningabaráttunni er sú, að ég er auðvitað í minnihluta í þessum málum í Kvennalistanum og það er jú þannig að meirihlutinn ræður stefnunni. Þannig er það bara í þessum stjórn- málaflokkum." Þórunn Sveinbjarnardótt- ir, varaþingmaður Kvennalistans. „Það er nú svoað hjá þess- ari stofnun vinnur bráðdug- legt fólk með það sem einu sinni var kallað „hugsjónir". Ég veit ekki hvað það er kallað í dag þegar fólk er til- búið að fórna sínum frítíma og fjölskyldulífi í vinnu." Gísli Árni Eggertsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.