Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 21.09.1995, Qupperneq 7

Helgarpósturinn - 21.09.1995, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 21 SEPTEMBER1995 7 % KAPALVÆÐIIUG AF MEIRA KAPPI EM FORSJA Páll Magnússon, nýbakaður sjónvarps- stjóri Sýnar, telur ekki timabært að taka afstöðu til kapalsins, enda hefur stöðin ekki enn hafið útsendingar undir hans stjórn. Fyrst um sinn mun Sýn væntan- lega senda út ótruflað efni, en í nánustu framtíð verður það selt í áskrift um af- Páll Magnússon, Sýn. „Það virðist talsvert vera til í því að menn hafi lagt af stað í kapal- væðinguna af meira kappi en forsjá og kannski ekki hugsað til enda hvaðan pening- arnir hafa átt að koma til að greiða fyrir þetta." ruglarakerfi Stöðvar tvö. Páll er þó þeirr- ar skoðunar að á endanum fari allt sjón- varpsefni í gegnum kapal, en sú staða sé ekki í sjónmáli hérlendis. „Fólk er nátt- úrulega búið að fjárfesta í loftnetum og öðrum móttökubúnaði og því get ég ekki séð að Póstur og sími geti rukkað not- andann um einhverjar stórar upphæðir fyrir tenginguna. Ekki nema notkunin verði víðtækari, eins og í gegnum tölvur og þess háttar. Það virðist talsvert vera til í því að menn hafi lagt af stað í kapal- væðinguna meira af kappi en forsjá og kannski ekki hugsað til enda hvaðan pen- ingarnir hafa átt að koma til að greiða fyrir þetta. Póstur og sími verður að búa til þannig kerfi, bæði fyrir sjónvarps- stöðvarnar og notendurna, að í því sé falin hvatning til notkunar. Ég tel hvatn- inguna ekki felast í gæðamuninum og því er hún vandfundin í dag.“ ÖRBYLGJULOFTIUET EÐA KAPALL? Úlfar Steindórsson, framkvæmdastjóri ís- ienska sjónvarpsins hf., er varfærinn varðandi allar upplýsingar um hvernig dreifingu á efni stöðvarinnar verður háttað. Flestar heimildir benda þó til að um útsendingar á örbylgju verði að ræða og stöðin muni endurgjaldslaust lána væntanlegum áskrifendum sínum búnað til að ná útsendingunum. „Kapallinn er einn möguleikinn í stöð- unni og við höfum ekki tekið afstöðu til hvort við munum notast við hann,“ segir Úlfar. „Við höfum skoðað hann sem kost, eins og aðra kosti, og einhverjar tölur verið nefndar, en það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun ennþá. Við erum að velta fyrir okkur hvernig best sé að standa að dreifingunni og það eru hug- myndir uppi um að veita fólki aðgang að örbylgjuloftneti, en þetta er bara einn hluti sem menn eru ekki tilbúnir að út- tala sig um. Tækninni fleygir svo fram að menn verða að vera opnir fyrir öllu sem er að gerast og geta ekki leyft sér að ákveða að binda sig við eina íeið frekar en aðra, heldur verða að skoða alla möguleika með opnum huga. Síðan verð- ur bara að skýrast hver þróunin verður og spila út frá því. Við ætlum að gera þetta þannig að fyrir notandann verði þetta auðvelt og ódýrt í senn.“ Auk sjálfs kapalkerfisins hyggst Póstur Úlfar Steindórsson, íslenska sjónvarpinu hf. „Kapallinn er einn möguleikinn í stöðunni og við höfum ekki tekið afstöðu til þess hvort við munum notast við hann.“ og sími leggja fram endabúnað, sem staðsetja verður nálægt hverju sjónvarp- sviðtæki, handa öllum áskrifendum sjón- varpsefnis um kapalinn. Endabúnaður- inn mun væntanlega einungis hleypa í gegn einni læstri sjónvarpsrás í einu en samtímis ráða við að áframtengja nokkr- ar ótengdar dagskrár. Fyrr á þessu ári var haldið útboð þar sem tilboða var leit- að í endabúnað fyrir kapalkerfið, en engu þeirra hefur verið tekið enn sem komið er. Ekki var unnt að fá kostnaðaráætlun innan stofnunarinnar vegna þessa þátt- ar, en það liggur í hlutarins eðli að hann fer eftir fjölda áskrifenda kapalsjón- varpsins. Myndlistaskólinn í Reykjavík Tryggvagötu 15 - 101 Reykjavík - sími 551-1990. HAUSTNÁMSKEIÐ 2.10. ‘95. - 22.1. ‘96 Barna- og unglingadeildir Teiknun málun mótun 6-10 ára 6-10 ára 8-10 ára 10- 12 ára 11- 13 ára 13- 15 ára Teiknun málun grafík 14- 16 ára 14-16 ára Leirmótun 12- 16 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 10.00-11.30 þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30-15.00 þriðjud. og fimmtud. kl. 15.30-17.00 mánud. og miðvikud. kl. 15.30-17.00 þriðjud. ogfimmtud. kl. 17.30-19.00 mánud. og miðvikud. kl. 17.30-19.00 laugardaga laugardaga laugardaga kl. 10.00-13.15 kl. 13.45-17.00 kl. 10.00-13.15 Kennarar deilda Þóra Sigurðardóttir Þóra Sigurðardóttir Þóra Sigurðardóttir Margrét Friðbergsdóttir Guðrún Nanna Guðmundsdóttir Margrét Friðbergsdóttir Margrét Friðbergsdóttir Katrín Briem Kolbrún Kjarval Fullorönir (Nemendur komast enn í eftirtaldar deildir) Málaradeildir Frjáls málun 1 mánud. kl. 17.30-21.30 Málun 2 fimmtud. kl. 17.30-21.30 Teiknun og akríllitir þriðjud. kl. 17.30-21.30 Teiknun og vatnslitir laugard. kl. 09.15-13.15 Daði Guðbjörnsson Kristján Steingrímur Jónsson Peter Leplar Gunnlaugur St. Gíslason og Svanborg Matthíasdóttir Teiknideildir Teiknun 3 (teiknun ogform) Teiknun 4 (teikn. framh.) Módelteiknun 2 Módelteiknun 2 Mótunardeildir Módelstúdía (leirmótun) mánud. kl. 17.30-21.30 föstud. kl. 17.00-21.00 þriðjud. kl. 17.30- 21.30 laugard. kl. 17.30- 21.30 laugard. kl. 09.15-13.15 Þóra Sigurðardóttir og Ragnhildur Stefánsdóttir Katrín Briem Ingólfur Örn Arnarsson Kristín Arngrímsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Listasögufyrirlestrar auglýstir síöar. Leitiö upplýsinga í síma 551-1990. Skrifstofa skólans er opin virka daga kl. 13-19. KENNSLA HEFST SAMKVÆMT NÁMSKEIÐASKRÁ 2. OKTÓBER. immmmmmm 9. oktober. 40 sœti til London á kr. 16.930 Flug og hótel kr. 19.930 Við höfum nú fengið nýtt hótel í London á hreint frábæru verði, sem við bjóðum nú á kynningarverði 9. október. Great Eastem Hotel, einfalt en gott hótel í hjarta London. Kynntu þér glæsilegar ferðir Heimsferða til London, mestu heimsborgar Evrópu, á ótrúlega hagstæðu verði. Glæsileg hótel, spennandi kynnisferðir, besta verslunarborg Evrópu og íslenskir fararstjórar tryggja þér ánægjulega dvöl í heimsborginni. Bókaðu strax, það er aðeins um fá sæti að ræða. Verð kr. 16.930 Verð með flugvallasköttum, 9. október. Verð kr. 19.930 m.v. 2 í herbergi, Great Eastem Hotel, 3 nætur. Verð með flugvallasköttum, 9. október. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.