Helgarpósturinn - 21.09.1995, Síða 16

Helgarpósturinn - 21.09.1995, Síða 16
16 FIMimiDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 ':.'3 Sveinn Bjornsson, Sigurjon Sigurjonsson og Ragnar Björnsson, lista- og lögreglumenn. Hilmar Jónsson leikstjóri og Magnús Kjart ansson tónlistarinaður. Hafnarfjarðarleikhúsið Það er ekki á hverjum degi sem maður upplifir brilljans í leikhúsi, reyndar ekki á hverju ári heldur, en það átti við á fimmtudag þegar frum- sýnt var nýtt íslenskt leikverk, Himnaríki eftir Arna Ibsen, í Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Strax Kærustuparið Brynja Nordquist og Þórhallur Gunnarsson leikari, ejrtln sexmenninganna í Himnaríki. Leikhúselítan kom til ad fylgjast með nýjungum á sviði leiklistar; Þórunn Sigurðardóttir, Kristbjörg Kjeld og Stefán Baldursson. Stal senunni Mondo-mæðgurnar Fríða og Ragna. Má vart á milli sjá hvor er hvað. Það geislaði af myndlistarmanninum sí- unga, Kristjáni Davíðssyni. Kristján Davíðs- son er tœplega átt- rœður en hefur aldrei verið ferskari. Það var mat manna á mynd- listarsýningu hans sem opnuð var í Ás- mundarsal um helg- ina. Fjölmenni var, enda Kristján einn af dáðustu lista- mönnum landsins. Skammdegisfögnuður á Skuggabar Tár úr steini Dropirm holar steinirm, segir máltœkið. Það á svo sannarlega við um hina miklu vinnu sem lögð hefur verið í kvikmyndina Tár úr steini, mynd um œvi Jóns Leifs, sem var frumsýnd í Stjömubíói á föstudags- kvöld. Eftir mikinn fögnuð í bíóinu var gleðinni hald- ið áfram í Leikháskjallaranum. Þegar skammdegið nálgast skiptir ekki máli hvort gluggar eru stórir eða hátt til lofts og vítt til veggja. Það er ef til vill þess vegna sem Skuggabarinn er aftur að vakna til lífsins. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína þangað um helgina. Allir þurftu að snerta goðið, kvikmynda- leikstjórann Hilmar Oddsson, i Leikhús- kjallaranum á föstudagskvöld. Innstu koppar í búri: Hjálmar H. Ragnars- son tónskáld á tali við Jón Þórarinsson og Sigurjónu. Sigurður úr Stykkishólmi, sem sagður er hafa siglt um heimsins höf, ásamt Bödda á Café París. ll? ' %*- ' é*' Það er svo sjaldgæft að Stjáni meik klæðist sparifötumim að Ijós- inyndari Póstsins ætl- aðf vart að jiekkja Leifur Haukssou í morgimútvarpinu. Maður kvartar ekki yfir því þegar Hrafn Gunnlaugsson er í góðu skapi. Georg og ‘67-vinir lians bíða nú átekta. Páll Óskar og félagar voru vinsælustu „komirnar" á Skuggabarnuin á laugar- dagskvöld. Á Kaffi List á föstudagskvöld rann saman frumsýningarpartí kvikmyndarinnar Társ úr steini og lokaathöfn bókmenntahátíð- arinnar. Meðal gesta voru Val- gerður Matthías- dóttir, Einar Kára- son, Ólafur H. Torfason, Linda Pé, Hallgrímur Helgason rithöfundur, Örnólfur Thorsson og Halldór Guðmundsson hjá Máli og menningu, Hilmar Oddsson, Hjálmar H. Ragn- arsson og Ása Rík- harðsdóttir, Ruth Ólafsdóttir, Krist- ján Guðmundsson myndlistarmaður, Eggert Þorleifsson leik- ari og Halldóra Thoroddsen og Stefán Jónsson leikari. í kveðjupartíi í Hlaðvarpanum á laugardagskvöld hjá kómíkernum Hallgrími Helga- syni, sem nú er horfinn af landi brott, voru Jón Bald- vin Hannibalsson stjórnarand- stöðuþingmaður, Súsanna Svav- arsdóttir skvísa, Einar Kárason rithöfundur, Húbert Nói, Birgir Her- mannsson og Sig- ríður Ingibjörg Ingadóttir, Birgir Andrésson, Hannes Hólm- steinn Gissurarson, Elín Hirst, Ingunn Snædal ljóðskáld, Kolbrún Bergþórs- dóttir, Guðrún Vil- mundardóttir, Gerður Kristný ljóðskáld, Alda Lóa Leifsdóttir og Gunnar Smári Egilsson, dr. Gunni, Einar Örn Benediktsson, Andrés Magn- ússon, Heiða í Unun, Áslaug Ragnars, Haraldur Jónsson, Þórarinn Eldjárn, Guð- mundur Andri Thorsson og Ingi- björg Eyþórsdóttir, Styrmir Sigurðsson og Elín Þóra Friðfinnsdóttir, að ógleymdum háskólamönnun- um Ölafi Þ. Harðarsyni og Gunn- ari Helga Kristinssyni.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.