Helgarpósturinn - 21.09.1995, Page 19
___ .<VI1-S
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER1995
Sveinn Einarsson ákvað að greiða átta milljónir fyrir Tár úr steini.
Tár úr steini kostar yfir hundrað miiljónir og er ein dýrasta mynd
sem gerð hefur verið á íslandi.
hafa verið sína skoðun
að sjónvarpið ætti að
koma meira inn í kvik-
myndagerðina líkt og
er í Svíþjóð og raunar
sé ráð fyrir því gert í
lögum um ríkisút-
varpið. Hrafn tekur
fram að það sé ekki
hann sem eigi heið-
urinn af þessum
samningi þótt hann
hafi gengið frá hon-
um endanlega.
Samningurinn hafi
komið nánast full-
búinn á sitt borð úr
hendi Sveins Einars-
sonar. Hrafn segir
ennfremur að hann
telji að Sveinn hafi
veðjað á réttan
hest þegar hann
ákvað að styðja
gerð myndarinn-
ar því hún sé vel
peninganna virði
og að mörgu leyti ágæt
mynd.
Pétur Guðfinnsson,
framkvæmdastjóri sjón-
varps, segist ekki líta svo
á að þessi samningur hafi
fordæmisgildi. „Það þarf
að líta á hvert tilfelli fyrir
sig og ég er ekki að segja
að ég meti hlutina eins og
Hrafn Gunnlaugsson ger-
ir. Þessi samningur var
upphaflega hugsaður
sem samstarfssamningur
þar sem sjónvarpið væri
króna til handritsgerðar,
8,5 milljónir til fram-
leiðslu heimildamyndar
árið 1991 og loks fékk fyr-
irtækið Tónabíó, sem
hafði þá yfirtekið fram-
leiðslu myndarinnar, 23
milljónir króna til fram-
leiðslu leikinnar myndar
um Jón Leifs árið 1993.
Eigendur Tónabíós eru
þremenningarnir Hilmar
Oddsson, leikstjóri mynd-
arinnar og einn handrits-
höfunda, Hjálmar H. Ragn-
arsson, sem útsetti tónlist-
ina í myndinni og er einn
þriggja handritshöfunda,
og Jóna Finnsdóttir, fram-
leiðandi myndarinnar og
eiginkona þriðja handrits-
höfundarins, Sveinbjörns
I. Baldvinssonar. Til við-
bótar framlögum Kvik-
myndasjóðs og sjón-
varpsins eiga margir er-
lendir sjóðir hlut að gerð
myndarinnar.
KfM VEIUOR 00 PARTÝ
FYRIRTÆKI - FJÖLSKYLDUR - STARFSMANNAHÓPAR
Frábær mgtur á góðu verði
Okkar veislum fylgir ýmislegt til að skapa rétta stemmningu:
M.a. spákökur - heitar handþurrkur
kínversk stjörnuspeki á diskamottum
og að sjálfsögðu prjónar
og ofl. og ofl.
Leitið tilboða - Sendum frítt heim.
Metnaður / matargerð
Suðurlandsbraut 6 - Pantanasími 588 9899 - Fax 588 9997
58(T- kr.
a
eða 5% sta
ði í 12 mán.
ðsluáfs áttur
Þú átt stólinn - leigir hann ekki
Þú kemur - velur stólinn - borgar
umsamda upphœð á mánuði -
og stóllinn er þinn.
Enginn aukakostnaður!
Þú greiðir fasta upphœð með
greiðslukortinu þínu (Visa - Euro)
- ekkert fœrslugjald, vextir eða
annar aukakostnaður.
fleenayj
Jeenay stólarnir
mjög vandaðir og1
hlotið viðurkenningu
alþjóðiegra staðla.
*Dœmi er tekið af Jeenay Super Recliner barnabílstól ^stœrri myncl),
sem kostar 6.963 - kr, og skiptast greiðslur niður á 12 mánuði. Aðrar
gerðir stóla fást einnig. Hámarks greiðsludreifing er 12 mánuðir.
Boreartúni 26
, rea
sReykjavík
Sími 562 2262
Símbréf 562 2203
Bíldshöfða 14
Bæjarhrauni 6
Hafnarfirði
Sími 565 5510
Símbréf 565 5520
Skeifunni 5A
Reykjavík Reykjavík
Sími 567 2900 Sími 581 4788
Símbréf 567 3980 Símbréf 581 4337
Kvikmyndin Tár úr
steini, sem er ein sú dýr-
asta sem gerð hefur verið
af hérlendum aðilum,
fékk jafnvirði átta millj-
óna króna vegna samn-
ings sem gerður var við
ríkissjónvarpið. Samn-'
ingurinn er sá hagstæð-
asti sem framleiðendur
leikinna kvikmynda hafa
náð til þessa við sjón-
varpsmenn. Til saman-
burðar má nefna að Hrafn
Gunnlaugsson fékk á sín-
um tíma fjórar milljónir
vegna sýningar myndar-
innar Hin helgu vé.
Óvíst hvenær myndin
verður sýnd í sjonvarpi
Sjónvarpið hefur ótak-
markaðan sýningarrétt á
myndinni hér innan-
lands, en það þýðir ein-
faldlega að sjónvarpið
getur sýnt myndina eins
oft og því þóknast án
nokkurs frekari endur-
gjalds. Ekki fékkst upp-
gefið hvenær myndin
verður tekin til sýningar
hjá sjónvarpinu, en þó er
Ijóst að samkvæmt regl-
um um úthlutanir úr
Kvikmyndasjóði íslands
verða að líða að minnsta
kosti tvö ár frá frumsýn-
ingu myndarinnar í kvik-
myndahúsi þar til hún er
tekin til sýningar í sjón-
varpi, nema hlutur sjón-
varpsins í
framieiðslu-
kostnaðinum
sé hærri en
sjö prósent.
Upphafleg
kostnaðar-
áætlun mun
hafa hljóðað
upp á 120
m i 1 1 j ó n i r
króna, en það
þýðir að fram-
lag sjónvarps-
ins er 6,67
prósent af
heildarkostn-
aði myndar-
innar. Samkvæmt því líða
að minnsta kosti tvö ár
áður en sjónvarpið getur
tekið myndina til sýning-
ar, en nánari tímasetning
á því liggur ekki á lausu,
hvorki af hálfu framleið-
anda myndarinnar né
sjónvarpsins.
Hækkar samninairinn
verð á kvikmyndum til
sjónvarps?
Viðmælendur Póstsins
úr kvikmyndaheiminum
segja að hér sé um tíma-
mótasamning að ræða og
að vonandi hafi hann for-
dæmisgildi í framtíðinni.
Hrafn Gunnlaugsson seg-
ir til dæmis að allir samn-
ingar, hvar svo sem þeir
eru gerðir, hljóti að hafa
fordæmisgildi, þótt
skoða verði hvert verk
fyrir sig.
Hann nefnir sem dæmi
samninginn um sjón-
varpsmyndina Svan, sem
Lárus Ýmir Óskarsson gerði
á sínum tíma. Svanur sé
dýrasta mynd per mín-
útu sem sjónvarpið hafi
keypt og óhjákvæmilega
hafi það haft áhrif á
seinni tíma kaup. Hann
bendir einnig á að tvær
sjónvarpsstöðvar séu
starfræktar í landinu og
það hljóti að hafa áhrif á
verðlagið.
Hrafn segir það ávallt
hluthafi en breyttist síð-
an í að verða hreinn
kaupsamningur, með víð-
tækum sýningarrétti að
vísu,“ segir Pétur.
Sveinn Einarsson gerir
tímamótasamning
Það var Sveinn Einars-
son, þáverandi dagskrár-
stjóri innlendrar dag-
skrárgerðar hjá sjón-
varpinu, sem lagði drög
að samningi við kvik-
myndafélagið Nýja bíó
um gerð heimildamyndar
um tónskáldið Jón Leifs.
Framlag sjónvarpsins
skyldi vera tíu milljónir
eða þriðjungur áætlaðs
framleiðslukostnaðar. En
áður en endanlega var
gengið frá samningunum
hafði hugmynd framieið-
endanna varðandi mynd-
ina tekið miklum breyt-
ingum og ákveðið var að
myndin yrði leikin. Þá
var Hrafn Gunniaugsson
framkvæmdastjóri sjón-
varps í fjarveru Péturs
Guöfinnssonar og gekk
hann frá samningnum við
Nýja bíó.
Kvikmyndasjóður hefur
lagt fram 32,5 milljónir
Kvikmyndasjóður ís-
lands hefur einnig styrkt
gerð myndarinnar rausn-
arlega. Árið 1990 fékk
Nýja bíó eina milljón
Tár úr steini fær
metféfrá