Helgarpósturinn - 21.09.1995, Blaðsíða 32
TOMMA
HAMBORGARAR
LÆKJARTORGI
Hagkaup sækir
fram á Netinu
Hagkaupsveldið hefur
tekið höndum saman
við Andrés Magnússon,
fyrrverandi blaðamann á
Morgunblaðinu og Helgar-
póstinum, og þá Smekk-
leysu-félaga Þór Eldon og
Einar Örn Benediktsson í
tengslum við Internetið
margumrædda. Félagarnir
þrír munu vera með í bí-
gerð fyrirtæki sem sérhæfir
sig í heimasíðna- og gagna-
grunnagerð fyrir Netið og renna
— einsog önnur tölvufyrirtæki —
hýru auga til
Japansmarkað-
ar, markaðar sem
býr yfir tækjum og framleiðslu-
möguleikum en ekki þekkingu og
tækni. Ástæðan fyrir því að Hag-
kaup leggur fjármagn í þessa
þróun mun vera sú, að fyrirtæk-
ið hyggst fara útí umfangsmikla
vörusölu á Netinu og þar liggur
hagnaðarvonin: að nýta sér net-
ið til að ná til nýs markaðar.
Fjármagnið sem Hagkaup er
reiðubúið að leggja í þróun
Andrésar, Þórs og Einars Arnar
ætti að tryggja lífslíkur fyrirtækisins umfram önnur slík
hér á Iandi þarsem þekkingin er fyrir hendi en ekki fjár-
magnið. Hver veit nema fljótlega berist fregnir af japönsk-
um húsmæðrum í Hagkaupssloppunum frægu...
Minna fé fyrir atvinnulausa
Atvinnulausir Reykvíkingar fá kaldar kveðjur frá blönk-
um atvinnuleysistryggingasjóði um þessar mundir.
Undanfarin misseri hafa atvinnulausir getað sótt ýmis
hagnýt námskeið sér að kostnaðarlausu, en atvinnuleysis-
tryggingasjóður hefur greitt þátttökugjaldið. Nú þegar
þeir fjármunir, sem sjóðurinn ætlaði til þessa málaflokks,
er að klárast, hafa forsvarsmenn sjóðsins tilkynnt meðal
annars forstöðumönnum Tölvuskóla Reykjavíkur að þeir
verði að hætta að innrita atvinnuleysingja á kostnað
sjóðsins.
Tölvuskóli Reykjavíkur hefur haldið vinsæl og vel sótt
námskeið fyrir atvinnulausa síðan í nóvember á síðasta
ári og telur Guðmundur Árnason skólastjóri að um eitt þús-
und atvinnuleysingjar hafi sótt samtals milli fjögur og
fimm þúsund námskeið hjá skólanum síðan þá. Guðmund-
ur segir að sjóðurinn hafi greitt um það bil hálfvirði mið-
að við verð námskeiðanna á almennum markaði, eða um
sjö þúsund krónur fyrir hvern einstakling á hvert sótt
námskeið. Það er því ljóst að það eru ekki bara þeir at-
vinnulausu sem tapa á þessum fjárhagskröggum at-
vinnnuleysistryggingasjóðs, því samkvæmt áðurgreind-
um upplýsingum Guðmundar má gera ráð fyrir að Tölvu-
skóli Reykjavíkur hafi velt allt að 35 milljónum króna
vegna námskeiðahalds fyrir atvinnulausa á innan við einu
ári...
Greiddu atkvæði!
39,90 kr. mínútan
Sfðast var spurt:
Hver á að verða
nœsti
landsliðsþjálfaif
1. Guðjón Þórðarson
2. Logi Ólafsson
3. Teitur Þórðarson
f hverju tölublaði leggur Morgunpósturinn spurningu fyrir lesendur,
sem þeir geta kosið um í síma 904 1516.
Nú er spurt:
Á forsetinn að njóta
skattfríðinda umfram
31
aðra íslendinga?
ARMULA 13
SÍMI: 568 1200
BEINN SÍMI: 553 1236
HYunoni
...til framtíðar
Ath. aukabúnaður á mynd
álfelgur og vindskeið.
Nýja Elantran er gjörbreyttur. jafnt utan sem innan. Útlitið er orðið
straumlinuiagaðra. sem gerir hann ekki aðeins sDortteari og faltegri.
heldur minnkar það loftmótstöðu og sparar eldsnevti.
Innréttinqin er nv oq qtæsitea. Mjög rúmt er um ökumann og farþega og
öll stjórntæki innan seilingar. Hlióðeinanqrun er mun meiri og
stvrktarbitar í hurðum ag önnur örvaaisatriði
hafa verið aukin enn frekar.
Verðs 1.395.000
kr. á götuna
Nérerham
...enn betri Elantra
Á R G E R Ð
1.8 l og
128 hestafla vél.
Útvarp, segulband og
fjórir hátatarar,
vökva- og veltistýri.
rafknúnar rúður
og speglar.
mmHelgar j \
Postunnn
EFÞÚ VILT FYLGJAST MEÐ
símanúmer frá 3. júní 90-4-15-16