Helgarpósturinn - 23.05.1996, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1996
Hvaö eiga íslenskar kvikmyndir sameiginlegt?
Þær enda
allar illa!
Itrekað sjáum við íslenskar
kvikmyndir sem enda illa, á
neikvæðan hátt. Handritshöf-
undar forðast í lengstu lög það
sem kallað er „happy ending“.
Þetta á eðlilega ekki við um all-
ar íslenskar kvikmyndir, skárra
væri það nú, en stóran hluta
engu að síður.“
Svo segir meðal annars í
grein sem Þorgeir Gunnarsson
kvikmyndagerðarmaður skrif-
ar í blað kvikmyndagerðar-
manna, Land <£ syni, undir fyr-
irsögninni: Eiga íslenskar kvik-
myndir eitthvað sameiginlegt?
Þorgeir segir að þetta sé al-
geng spurning sem íslenskir
kvikmyndagerðarmenn eru
spurðir í viðtölum erlendra
blaðamanna og annarra sem
vilja fræðast um íslenskar kvik-
myndir. Það megi kannski
segja að landslagið sé ríkjandi
þáttur í íslenskum kvikmynd-
um. Eitt mikilvægt sameigin-
legt einkenni hafi ekki verið
minnst á og það er hve margar
íslenskar kvikmyndir enda illa.
Þorgeir nefnir nokkur dæmi.
Kvikmyndin Agnes endar á því
að höfuðið er höggvið af
Agnesi. í Benjamín dúfu er sá
drengur sem áhorfendur hríf-
ast mest af látinn deyja í loka-
uppgjöri tveggja hópa. í Börn-
ósið fær...
... fær Jón Baldvin
Hannibalsson fyrir
aö hætta viö aö
fara í forsetafram-
boö meö slíkum
glæsibrag aö
þaö hefur vakiö
miklu meiri at-
hygli heldur en
þegar frambjóö-
endur kynntu aö
þeir ætluöu aö
vera í kjöri. Jón
Baldvin lét sér ekki'
nægja aö senda út
stutta tilkynningu um
aö hann færi ekki í framboð.
Hann sendi frá sér greinargerö
upp á 13 síöur meö fyrirsögninni
„Forsetakosningar: Um hvaö?" í
þessari greinargerö kemst Jón aö
þeirri niöurstööu aö forsetakosn-
ingarnar snúist ekki um neitt.
Hann vitnar í Sigurð Lindal sem
segir forsetaembættiö aðeins
vera táknræna tignarstööu. For-
seti sé ábyrgöarlaus á stjórnarat-
höfnum og láti ráöherra fram-
kvæma vald sitt. „Kosningar sem
snúast ekki um málefni hafa til-
hneigingu til aö umhverfast í
ógeöfellt auglýsingaskrum, um
meinta veröleika frambjóöandans
eöa aö kosningabaráttan fordjarf-
ast undir yfirborðinu í persónuníö
og gróusögur um mótframbjóö-
endur, eins og dæmin sýna," seg-
ir Jón Baldvin og tekur fram aö
þau Bryndís hafi ekki áhuga á aö
taka þátt í slíku. Svo notar Jón
Baldvin tækifæriö og fer háöuleg-
um oröum um aö þaö sé taliö ein-
um forsetaframbjóöanda sérstak-
lega til tekna aö hann geti vegna
persónulega sambanda í spilltum
einræöisríkjum greitt þar götu ís-
lenskra bissnessmanna og fer
ekki milli mála viö hvern er átt.
Þaö lítur út fyrir aö meö því aö
hætta viö aö fara í framboð meö
rökstuddri greinargerð hafi Jón
Baldvin hleypt kosningabaráttunni
í bál og brand. Nú má búast viö
aö fjölmiölar fari aö krefja fram-
bjóöendur svara viö þeim áleitnu
spurningum sem Jón Baldvin veltir
upp meö ófyrirsjáanlegum afleiö-
ingum. Meö því aö fara ekki fram
hefur Jóni Baldvini kannski tekist
þaö sem frambjóðendum hefur
ekki tekist; aö framkalla líflega
kosningabaráttu...
um náttúrunnar strjúka karl og
kona af elliheimili. Þegar þau
koma á áfangastað deyr konan
og þegar maðurinn hefur jarð-
að hana deyr hann einnig. Ryð
endar á því að saklaus maður
er drepinn og pabbinn fremur
sjálfsmorð. Kvikmyndin
Foxtrott endar á því að eldri
bróðirinn drepur stúlkuna og
er síðan drepinn af yngri bróð-
urnum. Skytturnar fjalla um tvo
ólánsmenn sem báðir eru
drepnir í lokin.
Greinarhöfundur telur að
það megi ímynda sér að þetta
sé andsvar við formúlukenndri
Hollywoodframleiðslu. Metn-
aðarfullir íslensk-
ir kvikmynda-
gerðarmenn telji
sig verða að fara
aðrar leiðir til að
falla ekki í lág-
kúru markaðs-
hyggjunnar. Hins
vegar megi
hræðslan við
Hollywoodform-
úlurnar ekki
koma í veg fyrir
að íslenskar
myndir endi á já-
kvæðan hátt. Og
Þorgeir veltir því
fyrir sér hverjar
séu afleiðingar
neikvæðs endis á
aðsókn og dreif-
ingu myndanna.
„Er ástæða þessarar tegund-
ar sagnagerðar ef til vill sú að
það er erfiðara að skrifa já-
kvæðan endi, og með því að
láta allt hrynja spari menn sér
yfirlegu og vinnu við handrits-
gerðina? Er kannski einfaldast
að enda mynd á því að brjóta
niður það sem byggt hefur ver-
ið upp? Ef svo er, veltir maður
fyrir sér hver tilgangurinn með
öllu saman kunni að vera,“ seg-
ir Þorgeir Gunnarsson.
- SG
Það hefur löngum veriö haft á orði að augun séu spegill sálarinnar.
Samkvæmt þeirri kenningu ættu lesendur HP að fara nokkuð nærri
um hjartalagforsetaframbjóðenda eftir þessar myndbirtingar...
Spegill sálarinnar
Farþegar sem áttu að fara með Bingóferðum milli Keflavíkur og Kaup-
mannahafnar urðu strandaglópar þegar flugi félagsins var aflýst...
Strandaglópar á ábyrgð
samgönguráðuneytisins
Plugi Bingóferða, sem er úti-
fc
bú dönsku ferðaskrifstof-
unnar Vihlborg Rejser, frá
Kaupmannahöfn í fyrrinótt var
aflýst og varð hópur íslendinga
strandaglópur í Kaupmanna-
höfn af þeim sökum og íslenskir
farþegar komast ekki utan fyrr
en á morgun. HP ræddi við
Hilmar Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóra Bingóferða, og
spurði um ástæður.
„Þessar ferðir voru auglýstar
hér frá ferðaskrifstofu í Dan-
mörku sem er löglega skráð
með öllum leyfum innan evr-
ópska efnahagssvæðisins.
Skömmu fyrir fyrsta flugið
stöðvaði samgönguráðuneytið
ferðirnar og sagði þær ólögleg-
ar. Flugmálastjórn neitaði að
gefa fyrstu vélinni lendingar-
leyfi — við fengum svo bráða-
birgðaleyfi á hana — en þeir
hleyptu ekki farþegum um borð
hér. Þeir vitnuðu í lög sem
segja að óheimilt sé að mark-
aðssetja flugferðir á íslandi án
íslensks ferðaskrifstofuleyfis,
en það er nú ekki beinlínis í
Stórsýning í Perlunni
Gestír klipptir og snyrtir ókeypis
Alaugardag og sunnudag
veröur stórsýning í Perlunni
þar sem í fyrsta sinn er boöiö
upp á sýn yfir nýjustu stefnur og
strauma í hárgreiöslu, tísku og
lífsstíl á einni og sömu sýning-
unni. Uppsettar hárgreiöslustofur
á sýningarsvæöinu bjóöa gestum
ókeypis klippingu, litun, perman-
ent og hársnyrtivörur. Auk þess
eru veittar upplýsingar um allt
sem viökemur hári, umhirðu
þess, vali á hársnyrtivörum og
hársjúkdómum. Snyrtistofur á
svæöinu bjóða gestum ókeypis
snyrtingu, snyrtivörur, ilmvatns-
prufur og krem. Kynntar veröa
heilsu- og hollustuvörur og tísku-
sýningar fara fram.
Auk þess veröur boðiö upp á
fræðandi og fjöruga fyrirlestra og
sitthvaö fleira. Sýningin er opin
frá klukkan 13 til 18 báöa dag-
ana og aðgangur er ókeypis.
A annan í hvítasunnu verður nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Ormar Ormsson sýnt í
Þjóðleikhúsinu. Sumarið fyrir stríð \ uppsetningu Leikfélags Sauðárkróks var kjörin
athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins.
Fram þjáðir menn.
samræmi
við EES-
samning-
inn og
Norður-
landasam-
vinnuna.
Það er til
d æ m i s
fullt af ís-
1 e n s k u m
ferðaskrif-
stofum í Hilmar
Skandinav- Kristjánsson.
íu. Þegar þessi krafa samgöngu-
ráðuneytisins, sem við teljum
vera lögleysu, kom fram var
ekki annað að gera en afturkalla
ferðina. Nú höfum við hins veg-
ar fengið ferðaskrifstofuleyfi,
þó að við eigum ekki að þurfa
þess. Farþegarnir sem urðu
innlyksa vegna þessa rugls í
samgönguráðuneytinu fara því
á morgun. Héðan í frá verður
allt í lagi, þótt því sé nú oft
haldið fram að minni flugfélög
og ferðaskrifstofur fái lítinn frið
álslandi.“ _ebe
Asíöasta ári
Ií
Nei, ég ber engan kvíðboga
fyrir sýningunni í Þjóð-
leikhúsinu. Þetta eru góðir
krakkar sem munu spjara sig
vel og hafa komið upp mjög
fóðri sýningu í leik og söng.
g á þarna engan hlut
að máli nema að ég
skrifaði handritið,“
sagði Jón Ormar
Ormsson, leikskáld
með meiru, í spjalli við
HP. Leikfélag Sauðár-
króks sýnir á annan í
hvítasunnu á stóra
sviði Þjóðleikhússins
leikrit Jóns, Sumarið
fyrirstríð. Þjóðleikhúsið
bauð til þessarar sýn-
ingar eftir að sérstök
dómnefnd hafði ein-
róma valið þetta verk
sem „athyglisverðustu
áhugaleiksýningu árs-
ins ‘96“. Leikstjóri er
Edda V. Guðmunds-
dóttir.
„Ég hafði allan fjórða
áratuginn í huga þegar
ég samdi leikritið. Það
er furðu margt líkt með
þessum tíma og nútím-
anum. Þá var kreppa og
atvinnuleysi, það voru berklar
í stað eyðni og mæðiveiki í
stað kvóta. Hins vegar voru
mun harðari stéttaátök og
meiri harka í pólitíkinni þá en
er í dag og þjáðir menn fóru
fram í þúsund Iöndum. Leikrit-
ið hefur verið sýnt hér á Sauð-
árkróki að undanförnu við
dúndurgóða aðsókn og undir-
tektir. Þarna koma fram 30
leikarar í 54 hlutverkum og
Sfldarstúlkur standa í vinnudeilum.
þriðjungur þeirra aldrei komið
á svið áður, en þetta tókst
ótrúlega vel,“ sagði Jón Orm-
ar.
í umsögn dómnefndar kem-
ur fram að Sumarið fyrir stríð
sé dæmi um sérlega vel
heppnaða áhugamanna-
sýningu á skemmtilegu
leikriti, þar sem tekist
hefur að virkja hæfileika
allra þátttakenda. Ekki
spilli það ánægjunni að
um sé að ræða nýtt ís-
lenskt leikrit, sprottið úr
sögu og menningu stað-
arins án þess þó að það
rýri almennt skemmt-
anagildi sýningarinnar á
neinn hátt.
Ertu með fleiri verk í
smíðum, Jón?
„Það er nú verkurinn.
Ég er með allt of mikið í
burðarliðnum."
Þá þakka ég þér fyrir
spjallið.
„Takk sömuleiðis. En
ég ætla að biðja þig um
einn greiða."
Já, hvað er það?
„Hafðu það gott.“
-SG
Vlét Svein-
björn Dagfinns-
son af starfi
sem ráðuneytis-
stjóri landbúnaö-
arráöuneytisins
eftir aö hafa
gegnt stööunni í
liölega tuttugu
ár. Björn Sigurbjömsson tók þá
viö sem ráöuneytisstjóri. Þótt
Sveinbjörn hafi opinberlega látiö
af störfum er hann enn eins og
grár köttur í ráöuneytinu og er
sagöur sinna ýmsum sérverkefn-
um og ráöa þvi sem hann vill ráöa.
Þegar Sveinbjörn lét af starfi ráöu-
neytisstjóra var gerður viö hann
starfslokasamningur sem tryggir
honum allt að fimm milljóna króna
árslaun, samkvæmt heimildum HP
í stjórnkerfinu. Þar á bæ þykir
mörgum nóg um þennan rausnar-
skap og kalla menn þó ekki allt
ömmu sína þegar starfslokasamn-
ingar eru annars vegar...
I I ngmennafélag Islands er aö
U hleypa af stokkunum hreinsun-
arátaki undlr kjöroröinu „Flöggum
hreinu landi 17. júní".Ætlunin er
aö hefja átakiö formlega laugar-
daginn 1. júní og fór Ungmennafé-
lagiö þess á leit viö Vigdísi Finn-
bogadóttur, forseta íslands, aö
hún startaði málinu ásamt fram-
bjóöendum til forsetakjörs. Þessi
friöi hópur átti aö koma saman í
Grafarvogi og hefja þar hreinsun.
Vigdis tók þessari málaleitan vel
og hiö sama geröu forsetafram-
bjóöendurnir aliir nema einn. Ólaf-
ur Ragnar Grímsson var ekki til-
búinn tii þátttöku. Siöast þegar
fréttist var þó enn veriö aö reyna
aö fá Ólaf til aö hreinsa Grafarvog-
inn meö hinum frambjóöendunum
og núverandi forseta...