Helgarpósturinn - 23.05.1996, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 23.05.1996, Blaðsíða 16
RMMTUDAGUR 23. MAI1996 1 16 ■ Það jaðrar við geggjun fjörið sem ríkti á skemmtistöðum miðbæjarins um helgina. Slíkum hápunkti var náð að frameftir vikunni hótuðu því allflestir að taka sér pásu það sem eftir lifir sumars (sem breytist þó strax næsta föstudag). Fullt var út úr dyrum og vel það á Hótel Borg á sunnudagskvöld eftir að Guðrún Pétursdóttir var búin að skila af sér stuðnings- mannalistanum. Þannig eru þau hjón orðin gulltryggð, ef að líkum lætur, í forsetastólinn. Að minnsta kosti þurfa þau ekki lengur að hafa áhyggjur af því að bróðirinn og mágurinn, JBH, velgi þeim undir uggum. Anna Björns, fyrrverandi Vidal Sassoon-fyrirsæta, ásamt kær- asta sínum, Halldóri í Hvíta húsinu, sem stendur einmitt fyrir auglýsingaherferð Gunnu. Sáverðurað taka sig á, eigi fjöl- menntaða *| hafa roð við rakarasyn- g j num ÍKgiiÍ þeir Stefán Snær súperpipar- sveinn og kó... Ihinu árlega Evró- visjónpartíi hjá iépBPPH Magnúsi Scheving ^ 1 og Ragnheiði Mel-R^. * ’ steð á Seltjarnar-»f | nesinu á laugar-^MEÍ« j dagskvöld var að^t^ venju margt kunnra gesta. Þeirra á meðal leikararnir Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir, Egill Ólafsson og Pálini Gestsson, Glódís Gunnars- dóttir eróbikkdrottning og aðrar frammákonur og -menn í þolfimi og leiklist, svona í takt við karakter Magnúsar. mann, Brynhildi Þórarins- dóttur Kumpána-skríbent, Karl Pétur Jónsson almanna- tengil, fjármálaspekúlantinn Þorvald Lúðvík Siguijónsson, Ingvar Sverrisson varafor- mann ÍTR, Gallerís-gelluna Hólmfriði Björk Óskarsdótt- ur, Hrein Hreinsson ofurfélagsráðgjafa og Hólmfriði Sveinsdótt urft kratabeib. Þar sást ^ einnig til Stöðvar»A 3-pródúsentsins Styrmis Sígurðsson- frú og börnum, hjónin Páll Stefánsson ljósmyndari og Ás- laug Snorradóttir ljósmynda- fiktari og Guðrún Bóasdóttir bjórsérfræðingur kenndi þeim sem ekki kunna bjórfræði. Þarna voru líka Vignir skíða- kennari, Þórhildur stjóri hjá Máli og menningu, Ólafía Hrönn Jónsdóttir megaleik- kona, Gurrí dagskrárgerðar- ikona sem kolféll fyrir súkk- I ilaðibjórnum að ógleymdum I eigendunum Tómasi Á. Tóm- rassyni og Ingibjörgu Pálma- dóttur, þó ekki ráðherra... AAstró eftir Evróvisjón voru bissnesskarlarnir Birgir Bieltvedt, Bjöggi Thor og Valhallar-Valdi ásamt ung- frú Valhöll. Þar voru og Sverr- ir Rósenberg, Ingvi Steinar, Ivan og parið Böddi á Café París og Inga stóra... ar og popparans Tómasar Her-/ mannssonar... & IEymundsson um miðbik síðustu viku sást til ferða stórskáldsins Milans Kund- era. Ekki orð um það meir... Avappi út uml I allan bæ, frá »= á bar til bars, voru umV\ helgina súperkrúttið^-—2®^ Bragi Ólafsson ljóðskáld og Haraldur Jónsson súper- myndskáld, Egill Ólafsson , skallapoppari, Halldór Hall- dórsson Hafskipsbani, Hú- 'bert Nói súpermyndlistar- maður, Davíð Þór Jónsson súpergrínisti og félagar hans Vinirnir Hallur Helgason og Ing- var Þórðarson A hreiðruðu um sig áÉ Kaffibrennslunni ílj síðustu viku. Þarw sat líka Ágúst Guð-m mundsson ásamt^ Sólon íslandus hýsti á laugar- / dagskvöldið Krist-/ ján Guy Burgessl háskólastúdentA Þóru Kristínu Ás-' geirsdóttur blaða Þörunn Sig- urðardóttir Lára í 17 í félagsskap fulltrúa Meth- od-fyrirtækisins og fieira fólks í mið- bænum. Kántrísöngvarinn sem gerði bókstaf- lega allar konur vitlausar á Nashville um helgina. — — - . ■ Finnur hand-" boltakappi kom- inn í útilegugall; ann fyrir sumaf- ið. Honum var ekki kalt ( mið- bænum aðfara- nótt laugardags- ins. Sigurður Bolla, sonur Bolla i 17, sposkur á svip, enda á hann brátt von á systkini. Eðalkokkurinn á Borginni, Öm, sýndi á sér nýjar htiðar á Nashvilie. Eki í Hödd og Baidur, sem var aðalsnúðurinn í Karnabæ í den. I I ( ( ( i (

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.