Helgarpósturinn - 23.05.1996, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 23.05.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1396 -4 V. i tjmm Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 2. flokki 1994 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 818.297 kr. 81.830 kr. 8.183 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.627.740 kr. 162.774 kr. 16.277 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.513.023 kr. 151.302 kr. 15.130 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.677.003 kr. 1.335.401 kr. 133.540 kr. 13.354 kr. 2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.160.012 kr. 1.232.002 kr. 123.200 kr. 12.320 kr. 2. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.689.538 kr. 1.137.908 kr. 113.791 kr. 11.379 kr. 3. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.585.529 kr. 1.117.106 kr. 111.711 kr. 11.171 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. cSa HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 hefur mátt þola að vera bygg- ingasvæði og beitarland og suðvesturhluti hennar var jafnvel í eina tíð sorphaugur Reykvíkinga. Þær voru líka ófá- ar hrakspárnar sem fylgdu Ráðhúsinu úr hlaði; fuglalíf átti alfarið að leggjast af á Tjörn- inni með byggingaframkvæmd- unum og sú illspá heyrðist jafnvel að allt galleríið ætti að sökkva og samlagast drullunni á botninum — meirihiuta borg- aríhaldsins til ævarandi háð- ungar. Ósmekklegasta hug- myndin er þó sjálfsagt glerhús- ið fyrir utan Iðnó; algert stíl- brot við umhverfið og eins og fleinn í þetta hjarta borgarinn- ar. Þá hafa einnig staðið skrif að undanförnu um byggingu Líffræðistofnunar Háskólans í varplandi Tjarnarfuglanna í Vatnsmýrinni, en fyrrverandi umsjónarmenn Tjarnarinnar hafa bent á að það sé furðulegt tiltæki að einmitt þessi stofn- un skuli velja þessa byggingar- lóð og ákveða líka að þjappa jarðvegi úr grunninum á nær- liggjandi svæði til að spara sér kostnaðinn við að flytja hann burt. En þetta er sjálfsagt bara einn angi af heimspólitísku ást- ar/haturssambandi borgarbúa við Tjörnina sína. Hljómskálagarðurinn er að mestu leyti uppþurrkaður tjarnarbotn og uppfyllingar úr gömlum sorphaug- um. um var bjargað er hann var kominn hálfa leið. Ein gömul saga er af Eyjólfi Jónssyni sundkappa sem kom að pilti sem var undir áhrifum og var að svamla í Tjörninni til að sýnast. Eyólfur dró hann í land og spurði hann undir fjögur hvort hann vissi ekki af pödd- unum í Tjörninni sem legðust á fólk og blinduðu það. Eyólfur sagði síðan við strákinn að hann væri heppinn þar sem hann hefði verið svo stutt ofan í. Sá sem átti hlut að máli sagði löngu seinna að hann hefði orðið svo óttasleginn að hann hefði varla þorað að koma nálægt Tjörninni eftir það.“ Græna hættan En þá á eftir að minnast á annan dularfullan at- burð sem skipti borgarbú- um aftur upp í andstæðar pólitískar fylkingar, en Flosi ræðir þessi undur í endurminningum sínum í Kvosinni. Þar segir frá því þegar Tjörnin fylltist skyndilega af grænu slýi, mönnum til hrellingar: „Borg- arbúar skiptust þegar í tvo hópa. Annarsvegar íslenska kapítalista og heimsvaldasinna og hinsvegar öfgamenn til vinstri. Hinir síðarnefndu stóðu á því fastar en fótunum, að slý hefði aldrei í tjörninni sést fyrr en eftir að ambassa- dor Bandaríkjanna, Herra Rep- logle, gaf borginni gosbrunn, af því að honurn þótti Tjörnin ljót, og gosbrunnurinn var settur í gang. Hinir fyrrnefndu hægrimenn voru á öðru máli í þessu máli sem öðrum og héldu fram hinu gagnstæða, sem sagt því, að gosbrunnur- inn hefði verndað syðri Tjörn- ina frá því að verða slýinu að bráð. Hófust nú hatrammar deilur um slýið í fjölmiðl- um... Sá ótti læddist að bæjarbúum að hræðilegan fnyk legði yfir miðbæinn þegar slýið tæki að rotna.“ Deilunum lyktaði jafn- snögglega og þær hófust, nefnilega með því að einn góðan veðurdag þegar menn fóru á fætur var slýið horfið úr Tjörninni. Þá kom að því þriðji hópurinn fékk orðið, sem fram til þessa hafði haft sig lítið í frammi í fjölmiðlum, nefnilega sér- fræðingar um slý hvers konar, og segir Flosi að sér- stakur slý- og þörunga- fræðingur hafi meira að segja verið fenginn til að setja sam- an greinargerð um slý al- mennt, slík var undrun yfir- valda á þessu náttúrufyr- irbæri. Beitarland og sorphaugur Það var þó alllöngu seinna sem ákveðið var að byggja ráðhúsið ofan í Tjörninni í beinu fram- haldi af þeirri tilhneigingu sumra borgarbúa að vilja endilega alltaf vera að demba einhverjum skratt- anum ofan í Tjörnina, sem Um fáa staði í Reykjavík hefur ver- ið deilt af jafnmikilli tilfinninga- semi og hreinum ofsa. Ef hægt er að tala um hjarta borgarinnar þá slær það í Tjörninni og allar breyt- ingar á ímynd hennar verða til þess að fólk missir sig út í alls kyns argaþras og heldur fundi, fer í mótmælagöngur eða bara tekur lögin í sínar hendur. Þær voru líka ófáar hrakspárnar sem fylgdu Ráðhúsinu úr hlaði: fuglalíf átti alfarið að leggjast af á Tjörninni með byggingafram- kvæmdunum og sú illspá heyrðist jafnvel að allt galleríið ætti að sökkva og samlagast drullunni á botninum — meirihluta borgarí- haldsins til ævarandi háðungar. íbúum Tjarnargötu brá all- svakalega við öfiuga spreng- ingu og rúður nötruðu í nær- liggjandi húsum. Þegar lög- reglan kom á vettvang kom í Ijós að hafrneyjan hafði verið sprengd í loft upp og lá í sjö hlutum á ísnum við stöpulinn. Styttan var hol að innan og hafði sprengiefni verið komið fyrir innan í henni og notað dýnamít við verknaðinn. „Tjörnin fyllist óðum af því góð- gæti, mold, rusli og sorpi, sem í hana er borið. Vera kann að bær- inn geti fengið nokkurt fé fyrir tjarnarblettinn ef hann væri orðinn þurr og þar væri tún eða hús byggð. En — það er fleira sem um þarf að hugsa en peningar þó mik- ils virði séu. Væri Tjörnin ekki eins vanrækt og hún er, þá væri hún bæjarprýði og eigi lítil.“ Reykvíkingur, apríl 1892. þangað líka og gerðu usla í fuglavarpinu og notuðu til þess litla báta sem voru leigðir út á góðviðrisdögum en Iágu þess á milli við festar hjá minni Tjörn- inni. Aðrir einfaldlega rifu sig úr fötunum og syntu þangað út og þurftu síðan aðstoð lögregl- unnar við að komast í land þeg- ar bráði af þeim. Pöddurnar I Tjörninni „Miðað við það aðdráttarafl sem Tjörnin hefur hefur hún ekki mikið komið til okkar slí- skipta," sagði Ómar Smári Ár- mannsson aðstoðaryfirlög- reglustjóri. „Hún er grunn og þó að börn hafi stundum dott- ið ofan í hefur það endað vel. Þegar ísa lagði fyrst fóru börn stundum út á veikan ís og féllu í vök. Ekki man ég eftir neinum mannskaða og fólk hefur yfir- leitt tekið mark á viðvörunum. Ég man þó eftir því að síðast- liðið haust voru tveir teknir upp úr Tjörninni sem ætluðu að keppa í sundi nokkuð ölvað- ir, en aðstæður í Tjörninni) stöðvuðu þær fyrirætlanir.i Annar þeirra sneri við en hin-1 Tjörnin um síðustu aldamót. A myndinni sjást þrjú af helstu samkomuhúsum bæjarins, öll reist á uppfyllingum út í Tjörnina. Dökkleita húsið er Bárubúð en handan við hana er Góðtemplarahúsið og lengst til hægri Iðnó. 3. flokki 1994 Innlausnardagur 15. maí 1996. I.flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 926.853 kr. 92.685 kr. 9.269 kr. 4

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.