Helgarpósturinn - 20.03.1997, Síða 20
20
FIMMTUDAGUR 20. MARS1997
Hlutabréfa-
kóngur ís-
lands mætir
ávallt á frum-
sýningar í
Borgarieik-V
húsinu. /
Þær mynda skemmtilega a=s==^--------------
litasjetteringu saman hin rauðklædda Kristín ióhannesdóttir kvik-
myndaleikstjóri og Vigdís Grímsdóttir svona svört.
Fáir sýna skeggi sínu jafn
mikla virðingu og ástundun
og Skjöldur fatakaupmaður.
Biynja Nordquist brosir,
enda alvön fyrirsæta.
Við fundum
Krístínu og
l Helgu.
Hrafn Jökulsson og frú Ingibjörg
Þórísdóttir ræða við guðföður Hrafns, hann
Svein Einarsson.
Ámi
Gunnarsson ^
brá sér af
heilsuhælinu til að
týna sér í Völundar-
húsinu, hann fann all-
tént Fríðrík Theódórsson.
Hinrík Ólafsson
styður sig við
borðið á meðan
ión Hjartarson
kímir góðlátlega.
Það er annasamt starf að
vera ráðherra en Bjöm
Bjarnason tekur því létt og
brosir í vinnunni. Kona hans,
Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari,
mætti með manni sínum í
vinnuna.
Þómnn Sigurðardóttir var heppin og fann glas með
einhverjum safa í en Kristín Amadóttir, aðstoðarkona
borgarstým, virðist ekki hafa verið jafn heppin því hún
er með öliu glaslaus.
Menningarvitar bæjarins þyrptust í
Borgarleikhúsiö síöastliöiö föstudagskvöld til aö
veröa fyrstir manna til þess aö láta leiða sig inn í
Völundarhús Sigurðar Pálssonar. Það liggur í
eðli völundarhúsa aö þar er einkar villugjarnt.
Flestir sýningargesta fundu þó eitthvað aö
drekka í hléinu. Ekki er vitaö hvort frumsýningar-
X..............gestir ráfa enn um týndir.