Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 3
Ráð mitt er nú á reiki allt,
rök dauðans öll sig sýna:
líkamalns slitið hreysið hallt
hrynur gervallt,
— heyrn og sjón óðum dvína
Held ég nú loks mín hinztu jól,
hörmunga klæddur skugga.
Fýkur í gervöll fx-elsis skjól,
fjöll hylja sól,
fátt má öreigann hugga. 1
Jesús mitt líf og lækning er
með lifandi orði sínu,
— gimsteimi einn, sem gefið hér
guð hefur mér, f
geymi eg í hjarta mínu.
Ég á þig eftir, Jesús minn,
jörðin þó öll mér hafixi:
í þér huggxm og frelsi finn,
— frcun hvert sinn
flýtur af þínu nafini.
Allt er tapað, ef tapa eg þér
tryggðavinurimi blíði.
Aldrei brugðizt í heimi hér
hefur þú mér,
— hjálpar snauðum í stríði.
Og þó að synda sektin há
sífellt mig geri klaga,
fyrir skuldinni enn ég á
svo ekki má
undir straffið mig draga.
Nauðhjálpari minn, Kristur klár,
koni mína þörf að bæta.
ÖrmagUa styn ég elligrái’,
— angistar tár
oftlega kiimar væta.
Leitt hefur mig þín líknarhönd
iífs á fallhættu stræti,
greit.t mín vandræða gervöll bönd,
glatt líf og önd,
gefið mér oft meðlæti.
Svo er þá allt mitt syndugt líf
sorganna flýkum vafið,
anxar söknuður, ellin stíf,
örbirgð og kíf
— allt er hörmxmgum kafið.
Mér hefur góða memx á láð
marga til hjálpar senda.
Þeim sé næst guði þökkin tjáð
þeirra lífs ráð
þrífast lát franx til enda.
Soix guðs! Frá þessu segi ég þér
sjálfur því liðið hefur
allt, hvað á jörðxi amar mér
í eymdum hér,
— eflaust því styrk þú gefur.
Álít nú, faðir, andvörp mín,
er ég til himins sendi;
orðum ég kvaka þeim til þín
í þjáning og pín,
þinn soixur mér sem kenndi.
!u'
3