Alþýðublaðið - 24.12.1970, Side 16

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Side 16
GRUNNDEIG í ÞRJÁR FORMKÖKUR 6 ess 450 gr. sykur 255 gr. hveiti 3 tsk. iyftidutt 300 gr. smjör Öll e©gin eru þeylt meö sykrin- am. liveitið blandað með lyfti- duiftin'u o-g þetta þeytt saman Við egg.iahræruna. Smjörið er brætt, kælt litifcga og iaætt í. Hrært létt. Deiginu er s-kipt í þrennt og gerðar þrjár mismunandi íorm- kökur ÉL í KAFFIKÖKUNA eru settar 2 tsk. kaltó og ii/2 tsk. Ne;skai!£i. Þcgar kakan er bökuð (en þessar þrjér eru aífar sett- av saman í ofninn og bakaðar við 200 gráður í 40 mín.) er búið til krem úr 50 gr. smjöri — 300 gr. flórsykri — 2 matsk. rjóma og eirini eggjahvítu. Smurt ofan á kötkuna. & KOKTAIUXAKAN; í deigið er blandað 100 gr. af hökk uðum koktailberjnm blönduðum saman við 1 matskeið hveiti. jÉ- í SÚKKULADIKÖKUNA er sett 100 gr. finskorið suðu- súkMu'laði, og ofan á glassúr úr 200 gr. fiórsykri — 50 gr. kakó — 1 matsk. smjör — 3—4 matsk. sjóðandi vatn. Hökkuð og soðin appelisínustykki eða hakkaðar 'möndilur. Ef kökurnar eru bak- aðar löngu fyrir jól og ætlimin að djúpfi-ysta þær, verður glassúr og krem að vera orðið vel stíft, áður en þeim er pakkað í álpapp- ír. Við notkun eru þær tekiiar «PP úr fryistikistunni og látmir þiðna í pappírnum, síðan settar í köki'jkassann — eða beint á borðið. GLAUMBÆR SKEMMTISTAÐUfi FYRIR UNGA SEM ALONA Við leggum höíuöáherzlu á að hafa á boðstólum það skemxntiefni, og þær hljónfsveitir, sem vinsælastar eru meðal aknermings á hverjum tíma. 4 MATIIR FRAMREIDDUR frá kl. 8. BORÐPANTANIR í SÍMA 11777. -k ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM VORUM GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. VEITINGAIIÚSIÐ í t Fríkirkjuvegi 7 — Símar 11777 og 19330 JÓLASKREYTINGAR OG JÓLASKRAUT □ Allar konur, hvort sem þær eru einhleypar eða eiga stóra fjölskyidu, langar til að gera sem fallegast jóláborð og skreyta heim ilið, svo það fái á sig þennan há- tíðlega og hlýlega jólablæ, sem einkennir hvert heimili um há- tíðina. Það er mismunandi hvað hver og ein leggur mikla vinnu og peninga í skraut og skreyting- ar, en bezt er auðvitað að þeir hlutir, sem t. d. jólaþprðið er Skreytt með, séu varanlegir, þ. e. a. s. geti enzt jól eftir jól. Ó- þarft er að taka fram, að síðuslu stundirnar áður en háUðin gengur í garð eru svo íljótar að líða, að skynsamlegt er að reyna að hafa s'kreytinguna sem fljótlegasta, þar sem í mörg önnur horn er að líta. Ekki má ski.lja þetta þannig að kasta eigi höndunum til þess ara veuka, en það er nú einu sinni svo að það einfaldasta er oft það fall'egasta. Sameiginlegt með flestum jóla- skreytingum eru litirnir rautt- hvítt-blátt-grænt-gull og silfur. Rautt og grænt eru sígildustu jóia litirnir, notaðir á mismunandi vegu. Strá, greinar og gljáfægð epli, að ógleyrndum kertaljósun- um, geta betur en margt annað geíið þann hátíðlega blæ sem von azt er eftir. Til minni borðskrejdinga. þar sem húsrúm er takmarkað, er skem.mtilegast að nota liti, en ekki mikið af hlutum. Rauður eða grænn jóladúkur með sam- svarandi servíettum, eða borð- moltur klipptar úr gullpappír, á bláum dúk og kerti í látúnsstjök- um — þ'etta er ótrúlega fa-llegt, sér.s.taklega ef rafm,ajgnsljós.in eru slökkt, svo bjarminn af kgrtaljós- unum endurkastist af gylltum borðmottunum. Á mörgum heim- ilum er til jólaskraut, sem hús- móðirin eða húsbóndinn hefur átt frá bernskudögum sínum, og sem varðveitt er eins og gull í skó. Jafnvel eru þess dæmi aö slíkt hefur gengið í arf mann Frá manni og verður auðvitað dýr- mætara með hrverju árinu. Ég veit, t. d. um eitt heimiii, þar sem hús.móðirin á lítil skrautkerti, jólasvein og jólatré. Þau éru kom in það til ára sinna að tímans tönn er augljóslega farin að setja svip sinn á þessa litlu hluti, erj alltaf eiga þau sinn haiðurssess á snjóbreiðunni við rætur jóla- trésins, og þ.ar munu þau örugg- lega standa um öil ókomin jól, meðan nokkuð er eftir af þeim. Að lokum ætla ég að koma með tvær uppástungur um kertastjaka, sem eru heimatilbúnir, því alltaf er not fyrir slíkt á jólum. Annar er ósköp venjuleg flaska, en það sakar ekki þó hún sé eittihvað ó- venjuleg í laginu, ef slikt er'fyr- ir hendi. Flaskan er guil eða silf- urlituð, og neðst á hana er límt breitt sitkiband, má vera munstr- að, röndótt eða því um líkt. Hinn stjakinn er gerður úr f.iór um samanlímdum gardínuíhrinigj- um. Þá er hægt að fá í öliipn stærðum svo auðvelt er að finpa kerti sem passar í hann. — KLIPPT... Á bláan dúk er skcmmtilegt að leggja „snjókristalla“ sem klipptir eru út í vélritun- ai-pappír, Það er gert eins og hér sést. 116

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.