Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 24.12.1970, Qupperneq 17

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Qupperneq 17
Á STILKUM Epli 'eða appelsínur á stilkum má setia með gren- inu í k-ö'nnur eða skálar —i- leirikrukkur eru einnig f aliegar í þes'sum tilgangi. APPELSÍNUR með neMikium taka sig vel út á trépinna stungnum niður í leir og látin í lítinn blómapott, mál- affan rauðan, með gullbronsi til skrauts. M BORBMOTTUR 'uWdir disikiaraa má auðveldlega gera með því að klippa kringlu úr gullpappír. Mjög failleg á rauð um eða bláum dúk. M. LÍTLAR SPÓNKÖRFUR sem fást t. d. í Gjafahúsinu á Skólavörðustíg eru hentugar und ir ihnetur og margskonar jóla- sæigæti. Þær eru bæði skemmti- legar á borði — ein við lwern disk, eða sem skraut á jólatréð og miá þá sprai-ita þær gull og silifurlitar og fylJa af góðgœti. Kaupfélag Berufjarðar DJÚPAVOGI ÓSKAR ÖLLUM Gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum. Þökkum ánægjuleg viðskipti og samstarf á liðnum árum. Blikksmiðjan VOGUR hf. Auðbrekku 65 — Kópavogi □ Smíðum loftræsti og lofthitakerfi, stór og smá. □ Útvegum eða seljum af lager alls konar tæki tilheyranidíi loftræsti- og lofthita- kerfum. □ Framkvæmum alla algenga blikksmíði viðkomandi húsbyggingum o. fl. □ Smíðum ýmsa hluti úr eir, áli, messing og járni eða stáli. Símar: Verkstjóri, teiknistofa, skrifstofa: 40340 — 40341. - Framkvæmdastjóri: 40342 Sendum viðskiptavinum vorum okkar beztu jóla og nýársóskir. KEXVERKSMIÐJAN ESJA M AD VEFA JÓLAKORFUR ('hjörtu) ‘hefur frá fornri tíð verið til siðs og þær notaðar til skrauts á jólatréð. Eflaust eru flestir sem tkunna þetta, enn ti‘1 gamans imætti rétt xifja UPP aðferðina: M Tvö stykki af glanspappír eru klippt út, samanber myndina lengst til hægri. Klippið jafnar ræmur upp í tvöíaldan pappírin.n, þangað sem boginn byrjar. Ræm- urnar eru síðan lagðar hornrétt saman og þræddar hver inn í aðra einis og; verið sé að vefa. Við getum gert ráð fyrir að þassi karfa sé ra'að og;-hvít, þá er byrj- að á að þræða rauðu ræmjuna i 'gegn um þá 'hvítu, síðan þá hvítu gegn um rauðu og síðan koM af kolli. Ræmunum er haldið fast hverri að annarri, þannig að karf- an verði þétt. Hanki úr öðrum litnum er siðan límdur á og einn ig má klippa laiuf eða takka á I boglínurnar. Uppsitoppiuð tuskudýr eru i metum hjá yngstu börn- unum. Hér er bústinn og sællegur fíll, gerður úr fil'ti. Fíllinn er aliur saum aður samian. á röngunni fyrst miliistykkið við fæt- urnar, þá raninn, síðan hnakkastyíkíkið' og halinn. Op er haft á bakinú, og hnappar fyrir augu. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.