Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 24.12.1970, Qupperneq 18

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Qupperneq 18
SENDUM ÖLLUM VIÐSKIPTAVINUM OG VELUNNURUM beztu I jólakveðjur MEÐ ÓSK UM FARSÆLT NÝTT ÁR ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNUM ÁRUM. I | Kaupfélag Stöðfirðinga STÖÐVARFIRÐI SEGLAGERÐIN ÆGIR Grandagarði 13 -X □ Leikari sem haiði verið dáð- ur um -liríð, hrapaði ali't í einu nið ur aí stjörnuhimni og lenti í ýmis konar basli og átti elcki íyrir húsa leigu eða mat. t>ess vegna tók hann að sér það hlutverk að vera jóla&veinn í stórri verzlun. Þegar hann var búinn að hlusta á óskir fjölmargra barna, fékk hann mik- inn áhuga á lifluon fallegum snáða. Hann tók drenginn á kné sér og sagði: —■ Heyrðu litli minn, ég gaeti vel hugsað mér að kynnast henni mömmu þinni. — Hún er nú að koma þarna, sagði snáðinn. Þegar „jólasveinninn'.1 sá móð- irina, fölnaði hann og roðnaði undir sktegginu, því iþetta var i'ræg leikkona sem oft hafði leik- ið á móti honum á sínum tima og það sem meira var hún hafði einn ig v'erið lögleg eiginkona hans í nokíkur ár áður en hann varð hálfgert rekald. Nú \rar hún gift JÓLASAGA kaupsýslumanni og virtist ekki skorta neitt. Það leit ekki út fyrir að hún iþiekkti sinn fyrrverandi maka i gervinu, fen hann sagði: — Mikið er þetta fallegur hnokki sem þér eigið frú mín góð. Eg er búinn að skrifa bak við eyrað á mér hvað hann vill fá í jólagjöf. — Ég er sannfærð um að hann fær sínar óskir uppfylltar, sagði frúin. — En mamma, sagði drengur- inn. — Hvernig getur hann vitað hvert hann á að koma jólagjöf- unum til skila. Láttu hann fá heimilisfangið okkar. — Sjálfeagt, sagði móðirin, tók upp veski sitt, skrifaði eitthvað á blað, setti í umslag og rétti „jóiasvteininum". Hann andaði léttar þegar þau kvöddu, opnaði umslagið, þar var ávísun upp á tíu þúsund krónur og mið.i sem á stóð: Tji miesta leikara sam ég hef kynnzt fyrr og síðar. Gleðileg jól! Scndum viðskiptavinum vorum okkar beztu Jóla- og nýársóskir Notið íslenzkt Borðið nýtt kex Kexverksmiðjan ESJA hf. Símar: 13600 — 15600. BOX 5244 1 Kaupmenn - Kaupfélog MUNIÐ NIÐURSUÐUVÖRUR i I . i Merkið tryggir gæðin Aðeins valin hráefni ORA-vörur í hverri húð ORA-vörur á hvert borð GLEÐILEG JÓL! FARSÆL T KOMANDIÁR! Niðursuðuverksmiðjan ORA hf. Kársnesbraut 86 — Símar 41995—41996.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.