Alþýðublaðið - 24.12.1970, Síða 21
©g þegar maður heyrir minnzt á
Alfred Nobel kemur manni ósjálf
rátt í hug dýnamit, en ef að byflt-
ingin ihefði eltki veriið gérð, þá
h’efði olíufyrirtæki Nobels orðið
það stænsta í heimi.
Eftir að hafa verið í sænska
sjóhernum fór Boris í Tækniskól-
ann í Stokkhólmi, og þaðan til
starffa hjá sænska rafmagnsfélag-
inu, þar sem hann var í sex ár.
Ætlunin var að hann byrjaði að
etarfa hjá Nobel, en þ'egar bylt-
ingunni lauk var olíufélag Nobels
gert upptækt, og var hann þá sett
ur til starfa -hjá dulmálstækja-
verksmiðju sem Nobel átti m!eiri-
hlutann í. Fyr-sti stórsigur Hagel-
ins var árið 1&26, þegar hann
fann upp vél sem varð eins kon-
ar mótleikur á móti iþýzku En-
igma-vélinni. 1934 gerðd hann
frumgerðina að vasaútgáfunni
sinni. Hún var á stærð við vín-
■fleyg og gerði .20 stafi á mínútu.
Franski ih'erinn keypti töluvert
magn af henni.
A sama tíma voru bæði Rússar
og Þjóðverjar mjög æstir í að
kaupa vélar af Hagelin, .en hann
neitaði að selja Hitler. „Ég seldi
Rússum tvær af eldri gerðinni",
en seinna uppgötvaði hann að báð
ir aðilar -höfðu getað stælt vélina
að einhverju leyti. Japanir höfðu
einnig áhuga á vélinni -fyrri hluta
seinná heimsstyrjaldarinnar og
sendu kafbát með sendimönnum
til Svíþjóðar til að athuga hana
nánar, en á leiðinni h'eim til Jap-
an var þeim sökkt. Hagelin var í
fríi þegar hann frétti að Þjóðverj
ar -hefðu gert innrás í Noreg árið
1940. Hann sá þá að hann varð
að koma teikningunum af nýju
vélinni til Bandaríkjanna þar sem
vonaðist til að geta hafið sölu á
íhenni, og fékk sænsku ríkisstjórn
ina til -þess að senda hann þangað
sem opinberan erindreka, og tókst
ihonum það. Hann fór síðan með
tvær vélar og teikningarnar með-
al farangurs, og tók hraðlest sem
ferðaðist í gegnum Mið-Þýzka-
land og hafði jafnvel viðkomu í
Múnehen yfir hvítasunnuna. í
Bandaríkjunum var strax byrjað
að framleáða vélina hjá Smith-
Corona ýerksmiðjunum og Hagel-
in varð forríkur.
Fyrirtæki hans er nú margra
milljóna punda virði, og verk-
smiðjan í Sviss er nýbyggð með
ýmsu-m þægindum fyrir starfsfólk
hennar, svo sem tennisvelli og
börðtennis.
Þegar kalda stríðið brauzt út,
lifnaði aftur yf-ir framleiðslunni
hjá honum, en áður hafði hún ver
ið lítil miðað við það sem áður
var. Hann flutti frá Svíþjóð til
Zug þegar sænska stjórnni' setti
lög sem gáfu henni leyfi til að
nýta sjálf allar góðar og nothaifar
hugmyndir er kæmu fram í Sví-
þjóð. Stundum getur hann tekið
ppp á því að segja í gamni að
hann sé að hugsa um að hafa vél-
ina sem keisarinn í Persíu ætiaði
að kaupa gullhúðaða, og þásém
þáíinn ætlaði að fá hvíthúðáða.
Skyldi Hagelin aldrei hafa hugSað
um! hvort hann hafi stuðlað að
verri sambúð á milli þjóða. „Það
getur verið að það virðist ótrú-
legt“, segir hann, „það sem allir
framleiðendur stríðsgagna segja,
en ef við gerðum það ekki þá
myndu bara e-inhvérjir aðrir gera
það. Það léttir líka aðeins á sam-
viskunni, að vita það fyrir víst, að
vélin mann-s skýtur engan. —
Vatikanið er
gamall viðskipta
vinur Hagelíns...
Sendum viðskiptavinum vorum beztu
óskir um
Gleðileg jól!
og farsælf komandi ár
GLÓFAXISF.
Armúla 24.
Höfum á að skipa fullkomnum
og þægilegum
HÓPFERÐABIFREIÐUM
til langra og skammr-a hcpferða,
ásamt þaulvönum bifreiðastjórum.
Afgreiðslur okkar eru:
í Keflavík: a<5 Hafnargötu 12
í Reykjavík: að Bifreiðastöð íslands,
Umf erð arm i ðstö ðinni.
Kjörorðið er:
ÖRYGGI — ÞÆGINDI — HRAÐI
GLEÐILEG JOL!
FARSÆLT NÝTT ÁR!
Sérleyfisbifreiðar
Keflavíkur
Hafnargötu 12 - Keflavík - Sími 1590, (2 línur)
Óskum viðskiptamönnum okkar nær og fjær
Gleðilegra }óla
og farsæls komandi árs,
þökkum viðskjpti liðna ársins.
APPOLO lakkrísvörur.
Lakkrisgerðin
DRIFT sf.
Sími 42445
21