Alþýðublaðið - 24.12.1970, Síða 23

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Síða 23
Rætt v/ð Eirík Sigurðsson, fyrrv. skólast}.: Mér þykir vænzt um fólk, fagurt landslag og söng vorfuglanna — Ég veit ekki hvort ég hef nokicuS iþað a3 segja, sem því Evarai- að festa það á pappír. Ævi nún hefur verið eins og almexmt gerist án nokkurra merkilegra viðburða. Ég er feeddur í Hamarsseli í Geithéllnahreppi í SuSur-Múla- Býslu. Foreldrar mínir voru Sig- urður ÍÞórðarson frá Fiatey á Mýrum, en imóðir mín Valgerð- ur Eiriksdóttir frá Hlíð í Lóni. Ég her nafn afa míns Eiríks Jóns sonar að Hlíð í Lóni. Ekki sé ég ástasðju til að rekja œttir mín- ar hér nánar. Þegar ég var á ifjórða ári flutti ég með foreldrum mínum vor- ið 1907 að Boi-gargarði við Djúpa vog. Ég tel mig muna tvo at- bux-ði frá Hamarsseli. Annar þeirra var það, þegar ég datt niður um uppgönguna í baðstof- unni og rotaðist. Hitt var bæj- arlækurinn í Hamarsseli. Ég lék mér stundum á bökfeum hans og hlustaði á lækjamiðinn. í Borgargarði átti ég heima til vorsins 1915 eða í 8 ár. Þar eru mér minnisstæðir kambarnir í kringum Borgargarð, sem voru leiksvæði mitt 'á bernskuánim. Þaðan mininist ég einnig sauð- burðarins á vorin, þegar ég sat yfir áníuim í Norðurlandinu og týndi allskonar djásn úr fjörun- urn. Þá þótti mér mjög gaman að fá að vera með í varpeyjar, þegar dúnninn var tekinn. Borg- argarður átti tvær eyjar, Gurrnu sundsey og Kálkinn. í Borgargarði hóf ég skéla- göngu mína. Var fyrsta vetur- inn í Geysi en tvo síðuistu vet- uma í barnaskólanum á kirkju- aurnum, sem þá var nýr. Kenn- ari þar var Bjarni Eii-íksson móðui'bróðir minn, síðar kafup- maður í Bolungarvík. Skól'abörn-. in voru þar þá uan futtugu. Þegar ég var 9 ára gamall. gei'ðist atburff.ur, sem mér verff- iur alltaf ógleymanl'egur. Það 'bó'lgnaði á mér annar úlnliður- inn, svo aff höndin var mér ónýt til aff skrifa með í skólanum. Talið var, að þetta væru berkl- ar, enda h afði sá sjúkdómur tekið ifleiri lunglinga í Rálsþing- há. En þá voru engin mefföl við þeim sjúkdómi. Liðu svo nokkrir ménuðir og mér batnaði ekki. Foreldrai' minir voru óhyggjufullir út a£ þessu og ég sjálifur líka. Ég gat ekki sætt mig við að deyja á bamsaldri. Þá dx-eymdi móðiur mína eina nótt, að til hennar kæmi maður og segffi henni, að hún skyldi iiáta mig liggja með klaka við höndina í eina viteu og mundi mér þá batna. Hún bar þetta undir föður minn og mjg og vor um við ötl sammáia um aff reyna þetta. Mér fannst ég eygja þarna vonarneista. Svo lá ég í viteu með telaka við höndina, og var hún köld og dofin á meðan. En þó und- ai'legt megi vii-ðast, fór mér að batna eftir þetta, en aðrir ung- lingai', sem tekið höfðu veik- * SKIPASMfÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR HF. UPPSÁTUR fyrir skip allt að 200 tonn STÆÐI fyrir 15—20 báta VIÐGERÐIR á fiskiskipum og bátum Geymum, gerum vi5 og smíSum: Trillubáta og aSra smærri báta NÝSMÍÐI: FISKIBÁTAR — STÝRISHÚS — VÉLAREISNIR — HÁGLUGGAR Ytri-NjarSvík — Símar.- Skipasmíðastöðin 1250 Skrifstofan 1725 — Framkv.stj. 1252 23

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.