Alþýðublaðið - 24.12.1970, Side 29
áður séð fyrir mér innganginn
inn í það, allt s©m inni var, og
jafnv-el hljómsveit hússins. Nú sé
ég aðeins innganginn“.
Þannig notaði hann einfaldari
og formfastari tá'kn í slað stærrd
og flóknari áður. Þegar um merk-
ingarilaus orð og orðasambönd var
að ræða komst hann. fljótlegú að
•því að fljótvinkasta og öruggastá
aðferðin til þ.ess að muna þau
var að leita uppi einhverja merk-
ingu í hverju einstöku atkvæði,
raða þeim síðan saman. Þetta
kr;afðist að vísu geysilegrar þjádf
uriar, en er fram liðu stunddr varð
S ótrúlega lipur við að tæta nið-
•ur í huganum merkinganlausar
samstafanir og fá úr þeim ein-
(hverja menkingu. sem hann síðan
itáknrændi á einhvern hátt.
Eftir þetta var S hvenær sem
ivar titbúinn til þess að muna orð
úr erlendum tungum, onerkingar-
lausar stæ r ðfræði fonmú 1 u r og
anerkinganiaus orð og setningar.
Það er einnig dák'tið athyglisvert
að hann imundi í smáatriðum eft-
ir. öllu sem hafði gserzt á hverri
einustu s.kemmt'un sem hann héit.
En öllu gamni fydgir nolokúr al-
vara. Mörg okkar hafa sífelldar
áihyggjur vegna mi.nnisleysás.
Þessu var þó öðruvísi farið með
S, því staðreyndin var sú, að eitt
me&ta vandamál hans var hvernig
hann ætti að fara að því að læra
að gleyma. — Oft og iðulega
þurfti hann að halda f.l'eiri en eina
skemmtun sama kvöldið. Vana-
lega voru þá orðin, sem hann átti
að muna, skr.ifuð á töflu, sem
íhægt var að þurrka af eftir
hverja sýningu. Þiessar töflur
urðu S fjötur um.fót.
,,Ég var a'lltaf sííhræddur um að
ég mundi rugla saman orðunum
og tötunum frá hverri -einstakri
skemmtun, því ég sá allíaf fyrir
mér töflurnar eins og þær komu
fyrir á næstu skemmtun á undan.
Ég revr.di að ímynda mér að
pappir væri lagður yfir töfluna,
sem töiurnar og orðin voru skrif-
uð á. Að lokinni hverivi skemmtun
tó'k ég svo þennan pappfir, vöðl-
aði honurn saman og ffleygði".
En þrátt fyrir þstta varð vanda
málið sífefflt erfiðara viðfangs.
AiTlar aðferðir S við að skerp.a
minnið vovu barnaleikur einn í
samanburði við það sem hann
lagði á sig til þess að reyna að
gleyima. Hann reyndi að skrifa nið
ur það sem hann þurfti ekiki leng
ur að muna og brenna því síðan.
Sú aðferð kemur efflaust mörgum
einkennilega fyrir sjónir, því
venjulegt fólk skrifar niður það
sem það vill muna. Hann r'eyndi
að ímynda sér, að um ieið og hann
væri búinn .að skrífa eitthvað nið-
ur þyrfti hann ekki iengur á því
að halda. En allt kom fyrir edvki.
Þessar barnaisgu aðferðir hans
báru engan árangur og hann hélt
áfram að muna.
En einmitt þegar hann var að
því kominn að gefa upp alla von
um að hann gæti nokkurn tím-
ann gteynit nokkru, gerðist dá-
lítið sem átti eftir að verða hon-
uim til góðs. Hann segir þannig
frá þvií sjálfur: „Kvö.ld eitt þann
23. apríl, gerðist eitthvað dular-
fu'llt innra með mér, sem leysti
þetta vandamál. Ég var dauð-
þreyttur eftir þrjár skemmtanir
og var að hugsa um hvernig ég
gæti framkvæmt hina fjórðu stór-
slysalaust. Ég gat ennþá séð
greinilega fyrir mér töflurnar eins
og þær litu út frá skemmtunun-
um á undan. Þstta gaf mér ekki
stundlegan frið. Eg „!eit“ sem
snöggvast á töfluna frá fyrstu
skemmtuninni, eins og ég væri
hræddur um að hún væri þarna
ekki. En svo hugsaði ég með mér
að ég vildi ekki að hún vær.i
þarna. Og viti menn, hún var ekki
á sínum stað. Hvers vegna? Jú.
einfaidlega vegna þess að ég viidi
það ekki. Þetta þýddi það að ég
þurfti e.kki að muna neitt sem ég
viildi ekfci muna!
En stöldrum við um st.und og
lítum á persónuleika S og líf hans.
Sem lítill drengur átti hann sér
sinn eiginn draumaheim. Vitund-
arlíf hans var auðugt og lifandi.
Hann álti sér eiginn heim. heim
drauma og lifandi mynda, sem
hann tengdi við hið dagiega líf,
þannig að hann gat ekki gert
greinarmun á því hvað var raun-
verulegt og hvað óraun.verulegt.
„Þegar ég lít á klukkuna heid
ég áfram að sjá vísana eins og
þeir komu fyrir aug.u mín svo
lengi á eftir, að ég gleyrmi auð-
veldTega 'hvað tímanum líður,
þess vegna kem ég svo oft of
seint“.
En hvernig gat S þrútt fyrir
allt aðlag'að sig hinum ytra
heimi og amstri hins daglega lífs,
þegar hans eiginn draumaheim-
ur gat orðið svo lifandi að hann
varð raunveruleikinn sjálfur fyr-
ir hann? Hvernig stóð á því að
hann varð ekki einn þessara iðj-u
lausu draum.óramanna?
Reynsla hans kenndi honum að
hugmyndaheimur hans sjálfs
stakk stund'um í stúf við raun-
veruleikann. „Einu sinni þurfti ég
að mæta fyrir rétti, tiJ þess að
bera vitni í méli, sem ég hefði
auðveldlega getað unnið. Ég var
búinn að búa mig undir það sem
ég'ætlaði að segja og gat séð alla
athöfn.ina fyrir mér.. . þarna var
þ'essi stóri rétíarsalur,. dómarasæt
ið.tiil hægri og ég stóð til vinstri.
Allir voru ánægðir með vitnis-
burð minn. I raunveruileikanum
var þetta þó allt öðruvísi.
Þegar ég kom inn í réttarsaúnn
sat dóm;u'inn ekki ti.l hægri held-
ur vinstri og ég stóð sjálfur til
hægri. Ekkert Var eins og ég haíð.i
gsrt ráð fyrir, vitnisburður minn
var ófullnægjandi og ég tapaði
málinu".
Þannig stóðust fyrirfram 'mynd
uð atvik í huga S ekki í raunveru
leikanum. ímyndunarafl hans i
hafði miklu meiri áhrif á þróun
pereónuleika hans en umhvsrfis-
aðstæður, og í hinu daglega lífi
viirtist hanrj því-oft vera hjálpar- •
laus og utan við sig. Það. voru
margir sem héldu að hann væri
„eitthvað skrítinn".
Allt líf hans einkenndist af bið
innf eftir einhverju, sem hann
var viss um að ætti eflir að ger-
ast. E.ihhverju, sem mundi leysa
öll vanda.mál hans og gera lífið
einfalt og hreint. Þess vegna iét
hann sig dreyma og „sá“ miitíu
meira en það sem gerðist í raun-
veruleikanum. Þessi sannfærina;
lifði með honum alla ævi, og pllt
sem hann gerði, var aðeins gert
um stundarsa'kir og til að draga
fram lífið.
„Ég las mikið og bar sjálfan
mig saman við hetjurnar í bók-
unuim ég ,.sá“ þæi' og ég „yar“
'þær. Þegar ég var átján ára gat
ég alls ekki skilið hvernig e:n.a
kunningja minna gat lagt einhvfer
ósköp á sig ti! þess að verða skrif-
stoíumað.ur, og annar til þess; að
ve>-ða völumaður, því það skiptir
ekki roáli hvað maður er í lífinu.
S stundaði margskonar störf
um agvína. en aðeins til þess að
draga .fram lí.tiið. Hann átti einn-
ig góða konu og son, en það e-
erfitt að segja til um hvort sá
heimur sem þau lifðu í var hinn.
raunveruilegi heimur ihans eða
heimur, þnr sem hann var aðpin*
stundargestur. —•
Gleðileg jól!
farsælf nýtt ár
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
4
ÞAÐ ER HAGKVÆMT
AÐ SKIPTA VIÐ
HAGPRENT
HAGPRENTHF
Sætúni 8 >— Reykjavík — Sími 21650.
HÚSBYGGJENDUR |
Þegar þér þurfið steypu þá muniS
I
| !
B. M. V A L L Á
|
AfgreiSum tilbúna steypu úr
beztu fáanlegum sjávarefnum
■
£ -
Pantanir mótteknar í síma
3 25 63 og 2 62 67,
kl. 7,30—17,30 daglega.
Gleðileg jól!
farsælt nýtt ár
■h
é
Þökkum viðskiptin.
Steypuverksmiðjan B. M. VALLÁ
HÁTÚNI 4A — SÍMI 2 62 66.