Alþýðublaðið - 24.12.1970, Síða 38
FYRIR YNGSTU LESENDURNA
.A
GÁTUR
1. Hvernig eru steinarnir á botnl
Þingvallavatns?
2. Hvat hét Jiundur Ikarls, 3
sem, j' afdölum bjó?
Nefndi ég hann í fyrsta orði,
en getur hans aldnei Iþó.
3. Hvert er það mannsnafn, sen»
verður að fisMieiti, ef fyr&ti staf-
urinn er tekinn af?
4. Fuglinn flaug fjaðralaus, sett-;
ist á vegginn beinlaus, þá kom
tmaður handalaus og skaut hann
bogalaus. J
5. OHvað er það, sem gengur á
höfðinu um allf ísland?
Frandi. á bls. 39,
£] Allar telpur eru hrifnar af
brúðum. Þegar ég var lítil,
fibjuggum við þær stundum til
sjálfar og þá voru þær ýmist
saumaffar effa prjónaffar. Núna á
hver einasta telpa brúffu, en ég i
held, aff þaff hljóti aff vera
skemmtilegt aff reyna aff gera
sína eigin brúðu sjálf og hvers
vegna ekki prjóna hana og gera
hana alveg ein?
og hafiff um leiff ánægjui'a af því
aff skapa eitthvaff sjálfar.
Þið eigið að kaupa ykkur 1
hnotu af fínu barnagarni og það
á að yera hvítt. Svo notið þið ögn
af appelsínulitu gai'ni til að
sauma hár á tbrúðuna og ísaums
garn, sem er svart og blátt til
að sauma í andlitið. Auk þessa
þurfið þið að eiga sokkaprjóna
nr. 2.
Þessi uppskrift er svo auffveld.
að hver einasta telpa, sem hefur
eitthvað lært áð prjóna getur
gert hana með affstoff móffur sinn
ar effa eldri systur. Reynið það
bara! Þiff fáiff skemmtilega brúðu
Fitjið upp 18 lykkjur á fjóra
prjóna (4 á tvo og 6 á tvo) og
prjónið 25 prjóna. Naast á að
setja allar lykkjurnar á öryggis-
nælu og prjóna annan fót eins
og þennan. Þegar búið /er ^ð
prjóna 25 prjóna á að auka í 4
lykkjur við lolc prjónsins, taka
upp lykkjui-nar af öryggisnæl-
unni og prjóna þær með hinum
lykkjunum. Nú eiga að vera 11
lykkjur á hverjum prjóni eða alls
44 lykkjur. Pi'jónið garðaprjón í
27 prjóna, en á 28. prjóni á að
byra að taka saman í hálsinn og
þá á að minnka um 10 lykkjur
eða prjóna saman 3. og 4. hverja
lykkju. Það sama er gert á prjónd
nr. 29, en á 30. prjóni er aðeins
tekið saman 8 sinnum og eftir
það eru næstu 4 prjónar prjón-
aðir með venjulegu garðaprjóni.
35. prjónn: Tvisvar prjónað í
hverja einustu lykkju, þannig að
hver ein lykkja verði tvær.
37. prjónn: Nú er tvisvar
prjónað í aðra hverja lykkju og
þegar því er lokið eiga að vera
60 lykkjur á prjónunum og eftir
það á að prjóna tuttugu prjóna
garðaprjón.
58. prjónn: Taka saman fjórðu*
hverju lyikkju.
59. prjónn: Taka saman aðra
hverja lykkju.
60. og 61. prjónn: Taka saman
tvær og tvær allan prjóninn.
Draga þráðinn gegnum lykikjurn-
ar, sem eftir ieru, en festið hon-
um elcki fyrr en búið er að setja
inn í brúðuna.
Heklunál nr. 2%. '
fitjaðu upp 16 loítmaska. Eftlij
það 'heklarðu fastamasfca og þá X
umferðir rautt, 2 ihvítrt, 2 rautij
og þannig' áfram unz þú hefui}
heklað 20 umferðir. Hættu þá a5
helda þennan fót og heklaðu liinni
alveg eins. Þegar þú ert að byrja
á ‘21 umferðinni áttu að heldaj
þangað til að 2 lykkjur eru eftiBj
á heklunálinni, heklaðu þá 2 loff
maska, taktu niður í 3. lykkjunaí
á fyrri skálminni og haltu áfraraj
út umferðina, 2 loftlykkjur takttt
niður í 1. lykkjuna á hinni skálaS
inni og heklaðu svona áfram 10
næstu umferðir, en þá áttu atS
hafa 32 lykkjur á nálinni. Hekl^
aðu speldi yfir 12 miðlykkjurn^
ar að framan. Byrjaðu með hvítuj
heklaðu speldið í 4 umferðir og
miinnkaðu um 1 lykkju í hvorrfj
hlið hverja umferð. AxlaböndiJI
heklar maður á að gizka í IX
umferðir og með tvær lyíkkjur K'
nálinni. Saumaðu axlaböndiaj
saman að aftan og krossleggðií
þau. Saumaðu buxurnar samail
milli fótanna og þrengdu bux«
urnar að neðan með þvi aQ
rykkja þær lítið eitt, ef nauðsyn«
legt er. ;'!
Laugavegi 84 — Laugavegi 178
Hafnarstræti 18
HENDUR:
Fitja upp 8 lykkjur og setja þær
á 4 prjóna. Prjóna slétt í 22
prjóna.
'23. prjónn: Taka saman 3.
;hverju lykkju. Á næsta prjóni á
að taka saman tvær og tvær,
setja afganginn af ljtkkjunum upp
á band og þræða þær saman.
Festa vel.
Næst er að troða brúðuna út
m'eð 'baðmull. Sauma hana svo
saman og festa hendurnar á. Hár
ið á að vera appelsínulitt og gert
með rýa-hnútum, sem verða krull
ur, ef ekki er klippt úr þeim.
Sauma á augu með bláu og munn
með svörtu, auk þess, sem fallegt
er að gera agnarlítil eyru sín
livoru megin.
HEKLAÐAR
SOKKABUXUR
Barnagarn í hvítu og rauðu.
PRJÓNUÐ BRÚÐA í HEKLUÐUM SOKKABUXUM
88