Alþýðublaðið - 24.12.1970, Qupperneq 41
VIN HERODESAR (42)
’ Phares sátum hér saman — alveg
; eins og við gerum.nú“, bætti ó-
. kunni maðurinn við og skimaði í
. kr.ingum sig, ,,þá sagði ég við
hánn: Ég vildi-geía heilí ár af
lífi rnínu til að mega drekka það
ra;iiða vjn fjórðungshöfði-ngjan'S.
Þá svaraði Phares: Sakir vináttu
er, enginn aukvisi fremur en þú,
okkar og svo að þú sjáir að ég
er enginn aukvisi fremur en þú,
; þá ætla ég nú að ráðast á úlf-
! aldalestina með vínið, dhepa fyr-
iríiða hennar, en vínið -gref ég
undir sedrusviðartré í fjöllunum.
Við' getum svo farið þangað
í seinna, báðir tveir, og bergt þar
( hið dýra vín fjórðungshöfðingj-
aris. Og hann framfylgdi þeirri
ákvörðun. En þegar hann kom
aftur til Jei-úsalem til að hitta
míg, varð hann á vegi manns úr
úlfaldalestinni sem sloppið hafði
iífs af. Só hinn sami þekkfi Phar-
esj gerði hark og hávaða, og var
þá Phares varpað í fangelsi og
clæmdur til að krossfestast.
Mér barst þetta til eyrna, og
í tvær nætur og tvo daga reik-
aði ég um borgina go braut hieil-
anin um, hvernig ég gæti bjarðað
honum, Snemma fevöMs hinn
fyrra daginn kom ég auga á
gamlan mann á tröppunum við
musterið, ien ég hafði stundum
séð hann þar áður. Hann var
sjúkur, fótleggirnir eins sverir
og á úlfalda og vafðir dulum frá
hælum að knjám. Þar að lauki
vaa' hann stuidaður. Hiann gekfe
öðru hverju fram á musteris-
tröppurnar þetta kvöld og æpti
hástöfum —'formæbngar og hót
anir til borgarlýðsins og æðstu
embættismanna landsins og spá-
dóma um endalok 'heims. Fólk
í Jerúsalem vissi að hánn var
ekki msð réttu ráði og gérði ekki
ainnað en hlæja að hónum, Eni
I þetta kvöld bar svo við að hundr
aðshöfðingi einn fór þar hjá með
mönnum sínum, og þegar hann-
heyrði betlairann æpa ókvæðis-
orð um konu Heródesar fjórð^
ungshöfðihgj'a, varð hann . æfa-
reiður. Hann hótaði öldimgnum
því,. að. hann skyldi fá a<ð sofa. í
boi-garfangelsinu þá um nóttina,.
ef hann siegði slíkt atftur, þar að
auki skyldi hann þoia tólf svip.u-
jhögg þá um kvöldið og önnur
i tólf að morgni, svo . að honum
jmætti læraist að tala- með virð-
ingu um tignarfólk.
' Ég varð áheyrandi. að þessu,
og þá hugsaði ég með sjálfum
mér: Þvílík heppni fyxir mig,
Örlögin eru mér 'vdst hliðhoil.
Daiginn eftir lét ég svo raka atf
mér hár og skegg, makaði landlit
mitt í valhnotarolíu og klæddist
tötrum. Ég vafði dulum um fót-
leggi mér, svo að þeir urðu eins
feidegir og fætur gamla m.anns-
ins, en innan í reifunum faldi ég
sterkan kaðal og hvassa þjöl.
Þegar ég gekk upp að musterinu
um kvöldið, hafði vitfirringur-
inn fang'ið Slíka tráðningu a@
hann þorði ekkd að láta sjá sig
þar, Ég tók mér þvi stöðu. á
musteriströppunum í hans stað.
Og þegar varðliðið fór framhjá,
æpti ég með sömu hásu röddinni
hótanilr og formælingar um sjálí
a-n' kéísárann í Róm. Eins og ég
bjóst við, var ég strax handtek-
inn af nokkrum varðliðum og
farið með mig í fangelsið, —
enginn þeinra bar kennsl á mig.
Þegái- til fangelsi'sins kom, lét
eiinn ia!f yfiimönhum þess mig fá
tóif svipuhögg, og. vegha þess
sem i vændum var, beit ég í
andlitið á' manninum siem gaf
mér húðstrokuna. En fangaverð-
inum mútaði ég ma'ð- silfurpen-
ingi til að hleypa mér um nótt-
ina inn í kiefann til Pha-resar,
-en . sá lá hátt uppi, þar sem
fangelsið ei’, eins og þú ve-izt,
byggt inn í .klettinn.
Phares fleygði sér á knén og
kyssti fæt-ur mína. Hann gaf mér
líka kirukku af vatni, eina vatnið
■sem.ha-nn átti. Eh því næst tók-
um við til að sVerfa sundur járn-
stengurhar tf.yrir glugganum. —
.Glugginn var lí-tiH og hátt uppi
á veggnum, og urðum við að
standa hvor á a-nnars he-rðum til
áð ná í steng'urnair —- en það
gátum við ekki nema stutta
stund, þar sem ég var sár og
aumur á öxlunum eftir svipu-
höggin. E-n þegair bh'ta tók a-f
degi og djarfa fyrir húsum og
götum Jea’úsatemsbo-rgar fyriir
■nieðan okkur í aftu-reldi'nigunni,
svo og hæðunum og olíuvi'ðar-
skógunum utan við börgina, þá
hafði okkur tekizt að sverfa járn
stengurmar sundur og brjót-a þær
aif. , Reipið bundum við svo við
st-angastúfana. Ég lét Phartes síga
fyrst niður. Reipið var of stutt
og varð hann að láta sig fa-lla
síðustu f.etin niðúr. Síðan fór ég
að dæmi hans. En í sömu svi-pan
vi|di svo til að flokkur her-
mann-a kom eftir götunni og að
fanjgte'lsinu- með n-ýjain fanga frá
Olíufjallinu, Þ'eir bá-ru blys og í
bjarmanum frá þeim komu þete
aug'a á, hvar ég hékk í kaðKmum
ulairi, á. múrnu-m. Pharss h-efði
getáð sloppið undá-n, ef hann
hefði lekið strax ti-1'fótamna, etn
'hann vildi fyrst sjá, hvernig
Imér reiddi af, og vorum við ,því
ibáðí’r handtek-ni-r á nýja-n lei-k,
ög þá kom á daginn, hver ég vair.
Þ-annig gerðist þetta,“ sagði
ókúnni maðuri-nn.
„Öll þessi saga,“ tók Pétur til
máls,. en hanin. hafði í fyrstu að-
eins hlustað á sögu ókunna
mannsins með öðru eyiranu, en
er á hana leið, tók hainn að hlýða
á m:eð sívaxandi athygií. Að vísu
faninrt -honum að sér bærí að
vanda um við mainninn fyrir atf-
ibro't þau, 'sem hann háifði íýst á
húndur sér, en einhvern Vsgimn
fann hann sig ekki mann til þess.'
„Öll saga þín,“ hélt hann áfram,
„sýnilr mér áð þú ert maður hug-
prúður. Og það hlýtur að vtera
þér nokkurs vert a@ vita msð
sjálfum þér að þú vair-9t reiðu-
búinn að fórna lífinu fyrir vin
þinn.“
Og vi-ð þessi orð stundi postul-
inn þung'an.
„O — ég hef nú hafzt of lemigi
við á skógum úti til þ-ess að ég
láti fælast -af einni uglu,“ svar-
I aði ókunni maðu-rinn. „Eða hef-
urðu nokkurs staðar frétt a-ð ég
i væri einn þeirra, sem taka til
fótanna, þegar hætt-a er. á-ferð-
um?“
„Nei,“ •svaraði Pétur. „En -þú
sa-gðiy -að, þið hiefðuð báðir veriðí
handsamaðii’. og settir alftur i
fangeisi,‘‘ hélt hann áfram, „og
sa-mt siturðu hér. Ég fæ ek-k-i skil
ið þa-ð öðruvísi en svo að þú-
jhiaifir mieð leinhverjum hætti
slopþið“. - -
„Ö — já, víst slapp ég þaðian,'‘
sagði m-aðúyinn og íeit á .Pétu-r
líndarlegu, djúpu' augn'áii’áði. „Og
rþá hét ég því a-ð hefna dau!oa
Pa-resar. En fyrst þú segir hiana,
-j vera í paradís, þá sé ég lenga
ástæðu' tií þess framair. O'g n-ú
; veit ég ekki, hvað ég á a-ð taba-at
jfyrir. Ég gæti að vísu grafið upp
þetta' vín fjórðungshöfðingjans,
og drúkki’ð það þ-ar efra — en
é-g hef heldu-r enga löngun lil
. þess.-‘
„Þér muudi fall'a þungt t.S
j drekjka þáö án, vin-ar þíns,“
j mælti Pétur, „hans s'em þú ei'.t
j sinn sagðiy að þú vildir ge:a
I ár af ævi þinni fyrir að misgai
j bergja á því.“
j „Ekki var mér það í hug,“
i sagði ókunni mað-urinn, þagði v. -5
en hélt svo á’fram, eins o-g hann
talaði -við sjálfan sig. „Og ár af
ævi minni er.iekiii það sama nú,
ei-ns og þiagiax ég sat hér á tali
við Phares. „Aift-ur sneri hann
sér að Pétri. „Nei, mér va-r annað
í hU-g, Em hef.ur þú liugleitt þietta:
Kaprivínið rauða, kynm, þóít
grafið sé x jörðu, að hafa sp.iHzt