Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 42

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 42
— glatað síntera rétta keim, eins •g öll' tiin. Og hvaS þá?“ Pétur sat hugsi irm stund. : „Vinur," tók hann tiil móte, — „það epu aðrir hhitir í heimi þessum, sem geta veitt oldajr feleöi en það rauða vin Heródes- ! „Veit ég það,“ svaraði hinn. ,,Og sjáliur á ég tvæi- aingar kon- ur heima, mjúkar og sællegar, Sem sdtja og bíða min í húsi fnínu. Hár annarrar etr svart eins i>g þnuntuský, hin er rauðhærð og ^örundið hvítt eins og míjölk. Og t-étt áður en iþetta henti mig, ^ieypti óg tóM vetra telpuhnátu, þvengmjóa með farædd augu, hún Var jómfrú. Ég hef ekici litið hana gíðan. IÞú segir víst að ég ætti ®ð snúa mér að þeim. En hefurðu hugieitt það, að einnig þær kynnui áð hafa orðið fyrir spjöllum síð- án fostudaginn var og glatað hreinleika sinum og angan. Hafi einn jarðiskjálfti svipt allt vín hér í borginni bragði sínu og keim, þá gæti faann alveg eins ihafa svipt lífið sjálft angan þess og fyllingiu og öliu, sem þar til faeyrir. Og hvað þá?“ Nú fór Pétur að óska þess að maðua'inn hastti þessum harma- tölum sínuan og leyfði sér að fara. „Hvers vegna kemur þú til mín með þetta?" spurði hann. „Það var gott að þú minntir mig á það“, sagði ókunni maður- inn. „Ég skal svara þér. Mér hef- ur verið sagt að þessi Jesús hafi síðasta daginn, sem hann var á lífi — eða fimmtudagskvöldið var, haldið lærisveinum sínum veglega veizlu og að vínið, sem hann skenkti þeim þá, hefði eig- inleika, Sem ekkert vín hefur nokkurn tíma áður haft. Ekki gct ég sagt þér, hvort sá eiginleiki va.r kraftur, bragðauðgi ellegar ilmur — þeir, seni sögðu mér frá þessu, gátu ekki skýrt það, og fyrir mann, sem ber skynbragð á vín, var það tal allt líkast eins og að hlýða á hjal smáibarna. Engu að síður hefur umhugsunin um þetta vín ekki latið mig í friði síðan á föstudag, hvað sem veldur. Það er eins og því hafi verið hvísláð að mér að þar væri mitt eina hjálpræði, já eins og mér faefði verið sagt, að það eitt meðal allra hluta í heiminum h'efði haldizt ó- breytt síðan á föstudag, ekk,i glat- að keim sínum. Þess vegna kem ég til þín. Það kann að virðast kjánalegt, þvi að ég má ganga að þvá visu að þið hafið lokið öllu víninu, hafi það veráð eins frá- bært og af er látið. Og samt kem ég til þín. Því að ég hef hugsað sem svo, að ekki væri loku fyrir það skotið að vín þetta hefði einn ig ásamt öðrum sjaldgæfum eigin- leikum þann kost að endast vel. Segðu mér, þar sem þú varst líka þarna á fimmtudagskvöld, var þessu þannig farið? Og ef þú ættir enn eitthvað eftir af því, þá verð ég að fá það. Ég skal borga hvað Seim þú setur uPP“. Pétur starði á manninn. „Ó, guð! Ó, guð!“ hrópaði hann og z-ak um leið höndina í staupið svo að vínið flóði yfir borðið. „Þú veizt ekki, hvað þú ert að segja! Vínið, sem við drukkum á fimmtudagskvöldið var — ekki einn dropa af því víni fengi keis- arinn í Róm keypt fynir öll auð- æfi sín, nei, ekki fyrir sjálft keis- aradæmið!“ Hann varð svo yfirkominn að hann reri fram og aftur í. sætmu og sló enninu þrívegis við borð- brúnina. Eftir langa þögn, var þó sem í'ofaði fyr.ir degi í náítmyrkr inu, sem umlukti hann, er hann minntist skipunarinnar, sem meistarinn hafði gefið honum. að hann skyldi værða mannaveiðari. Og’ eftir noldcra stund lyfti hann höfði, starði á manninn gegnt sér við borðið og. leitaðist við sam- kvæmt langri reynsiu sinni sem fiskimaður, að gera sér grein fyr- ir, hvérrar tegundar væri þessi stóri, dqkkleiti fiskur, sem hélt sig svo einn á sundinu, og hvern- ig færi og háf mundi bezt að bei ía við hann. Eitthvert kjai’kleysi og ■vanmáttai’kennd gagntðk hann, eins og þessum manni væri hann — meðal allra manna annarra — ekki fær um að hjálpa. Hann sótti því djúpt inn í fylgsni huga síns sitt göfugasta hjáiparráð honum til handa. Aftur voru það orð meistarans við sjálfan hann. „Sonur“, sagði hann, „tak kross þinn og fýlg honum“. Hinn ókunni maður hafði opn- að varirnar til að tala, en nú hik- aði hann og horíði á postulann þimgbúinn og bitur á svip. „'Minn kross?“ sagði hann. „Hvar er hann? Hver á að taka upp kross minn?“ „■Enginn nema þú sjálfur getur tekið upp kross þinn“, svai'aði Pétur. „En bann mun hjálpa þér að bera hann. Sýndu þolinmæði og styrk. Ég skal kenna þér allt um þetta“. „Kenna?“ spurði ókunni maður inn. „Mér sýnist eins og þú kunn ir lítil skil á því. Hjálp? Hvier ætli þarfnist hjálpar til að bera þess konar kross, sem þeir klambra saman timbursmiðirnir hér í Jerú salem? Ekki ég! — þessi hjól- Framh. á bls. 44. BOLUNOARVIK TRÉSMIÐJAN: Eídhúsinnréttingar - Svefnherbergisskápar - Sóibekkir . Harðviöarþiljur o. fi. HURÐ A VERKSMIÐ J AN: Inni- og útihurðir - svalahurðir, bílskúrshurðir. PLASTVERKSMIÐ JAN: Einangrunarplast allar þykktir, í plötum Röraeinangrun. VERKTAKASTARFSEMI: Byggingaframkvæmdir - Vínnuvélar - Steinsteypa. SANDNÁM: 3 kornastærðir af góðri steypumöl auk pússningarsands. GLERDEILD: Framleiðsla á tvöföldu einangrunargleri. Rúðugler, 2. 3, 4, 5 og 6 mm og tiih. Hamrað gler - Öryggisgier - Plexiglas (plastgler) - Glyerslípun - Speglar. BYGGINGAFYRIRTÆKI Jóns F. Einarssonar SÍMAR: 7206-08 — BOLUNGARVÍK SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN LINDA HF. HVANNAVÖLLUM14 — AKUREYRI ER STÆRSTA VERKSMIÐJA SINNAR TEGUNDAR Á ÍSLANDI, OG FRAMLEIÐIR EINGÖNGU FYRSTA FLOKKS VÖRUR ÚR BEZTU FÁANLEGUM HRÁEFNUM. WHWWMWWVMWWWWWHWmiWWiMWWWWWWWWiWWMWIWWWWmW - LINDU -sælgætið er Ijúffengast. Langi yður að gleðja góðan vin, er bezta gjöfin LINDU-sælgæti. LINDU-vörur gleðja hvers manns hjarta. fWWMWMWMMWMWMMMMWMMMMMMMMHMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMVV SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN LINDA HF. AKUREYRI — SÍMI 1 28 00. FULLTRÚARÁÐ ALÞÝÐU- FLOKKSINS í REYKJAVÍK óskar öllum Reyk- víkingum og öðrum landsmönnum GLEDILEGRA JÓLA SAMBAND UNGRA JAFNAÐAR- MANNA óskar iandsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA FÉLAG UNGRA JAFNAÐAR- MANNA í REYKJAVÍK sendir sínar heztu JÓLA- og NÝÁRSÓSKIR til æskumanna í Reykjavfk og annars staðar á landlnu. MIÐSTJÓRN ALÞÝÐU- FLOKKSINS óskar landsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA ALÞÝÐUFLOKKS FÉLAG REYKJAVÍKUR óskar alþýðu allri GLESOILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári. 42

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.