Alþýðublaðið - 24.12.1970, Síða 44
VÍN HERÓDESAR (42)
beinótti búandkarl frá Kyrene,
hann skyldi ekki hafa fengið tæki
færi til að gorta af kröftum sín-
um á minn kostnað. Styrk“, bæíti
' hann við eftir andartak og var
sem rteiði hans færðist í aukana.
,,Þú hefur aldrei fyrirhitt þann,
sem jafnast á við’mig að styrk-
leiika. Sjáðu!“ thrópaði hann,
.svipti frá sér geitarskinnskápunni
. og sýndi Pétri bfeitt brjóst sitt
iog kempulegar axJir, en þar mátti
sjá hvítlteit ör eftir djúp sár.
„Minn kross! — Kross Phares var
til hægri, og sá sem þessi Aohaz,
sem aldrei var nokkurs nýtur, var
festur upp á, sá kross var til
vinstrj. Ég skyldi hafa staðið mig
þar á allt annan veg en þessir
tvleir. Eða heldur þú að það sé
einhver óratími að þraúka sex
klukkustundir á krossinum? Hvar
; sem ég hef farið hef ég ætíð
; gnæft yfir aðra menn, já, gnæft
> eins hátt, skyldi ég ætla, eins og
fíann gerði þarna upp á krossin-
: um“.
Aftur þagnaði hann við, en
ihélt svo áfram, líkt og hann tal-
aði við sjálfan s,ig— með loeim
af gremju eða háði: „Og gætu þá
ekki einhverjir komið og sagt að
. ;hann htefði tekið krossinn frá
mér?“ Aftur leit hann á Pétur og
sagði síðan: „Þú skalt ekki ætla
það, þótt þú hafir í kvöld heyrt
mig segja stöku sinnum, að ég
viss.1 ekki, hvað ég átti að gera,
þ>ú skalt ekki ætla annað en hing
að til hafi það verið ég, sem bauð
öðrum hvað þeir skyldu gera, eða
hvert þeir skyldu fara — eða
þeir hafi nokkru sinni óhlýðnast
þvi“.
Hið skelfiiega gúðlast ókunna
mannsins náði þó naumast ’til
eyrna Pétri. Því að nú var hann
þar kominn í upprifjun sinni á at-
burðum liðinnar viku, sem hann
hafði sniðið eyrað af Malkusi og
lofaði m'eistara-sínum að vera gæt
inn í geði framvegis. Og nú gætti
hann sin og svaraði engu. Eííir
stundarkorn bagnaði ókunni mað
urinn einnig, eins og þögn Péxurs
hefði fengið á hann. Hann virti
postulann fyrir sér um hríð.
,,Og hvað um sjálfa þig?“ sagði
hann, ,,sem átt luefur Iþiennan
meistara til að segja þér, hvað
þú skyldir gera og hvar ieggja
leiðir þínar, Ihvað 'hyggstu nú
gera án hans? Hvað ætlar Þú að
fyrir þér liggi?“
Andlit Péturs, sem hafði ver-
ið tekið af 'hugarangri, varð nú
smám saman aftur slétt og bjart.
E'ftir nlokkuir andartök s.varaði
harrn lágmæltur:
„Eg vona og treysti á það, að
trú mín, sem er margfalt dýrmæt-
ari gullinu, þótt skýrt hafi verið
í eldi, að hún megi sannprófast
til hofis og æru. Eg vona og treysti
á það að mér auðnist að þjást
og deyja fyrir minn meistara.
Síðuistu nætifmar," 'hélt 'hann á-
íram, um leið og 'hann skyggði
hönd ffyrir auga, eins og hann
horfði í tindrandi bjart ljós,
„stundum nú síðuistu næturnar
'hefur mór fundizt eins og kross
mundi einnig bíða min að ieið-
arlokiun:“ Aftur þagnaði hnnn
við og hvíslaði svo niðúirlútur.
„Þótt þér finnist ef til vill að ég
tiali af hofmóði, og sé þessa óverð
ugur.“
,,Nei,“ svaraði ókunni maður-
inn,“ mér mundi þykja eðlilegt,
að þeir hlutir sem þú minntist á,
ættu einmitt eftir að 'henda þig.“
Þetta óvænta, göfugltega traust
til dýpsu og leyndustu vona sjálfs
hans, greip Pétur eins og eitthvert
allt að því óskiljanlegt veglyndi
hjá ókunna mannimiim. Hjarta
hans Svall af þakklæti, og hanm
roðnaði eins og iung brúður. Hon
um fannst hann verða að leggja
sig allan fram til að endurgjalda
svo undursamlegan skilning og
traust, svo himinfögur orð.
„Fyrirgefðu mér góði herra,“
sagði hann, „fyrirgefðu, að ég
hef ekki hjálpað þér betur. Það
hefur hent mig svo margt þessa
síðustu daga, að ég fæ ekki átt-
að mig á því til fullnustu. Og
síðan á föstudagsnótt, nóttina í
gra£garðinum,“ bætti hann við,
þagnaði snöggvast og stundi
þungan, ,,síðan þá nótt hef ég
elkki getað sofið.‘‘
„O-ég átti ekki von á því öllu
betra,“ sagði maðurinn.
„Meðan við höÆutm rætt hér
saman,“ hélt Pétur áfram, „hef-
ur þú hvað eftir aninað sagt að
þú vissir ekki, hvað þú ættir að
gera. Láttu mig nú heyra hvers-
vegna þú ert svona ráðvilltur.
Hvað vininu viðvíkur, sem þú
minntist á, þá kynni ég að geta
hjálpað þér þar. Mér kemur nú
í hug að fyrir þremur árum var
ég gestur í brúðkaupi, og þar var j
veitt -undursamlegt vín;, sem feng
ið var mteð 'i.tndursaml'Egum hætti.
Eg gæti strax á morgun farið til
þorpsins, þar sem brúðkaupið vár
haldið, og spurt fólkið, hvort þa'ð
eigi enn eitthvað eftir af víninu.
Trúðu mér, sú ganga yrði létt,
einkum ef ég vissi að þér yt'ði
þá léttara uim hjartaræturnar.“
„Eg hef ekki vikið að neinu
sérstöku efni,‘“ sagði ókunni muð
urinn. „Eg veit ekki, hvað gera
skal, kvorki í eiruu 'efni né öðru.
Líkast til get ég ekki annað bet-
'ur gert en grafið upp þetta vín
og lagzt anieð litlu tátunni sem
ég sagði þér frá. Það ætti þó að
vera ómaksins vert.“
Hann stóð á fætur og sveipaði
að sér kápuinni.
„Fan-ðu e-kki strax,“ sagði Pét-
ur, sem í þessari andrá gat ekki
fengið af sér að láta manninn
fara. „Ekki alveg strax. Það er
sitthvað ennþá, sem yið gætum
talað um.“
„Eg er tilneyddur að fara,‘‘
svairaði maðurinn. „Það ier úlfaidd
lest á leiðinni frá Hebron með
olíu, og ég verða að fara á móti
henni."
„Höndlar þú með olíu?“ spurði
Pétur.
„Það má kalla svo,“ sagði mað-
Urinn.
„Segðu mér aðeins eitt, áður
en þú ferð,“ sagði Pétur um leið
og hann í huganum greip föstu
taki um harða, blakka höndina,
sem var fast hjá lians eigin: —
„Segðu mér nafn þitt. Því að vjti
ég það, og geti spurzt fyrir um
þig, þá gætum við fundizt aftur.“
i Ok'r.nni maðurinn var kominn
fraan til dyra. Nú sneri hann sér
við í dyrunium og virti postulann
fyrir sér með spozkri undrun.
„Þeklkirðu ekki nafn mitt?“
spurði hann. „Það nafn var á
morgni föstudags hrópað út yfir
al'la Jerúsaiem. Það var enginn
sá réttlátur maður í borginni að
liann íhirópaði það ekki áf öllum
mætti: „Barrabas! Þeir geltu það
framan í mig.
■Barrabas! Gef oss Barrabas
lausan.
Eg heíti Barrabas. Það nafn
mun ekki gleymast!“
Að svo mæltiLí gekk hann burt.
A.S. þýddi.
HRAÐFRYSTIHUS
Magnúsar Gamalielssonar
VIÐ RÁNARGÖTU, ÓLAFSFIRÐI
ÚTGERÐ — FISKVINNSLA
Óskar viðsíkiptavinum sínum
og landsmörmum öl'lum
GLEÐILEGRA JÓLA
og farsældar á komandi ári.
VALBERG HF.
Strandgata 4 og Aðalgata 16, Ólafsfirði.
óskar viðskiptavinum sínum
gleðilegra jóla
og farsældar á hinu nýja ári.
Þökkum viðskiptin á hinu liðna.
BYGGINGAVÖRUVERZLUN
KÓPAVOGS S.F.
Kársnesbraut 2 — Kópavop^i.
óskar öllum viðskiptavinum sínum
gleðilegra jóla
og farsældar ó komandi óri
Þökkum viðskiptin hinu liðna.
GLUGGASMIÐJAN
GISSUR SÍMONARSON
Síðumúla 12, Reykjavík.
Óskum viðskiptavinum vorum um land allt
Gleðilegra jóla
og farsældar 'a komandi ári.
Þökkum viðskjptin á árinu, sem er að líða.
44