Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 52
feó með aög'aing aö lhafi;og skip-
(tim, sem sigla um nættu-. Við
kaupum þar hitt og þetta svo sean
feðveutuka'ansa og jólaalmanök,
t Nú yotsx oilillr í þorginni ákveðn
ir í £vi, að þeir ætíuðu að gera
við Jciijkjuna og þess vegna var
basarinn öðruvísi en venjulega
og mieira til hans lagt. Auk liun-
angshrauðsins og ísaumuðu svunt
anna var hitt og þelta að sjá.
Við eitt borðið stóð m'eira að
segja stúlka í þýzkum þjóðhún-
ingi.
— Aumingja greyið, sagði
iimamma. — I>að mætti halda að
henni væri kalt.
Og ég held, að henoi hafi eig-
inl'ega verið kalt. Hún var í blússu
með stuttum púffemum.
— Ættum við ekki að aðgæta,
hvað hún er að selja, sagði
mamma, en pabbi hefur það ein
hvern veginn í sér að forðast
allt, sem óþægitegt kann að verða
og hann réði því, að við fórum
yfir að .borðinu, þar sem niður-
soðnar agúrkur og annað krydd-
m'eti fengust. Við eltum hann öll
eins og mamma.
En það kom fljótlega í ljós,
hvað þes&i leiðinlega, þýzka
stúl'ka vildi selja. Hún spáði fyr-
ir fólki. Henni fannst samt ekki,
að hún hefði átt að gera -slíkt í
dag. Þíið var nef'nilega 30. nóv-
ember og þá átti hún að standa
undir plómutré og bíða þíess, að
hundur g'elti — það er eitthvert
alveg öruggt tákn í Þýzikalandi —
og þá fengi hún að vita fyrir wtfst
úr hvaða átt tilvonandi eiginmað-
ur hennar kæmi. En hún sagði.
að það fyrirfyndust ekki plómu-
tré í borginni ökfkar og auk þess
væri hún þegar gift honum Kön-
ig. s.em ætti nýleniduvöruverzlun
við Aðalstræíi og presturinn sjálf
ur hjefði beðið hana um að spá
fyrir fólfci.
Við hefðum vfst öll átt að fara
frá borðinu hennar, því að mér
finnst eins og hinum, að m:enn
eigi aldrei að skipta sér af neinu
því, sem guði viðkemur og prest-
ar er.u jú guðs rbeinn, en það þýð-
ir ekfcert að segja svoieiðis víð
hana mömmu.
— Inn með þig! sagði hún og
lét feitu, þýzku stúlfcuna fá tvo
skildinga.
Framtíð mín var einstaklega
SÆLGÆTISGERÐIN VÍKINGUR
HF. SVANUR
Vatnsstíg 11 - Reykjavík - Pósthólf 516 Símar 11414
og 14928.
Framleiðum hinar viðurkenjrdu
VÍKINGSVÖRUE
Súkkulaði-rúsínur — Konfekt í öskjum og pokum.
SVANA-súIíkuIaði t— ÁTSÚKKULAÐI
D.ollatío ■— Amaro — Coctail I— Tromp
Mjólkursiikkulaði — Bioek — Buff — Kókósbollur
jKaramellur ©. m. fí.
1 ' • ].n
leiðinleg. Þar úði allt og grúðá af
dökkhærðum mönnum og fleira
álíka. Eitt fannst mér samt dá-
lítið skemmtilegt. — Þú eignast
bráðum peninga, sagði sú þýzka'
og ég hief aldrei séð aðra eins'
gæsahúð og á handleggjunum á'
henni. — Ég heí'd, að það gerist;
innan' skamms,. Þú færð penipg-
ana fyr.ir .iólin. Finnst þér það'
ekki ágætí?
— O, jú,; svaraði ég og svo fór.
ég út til að segja þeiin hinum.
allt aE létta. Þegar Rikki heyrði-
talað um pteninga, ljómaði hann
a'llur og hann fór. fúslega inn nieö.
feitu stúlkunni, þegar raamma
bætti tiveim skildingum við það,.
sem Iv'm haíði áður gi’eitt henni.
—■ Perðalag, sagði hann ánægju
lega, þegar hann kom út. — La.ngt
og' spennaodi íerðalag innan
skamms.
Þá var röðin komin að Tfnu.
— Segðu mér ekki, hvað hún.
sagði, sagði mamma, þegar Tína.
kom út. — Sagði hún ekki, að þú
myndir giiftast bráðlega?
Tína kinkaði kolli.
— Og hverjum Iþá? spurði
mamma, sem hafði unnið að því
rnarfcvis.it í fleiri ár, að Tína tæki
Andrési, sem bjó við híiðina á
ok'kur.
— Einhverjum Finna, sagði
Ekkert varðveitir
betur bílinn yðar en góð
ryðvörn
Óryðgaður bíll gefur
hærri endursölu.
RYDVÖRN
er því sjálfiiögð.
Tectyl
Grensásvegi 18 ■— Símj 30945.
Þýzka fyrirtaekiS Siemens hefur iátið smíffa íiandhægt tæki sem í senn
er öndunartæki og jijartahnoðari og er talið áð það igeti hjargað mörgum
mannslífum, þarsem aSit of niargir Játa lífið vegna'þess lað vkki næst strax
í lækni. Tækið má nota á siysstað eða í sjúkrabílum.
inn s.cm geti fel.lt Nixon sé fyn--.
veaiandi forseti Johipson. Næstui
forsetakosningai.- far*a ftrajn áj-iS.
1972.
M ‘
0 Bandarískir læknar segja að
það sé áhrifaríkast að segja fójki
sem viW hætta að reýkja, að það
verði mikliu fyrr lirutekót'tara x
andliti ef það reykir. Þiessi stað-
keynd er áhrifaimieiri en tal um
kra1>hamiein og hjartasjúkdóma.
Reykingamenn hafa að jaínaði
20% fleiri veikindadaga en þeir
sem ekki reykja.
jíj I frettum fra Grænlandi
dvermir að grænl'enzkar konur hafi
/um skeið notað „Lykkju“ með
isvo góéUm ái'angri að dregið hef-
ur úr baTneigniuim um 20—30%.
ML
.jjj Tvieir franibúar vouu nýl.
dæmdir í 4 ára fanigelsi fyrir að
srnygia stórum skammti af hassi
til Kaupman natiafnar.
Suimir domókratar í Bandar
ríkjúnum tetja að eini maður-
52.