Alþýðublaðið - 24.12.1970, Qupperneq 55
slcildi ég að það lá í mínu valdi
að upþfýlía ósltma hans Rildta.
Tína var eitthvað einkennileg,
þegar hún. kom heim. Nikulás
haíði boðið henni á norrænt veit
úngahús og þjónninn haíði komið
með ógeðslegan, litlausan drykk,
sem menn drekka í Finnlandi.
Eftir að hún var búin úr glasi u,
sá hún allt í þoku. Og Nikulás
hafði tekið um hönd hennar og
teiknað eitthvað fyrir hana á
pentudúkinn, s.em var úr bréfi’.
Og á blaðinu var mynd af stúlkú,
sem líklist Tínu og var með jafrt-
sílt hár og hún og þar stóð
„kona“. Svo stóð ,,já“ og „nei“.
Og það var strikað yfir ,.nei-ið“
og Tína sagðist halda að hún
hefði gert það sjálf.
— Hamingjan hjálpi mér!
sagði mamma. — Þá ertu bara
trúlofuð Tína!
Tína sagði, að hún væri það
víst. Hún sagði, að það væri
aldrei hægt að dæma spákonur af
orðunum. Þetta hefði víst allt ver
ið fyrirframákveðið af forlögun-
um hvort eð væri. Hún hélt því
fram, að hún yrði óendantega
hamingjusöm og svo vdldi húh fá
að vita, hvers vegna það fyndist
aldrei vasaklútur á heimilinu, ef
á honum þyrfti að halda.
Svo sótlum við sérríflösku og
sögðum Tínu í sífellu, að við vær
um glöð og ánægð, unz við urð-
um það.
En ég man samt ekki bezt eft-
ir trúlofun Tínu hvernig Rikki lét
í svefni, þegar við setfum í skóinn
hans. Ég man mest eftir mömmu,
sem stóð á sloppnum í baðher-
berginu og var æst og skrýtin,
meðan hún setti ilmvatn bak við.
eyrun á sér.
— Hún hlýtur að hafa haft sjö
unda skilningarvitið, konan sú
arna, sagði mamma og starði á
mig, án þess að sjá mig. — Ég
held, að ég gefist bara upp. Og
svo setti hún á sig meira ilmvaáð
og skjögraði í nimið.
Jóladág&morgunn var yndisleg-
ur og ég fór inn til Rikka, þegar
ég hafði tekið upp gjafirnar mín-
ar. Þ'að g.erði ég alltaf á jóladags-
morgni.
Alla venjulega jóladaga situr
Rikki í rúminu og allt í kringum
hann er miislitur pappiT. Enginn
heyrir mannsins mál fyrir hávað-
anum frá leikföngum hans.
En í dag var ektoert að heyra.
Þegar ég opnaði dyrnar lá hann
á koddanum eins og fárveikt barn
á sjúkraihúsi. Hann hafði ekki
sniert gjafirnar sínar og tárin
runnu niður kinnar hans.
— R'ikki, þó! sagði ég og reyndi
að lyfta honum upp úr rúminu.
— Ertu veikur eða hvað?
Hann svaraði engu. Hann kjökr
aði og stundi og þá skildi ég þetta
ailt. Auðviiað!
— Þetfa fer allt vel, Rikki,
sagði ég. — Þú skalt fá að fara
í langferð. Ég' lofa því.
Og ég útskýrði fyrir honum, að
ég ætlaði að nota peningana tr
buddunni, sem enginn hefði spurt
eftir og leyfa honum að fara í
skóla erlendis um sumarið.
En Rikki kjökraði bara. Hann
sagðist vita, að hann ætti að fara
í IangfterS. AS allt, sem konan
hiefði sagt hefði rætzt nema þetta
mieð plómutréð og að þetta hlyti
að Tætast IJka. Honum fyndist
bara svo undarlegt, að það ætti
að senda átta ára dreng í lang-
ferð. Flestir ættingjár vildu hafa
börnin sín hteima, sagði hann, og
reyndu ekki að senda þau þangað,
sem krókódílar og ljón ætu þá.
— Viltu þá ekki fara í lang-
ferð, Ritotoi? spurði ég og Rikki
sagðist aíls ekki hafa átt við það.
Hann langaði virkilega mikið t\t
að fara í langferð, en alls eiciki
fyrr en hann yrði 18 ára eða eldri.
Svo brast liann í grát og sagði, að
mamma ætti að koma til sín.
Það gekk auðvitað eins og í
sögu. Ég dró hann á lappir og
htenti honum ínn til pabba og
mömmu og þau sögöu, að hann
hlyti að vera gengjnn af vitin.i
ef hann tryði því, að hann fengi
að fara eínn út að kvöldi til, hvað
þá að hann fengi. að fara í lang-
ferð.
Ekkert okkar gæti án hans verið.
Ég var einmitt.á leiðinni inn til
mín til að klæða mig, þegar dyra
bjallan hringdi. Ég stóð í stigan-
um, en Tína opnaði fyrst. Andrés
kom til að óska hermi gleðilegra.
jóla og gefá henni hvítar rósir.
Ég veit ekiki, hvort aðrir eru
jafn hrii’nir af hvítum rósúm og
ég. Ætli ég sé það ekki m:est
vegna sögunnar um þær — um.
það, hvernig þær uxu upp ir
snjónum nóttina, sem Jésúbái’nið
fæddist eða hvort ég er bara hrif
in af þessum fíngérðu, Hvftú rós-
arblöðum, sem búa yf:r þunnum
grænum_ æðum.. Ég-,e.n-,-yfir mig
hrifin af hvítum -jólarósum • og
Tína er það .víst líka. Hún tók við
þei.m og brast í grát..
Ég þarf víst eklii' að taka það
fram, að minnstu munaði, að
þetta í'jði Ah'drési; að fullu. Hann
náfölnaði og sagði, að hánn ætl-
aði aldrei. að gefa henni hvítar
rósir ai'íur, ef hún bara liætti að
grat'a. Svo faðmaði harin- hana að
sér. Þá sagði Tína, að þetta væri
alls ekjki rósunum að icenna, held
ur því, að hún hefði trúlofast
Finna og vissi ekki sitt rjúkandí
ráð: Mér virtist helzt, sem And-
résí yrði orðfall um stund, en þá
var hrdngt og Finninn stóð í gætt-
inni.
— Kona, sagði Finninn hrifinn
og tók um handlegginn á Tínu. —•
Kona?
SÉRVERZLUNí
BÚSÁHÖLDUM
GLER- OG LEIRVÖRUM
VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST
HAMBORG HAMBORG
KLAPPARSTÍG BANKASTRÆTI
HAMBORG
HAFNARSTRÆTI 1
Viðskiptavinum vorum, svo og landsmönnum öllum
ÓSKUM VIÐ
gleðilegra jóla
OG FARSÆLS NÝÁRS
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM
HAPPDRÆTTI D.A.S.
óskar viðskiptavinum sínum og öðrum
laudsmönnum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Við óskum viðskiptamönnum okkar
til lands og sjávar
svo og öllum landsmönnum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
HAPPDRÆTTI S.Í.B.S.
selur jólatré og greinar
Kaupið þar sem
úrvalið er mest
Afgreiðsla að Fossvogsbletti 1
Símar 10300 og 40313