Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 58

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 58
Og þá heýrðist' einhvi&r segja ' glaðlega fyrir aftan hann. — Ég ‘*r hér. Ég er komin. Og inn kom feávaxin, Ijóshærð stúlka, sem Ijómaði frá Iwirfli til ilja. — ; Máttti ég ekki koma í mat? Svona : eru Bretar gestrisnir! Þakka ykk ; ur fyrir! Ég kom flugleiðis bingað í gær. Þið hafið verið svo góð við hann Lása minn! sagði konan. : hans Niikulásar. Það er alls ekki satt, að Norð- : urlandabúar séu kaldrifjaðir. Kon i an hans Nikulásar kyssti mig og : Tínu og Andrés. Hún kyssti , mömmu og Rikka og ætlaði að kyssa þabba, en hann slapp naum lega. Hún kyssti Malasíu-menn- | ina líka, þegar þeir komu. : Við skemmtum okkur óvenju- j, vel undir borðum og konan hans i Nilculásar tók aðventukransinn og setti hann á kollinn á sér með logandi ljósum og öllu tilheyr- andi, því að það gerir fólk víst í Finnlandi, Malasíu-mennirnir ; brostu út að eyrum og sögðu: — : Þetta er eitthvað svo bráð-enskt! j Ég veit, að það kemur engum j á óvart að heyra, að einmitt í : þessu hringdi síminn og lögreglan • tjáði mér, að gömul kona hefði ; komið og sótt budduna s;na. — Aumingja heimska-plómu- trés-konan! sagði Tína. Og loksins voru allir farnir nema fjölskyldan sjálf. Andrés beið að vísu lengur, en ég geri ráð fyrir, að hann teljist brátt til fjölskyldunnar. Pabbi sagði, að þetta væri alls' ekktert merkilegt. Spádóma tryði enginn á nema fífl eins og við. Hann sagði, að enginn spádómur rættist nokkru sinni. Mamriia sagðist vona það. Hún sagðist vona það innilega. Svo lagði hún í það að segja okkur, hverju hefði verið spáð fyrir henni. Vitan'lega trúði ég þessu a)ls ekki í fyrstu, sagði mamma. En svo virtist allt hitt ætla að rætast og ég gafst hreinlega upp. Þið vit- ið nú, hvernig það er. En það rætist víst ekki heldur en allt hitt. — O, ætli það, sagði pábbi þungbúinn. Og þó að það sé sorglegt hefur pa-bbi oftast á réttu að standa. Okkur er svo sem sama og við höfum sætt okkur við tilhugsun- ina nú orðið. Við segjum meira að segja stundum: — Það verður nú gott fyrir Rikka að fá lítinn bróður. Eu eitt ve.it ég m;eð vissu. Næst, þegar við förum á jólaþazar fær- um við okkur ekki fet frá borð- inu, sem selur niðursoðnar agúrk- ur og grænsúrs. — Gleðileg jól! farsælt komandi ár ALMENNAR TRYGGINGAR & Þessa mynd málaði spænski listamaðurinn Vlellazques 'árið 1650 af aðstoðarmanni sínum eða þræli — múlattanuim Juan de Pareja. Myndin þótti þegar mjög góð — einskonar karlútgáfa af Mónu' Lísu. Árið 1811 eignaðist Radner lávarður myndina og hún var í eigu ættarkmar allt í'ram. í nóvember s.l. er ættingjarnir settu myndina á uppboð vegna skattskulda. Fyrsta boð hljóðaði upþ á tæpa 1 milljón dollara og áfram var boðið þar til upphæð- in var komin í 5.544,000 dollara eða hátt á 6 miilljön dotlara, serrt reyndist heiimsmet í málverka- sölu. „Laaigafi minn sagði að þetta væri bezta mynd sem hann helði séð", sagði kaupandinn Alce Wildenstein, 30 ára, „og hann sór að harun skyldi eignast hana einhverntíma.í‘ Brezkir listavinir geta enn haldið í myndina, ef þeir bjóða sömu upphæð, og verð ur tilboð þeirra að koma innan þriggja mánaða — annars fer myndin á Wildenstein safnið í Nevv York. — M $úöavoífi 0 — Súrtar 33599 Heima 32559 TÆKNI miðstöðvarkatlar SPARNEYTNIR — ÓDÝRIR Seljum olíubrennara, ýmsar stærðir. O SmíSum miðstöðvarkatla fyrir allar gerðir olíukynditækja, með innbyggðum vatnshíturum. Einangrum katlana. □ Sérbyggðir vatnshitarar (spíralar), ýmsar gerðir. □ Forhitarar íyrir hitaveitu. □ Lofthitunarkatlar, ýmsar stærðir. □ Olíuofnar fyrir beitingar- og vinnuhús. □ Framkvæmum alls konar járnsmíði, vélaviðgerðir og pípulagningar. □ Leggjum áherzlu á góða þjónustu og vandaða vinnu. Miðstöðvarkatlar vorir fyrir súgkyndingu eru óháðir ráfmagni og því sérstaklega fteppilegir þar sem raf- magn er enn ekki fyrir hendi. ÖLLUM FYRIRSPURNUM SVARAÐ FLJÓTT OG VEL. m C . ..,. "T“--------- M M M M M M ÞAÐ ER ÞETTA EKTA FÍNA FRÁ DOROTHY GRAY GLÆSILEGAR UMBÚÐIR GLÆSILEG GJÖF (■ SÍMI 11330 í ' 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.