Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 64

Alþýðublaðið - 24.12.1970, Page 64
Happdrætti Háskóla íslands MARGFALDIÐ MARGFALDIÐ VINNINGINN MEÐ ÞVf AÐ EIGA FLEIRI MIÐA MEÐ SAMA NÚMERI. TIL ÞESS AÐ EIGNAST VIÐBOTARMIÐA MEÐ SAMA NÚMERI ER NAUÐSYNLEGT AÐ TALA VIÐ UM- BOÐSMANNINN SEM FYRST. MIÐAVERÐIÐ ER ÖBREYTT Verð heilmiðans verður áfram 120.- krónur á mánuði. GÖÐFÚSLEGA ENDURNÝIÐ TÍMANLEGA TIL AÐ FORÐAST BIÐRAÐIR SÍÐUSTU DAGANA. 60.000 ÍSLENDINGAR eða u.þ.b. þriðjungur þjóð- arinnar mun eiga þess kost að hljóta vinning í Happdrætti Háskóla íslands árið 1971. HAPPDRÆTTI ALLRA ÍSLENDINGA Hin geysilega þátttaka í Happdrætti Háskólans hefur skipað því þann sess hjá þjóðinni að vera með réttu kallað happdrætti allra íslendinga. 70% af brúttótekjum Happdrættisins eru endur- greidd í vinningum. Happdrætti Háskóla Tslands er eina peningahappdrættið. 4 MILLJONIR í EINUM DRÆTTI með því að eiga fjóra miða með sama númeri. FORKAUPSSRÉTTUR TIL 5. JANÚAR Sala og endurnýjun til 1. flokks 1971, hefst 28. desember. Viðskiptavinir Happdrættisins eiga for- kaupsrétt á miðum sínum til 5. janúar 1971. VINNINGASKRÁIN 1971 4 vinningar á 1.000.000 kr. 4.000.000.- 44 - - 500.000 - 22.000.000,- 48 - - 100.000 - 4.800.000.- 7.012 - - 10.000 - 70.120.000.- 11.376 - - 5.000 - 56.880.000.- 41.420 - - 2.000 - 82.840.000.- Aukavinningar: 8 vinningar á 50.000 400.000.- 88 - - 10.000 880.000.- 60.000 241.920.000. HVER HEFUR EFNI Á AC VERA EKKI MEÐ? UMBOÐSMENN í STÓR-REYKJAVÍK: AÐALUMBOÐIÐ, Tjarnargötu 4, símar: 25665 og 25666. Arndís Níelsdóttir, Urðarstekk 5, Breiðholti, sími: 81996. Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími: 19030. Bókaverzlunin, Álfheimum 6, sími 37318. Bókaverzlunin, Kleppsvegi 150, sími: 38350. B.P., Háaleiti, sími: 24220. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími: 13557: Geirlaugur Árnason, Hraunbæ 102, sími: 81625. Miðbær, bókaverzlun, Háaleitisbraut 58 — 60, sími: 35230. Ölöf & Rannveig, Laugavegi 172, sími: 11688. Sjóbúðin, Grandagarði, sími: 16814. Verzlunin Gyða, Ásgarði 22, sími: 36161. Verzlunin Roði, Laugavegi 74, sími: 15455. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími: 19832. Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími: 13108. Kópavogur: Borgarbúðin, Hófgeröi 30, sími: 40180. Litaskálinn, Kársnesbraut 2, sími: 40810. Garðahreppur: Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16-18, sími: 42720. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga, Strandgötu 28, sími: 50224. Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39, sími: 50288. Mosfellssveit: Jón Sigurðsson, Kaupfélag Kjalarnesþings, Brúarlandi, sími: 66226. Umboð Helga Sívertsen i VESTURVERI hættir nú um áramótin. Verður það flutt í AÐALUMBOÐIÐ, Tjarnar- götu 4, simar 25665 og 25666. Happdrætfi Háskóla islands

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.