Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 16
SENDUM SJÓMANNASTÉTTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS Steypuverksmiðjan B. M. VALLÁ Hátúni 4A—Simi 26266 SENDUM SJÓMANNASTÉTTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS Bader-þjónustan hf. Armúla 5 — Simi 8 55 11 SENDUM SJÓMANNASTÉTTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS r Utgerðarfélag Akureyringa hf. © HÁTÍÐA- HÖLDIN í HAFNAR- FIRÐI Hátiðarhöld sjómannadagsins i Hafnarfirði verða með svipuðu sniði og undanfarin ár. Hátíðar- svæöið verður viö Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Fánar verða dregnir að húni kl. átta, en kl. 13.30 veröur sjó- mannamessa i Hafnarfjarðar- kirkju og messar séra Garðar borsteinsson. Klukkan 14.30 hefjast svo úti- hátiðarhöldin, með þvi að Svan- berg Magnússon setur hátiðina og stjórnar henni. Avörp flytja: Frú Sólveig Ey- jólf sdóttir fulltrúi S.V.D.K. Hraunprýði og Jón Sigurösson formaður Sjómannasambands Is- lands. Þrir aldraðir sjómenn heiðraðir af Vigfúsi Sigurjónssyni. Meðal annarra skemmtiatriða verða, þjóðlagasöngur, kodda- slagur, kappróður, björgunar- æfing á þyrlu. Um kvöldið verða siðan sam- komur i Skiphóli og Alþýðuhús- inu. VOPNA- FUNDUR í VÉL FRÁ ÍSRAEL Verður framhald á hryðjuverk- um áþekkum þeim, sem urðu á flugvellinum við Tel-Aviv? bað hefur vakið óhug manna, að skýrt hefur verið frá þvi að lögreglan á Heathrow-flugvelli i London hafi ámiðvikudaginnfund- ið talsvert magn vopna og skot- færa i tösku, sem var um borð i israelskri flugvél. Flugvélin, sem er i eigu flugfé- lagsins E1 Al, var að koma frá San Francisko. Hún millilenti i London á leið sinni til Irlands. Það var öryggisgæzlufólk, sem fann vopnin, — skammbyssu, riffil og skotfæri —, i leynihólfi á tösku,sem átti að flytja yfir i aðra flugvél frá félaginu Air Lingus, sem var á leiðinni til írlands. Lögregla og öryggisverðir standa nú vörð á flugvellinum I Shannon á Irlandi i þeirri von, að eigandi töskunnar láti sjá sig. NÆR FIMM MILLJARÐAR 1 aprillok nam verðmæti út- flutnings Islendinga alls fjórum milljörðum 847 milljónum og átta hundruð þúsund krónum, sem er rúmlega 1.3 milljörðum meira en á sama tima i fyrra. Innflutningur á árinu til april- loka var hins vegar nokkru meiri. Verðmæti hans var rúmlega 5.5 milljarðar króna eða 672 milljón króna viðskiptajöfnuður. 1 aprilmánuði einum var flutt inn til landsins fyrir 1.7 milljarð rúman, en útflutningsverðmætið var hins vegar 1.4 milljarður. ISLENZKIR SJÓMENN 1 tilefni af Sjómannadeginum sendir Sjómannafélag Reykjavíkur sinar beztu hamingjuóskir, þakkar ykkur gott starf á liðnum árum og óskar ykkur allra heilla í framtiðinni. Sjómannafélag Reykjavíkur SENDUM SJOMANNASTETTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS HAFSKtP H.F. HAFNARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFNI HAFSKIP SIMI 21160 Laugardagur 3. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.