Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 19
ABVORUN til HÚSASMÍDAMEISTARA Af marggefnu tilefni eru húsasmiða- meistarar og aðrir atvinnurekendur tré- smiða alvarlega áminntir um að standa skil á iðgjaldagreiðslum til lifeyrissjóðs byggingamanna. Trésmiðafélag Reykjavikur. Tilboð óskast i loftræsikerfi fyrir Fæð- ingardeild Landspitalans. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 16. júni 1972 kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 Ingólfs-Café BINGO c sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 ÖSKJUHLÍÐ____________________13_ Oliutankar sem þarna eru verða rifnir, en allir hlaðnir grjótveggir verða varðveittir, og umhverfið snyrt. Þá verða skotbyrgin, sem þarna eru endurbætt fyrir komandi kyn- slóðir, en þau hafa löngum verið vinsæll leikvöllur barna. Vinnan við útivistarsvæði i öskjuhlið á sér langa sögu, en við það hafa unglingar i unglingavinnu borgarinnar unnið á hverju sumri siðan árið 1952. Það var svo ekki fyrr en i fyrravetur, sem Vilhjálmi var falið að gera heildarskipulags- uppdrátt af þvi, og að sögn hans verða þarna verkefni fyrir unglingavinnuna um ófyrirsjá- anlega framtið. Kortagerð Vilhjálms var þvi að miklum hluta fólgin i kort- lagningu þess sem þegar hefur verið gert, en lagðir hafa verið margir göngustigar, og tals- verðu af trjágróðri hefur verið plantað, en þarna er eingöngu um að ræða islenzk tré. Gróöur- setning á ekki að taka nema 4-5 ár i viðbót, að sögn Vilhjálms. RÉTTUR___________________5_ og að mörgu öðru leyti verst setta fólkið, sem i ofanáiag myndar einnig oft og tíðum stórar fjöl- skyldur. Framan af árum gerði hið opinbera ráðstafanir til að gæta réttar þess og vernda það með „húsaleiguiögunum" svo- kölluðu. Þau gáfust þó ekki betur en svo, a.m.k. er kom fram á sið- asta áratug, að Alþingi felldi lög- in úr gildi, taldi sýnilega betra að hafa engin lög én þau, sem al- mennt voru ekki virt, heldur þvert á móti i fiestum eða öllum tiifellum sniðgengin. Nú verður ekki fram hjá þvi litið, að I nágrannalöndunum eru fyrir hendi umfangsmikil lagakerfi, er tryggja hag íbúðaleigjenda, jafn- framt þvi sem ibúðaeigendur eru undir lögin settir með eðlilegum hætti. Að visu eru aðstæður á margan hátt allt aðrar þar en hér, en þótt slik lög kunni að vera snið- gengin þar i einstaka tilfelli. er svo mikið vist, að þau hafa afar mikið gildi fyrir allan þann mikla fjölda fólks, sem ekki hefur neina aðstöðu til að búa I eignaribúðum og býr þvi í leiguibúðum. — Nú er ekki þvi að leyna, að flutnings- manni hefur ætið þótt undarleg sú skoðun. að eigi sé unnt að halda hér uppi lögum og reglum á þessu sviði sem öðrum, og er raunar sannfærður um, að það hljóti að vcra hægt. ibúðaleigjendur eru sannarlega mjög fjölmennur hóp- ur neytenda, sem afar óeðlilegt er að njóti engrar verndar og engra iögverndaðra réttinda gagnvart leigusölum, sem i flestum tilfell- um eru eignamenn, sem leitast við að varðveita gildi fjármuna sinna mcð þvi að hafa þá fólgna i ibúðahúsnæði. Þeim er veittur allur réttur gagnvart hinum, sem eftir leiguibúðum leita. Þar gildir réttur hins sterka gagnvart hin- um veika. Þetta hefur sannarlega komið vel fram hér i Reykjavik. Allskonar "Lion” vélaþétti fyrir gufu- vatn og olíu G.J. FOSSBERG HF VÉLAVERZLUN Skúlagata 63 V. ORLOFSHEIMIU húsmæðra verður að LAUGAGERÐISSKÓLA á Snæfellsnesi í sumar Farnar verða 9 hópferðir og skiptast sem hér segir: t. orlofsdvölin er 30. júni til 8. júll frá Reykjavik. 2. orlofsdvölin er 8. júli til 16 júli frá Kópavogi. 3. orlofsdvölin er 16. júli til 24. júli frá Reykjavik. 4. orlofsdvölin er 24. júll til 1. ágúst frá Hafnarfiröi. 5. orlofsdvölin 1. ágúst til 9. ágúst frá Reykjavik. 6. orlofsdvölin er 9. ágúst til 17. ágúst frá Reykjavik. 7. orlofsdvölin er 17. ágúst til 25. ágúst frá Reykjavik. 8. orlofsdvölin er 25. ágúst til 2. sept. frá Reykjavik 9. orlofsdvölin er 2. sept. til 10. sept. frá Snæfellsnesi. Umsóknum til Orlofsnefndar húsmæðra i Reykjavik, verður veitt móttaka frá mánud. 5. júni að Traðakotssundi 6, á mánudögum þriðjudögum miðviku- dögum, og föstudögum kl. 4-6, en á fimmtudögum kl. 10-12 fyrir hádegi. Simi 12617. Ath. auglýsingar i dagbókum blaðanna, nú og siðar. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA: ORLOFSNEFNDIRNAR: Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skpholti 25. Simar 19099 og 20988. TILBOÐ ÓSKAST i utanhússmá lningu á húseigninni Hall- veigarstaðir Túngötu 14. Tilboð sendist stjórn Hallveigarstaða i pósthólf 1078, fyr- ir 20. júni n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. Lokað á laugardögum i júní — júlí — ágúst ÖRNINN Spitalastig 8. ) í Laugardagur 3. júni T972 ©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.