Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 20
LAUGARASBÍÓ Sími 32075 Sigurvegarinn. Viðfræg bandarfsk stórmynd i lit- um og panavision. Stórkostleg kvikmyndataka frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: James Coldstone Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Wollwand og Robert Wagner íslenzkur texti. sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ TÓNABÍÓ Hnefafylli af doliurum („Fistful of Dollars”) Viðfræg og óvenju spennandi, itölsk-amerisk, mynd i litum og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. —tslenzkur texti— Leikstjóri: SERGIO LEOIjíE A ð a 1h 1 u t verk : CLINT EASTWOOD MARIANNE KOCH JOSEF EGGER Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBIÓ Ferjumaðurinn (Bargero) Mjög spennandi, bandarisk kvik- mynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Lee Van Cieff. Sýnd kl. 9. mmmm Stórbrotin og afar spennandi ný bandarisk Cinemascope — lit- mynd, byggð utan um mestu nátt- úruhamfarir er. um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk i loft upp gifurlegum eldsumbrotum. Hlut- verkin eru i höndum margra þekktra leikara — svo sem, Maximilian Schell I)iane Baker tslenzkur texti — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,20. HASKÓLABÍÓ .STJÖRNUBÍÓ Fást (Doctor Faustus) COLUMBIA PICTURES The BURTONS PRODUCTlON , Sttrnng RICHARDÖBURTON Introducmg THE 0XF0RD UNIVERSITV DRAMATIC SOCIETY AI»o Sumng ELIZABETH TAYLOR TECHNICOLOR® Barbarella Bandarisk ævintiramynd, tekin litum og Panavision. Aöalhlutverk: Jane Fonda John Philiip Law I islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEÍKHÚSID OKLAHOMA 25. sýning I kvöld kl. 20. Þrjár sýningar eftir. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Sýningar vegna Lista- hátiðar. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag ki. 20. EINÞATTUNGARNIR Ósigur og Hvcrsdagsdraumur eftir Birgi Engilberts. Leikmyndir: Birgir Engiiberts Leikstjörar:Benedikt Arnason og Þórhallur Sigurðsson. Frumsýning mánudag 5. júni kl. 20. Venjulegt aðgöngumiðaverö. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. tslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk-ensk stór- mynd I sérflokki með úrvalsleik- urunum Richard Burton og Elizabeth Taylor. Myndin er i Technicolor og Cinema Scope. Gerð eftir leikriti Christopher Marlowe. Leikstjórn: Richard Burton og Newill Coghill. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning sunnudag kl. tiu iminútur fyrir þrjú. Hrakfallabálkurinn fljúgandi. "KÓPAVOGSBIÓ Skunda sólsetur. Ahrifamikil stórmynd, frá Suður- rikjum Bandrikjanna, gerð eftir metsölubók K.B. Gilden. Myndin er i litum, með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Michaei Caine Jane Fonda John Phillip Law. Endursýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum. IRFELAG YKJAVÍKUlC Skugga-Sveinn: í kvöld kl. 20.30. Siðasta sinn. Uppselt. Dóminó eftir Jökul Jakobsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. For- sýning sunnudag kl. 18. Uppselt. Atómstöðin: miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dóminó: fimmtudag kl. 20.30. 2.^ sýning. Spanskflugan: föstudag kl. 20.30. 126. sýning. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. iMtmn 1 Nú að loknum 2 stigamötum G.S.I. þykir til hlýða að rifja litið eitt upp reglur þær, sem sam- þykktar voru á goifþinginu 1970. Stigakeppnin á að gilda við lands- liðsval frá 1. ágúst — 1. júli árið á eftir. Hver keppandi getur valið úr 8—9 mótum á ári, sem G.S.l. á- kveður i byrjun hvers leiktima- bils. Siðan mega menn velja úr 4 mót, þó aldrei fleiri en 2 á heima- velli og gildir samanlagður stiga- fjöldi fyrir viðkomandi úr þessum mótum til 1. júli árið á eftir. Sum- arið 1971 var hið fyrsta, þar sem hægt var að ná fullu valfrelsi um mót. Röð efstu manna i stiga- keppninni, sem i raun er i gildi til 1, júli nk. er sem hér segir: 1. Björgvin Hólm G.K. 41 st. 2. Óttar Yngvason G.R. 40.5 st. 3. Þorbjörn Kjærbo 38.5 st. 4. Einar Guðnason G.R. 34.0 st. 5. Hans ísebarn G.R. 30.5 st. 6. Gunnl. Ragnarss. G.R. 27.0 st. 7. Hannes Þorsteinss. G.L. 26.0 st. 8. Björgv. Þorsteinss. G.A. 24.5 st. 9. Ól. Bjarki Ragnarss. G.R. 22.0 st. 10. Jóh. Eyjólfsson G.R. 17.0 st. Við val I landsliðið nú i júli, er 6 manna sveit verður valin til keppni I Norðurlandamóti i sveitakeppni, verður að mestu leyti stuðzt við töfluna frá 1971—1972. Hins vegar verður örugglega eitthvað tillit tekið til nýju stigatöflunnar, sem gildir fram til 1. júli 1973 við endanlegt val i liðið, þótt enn sé ekki full- ljóst, hvernig þessar tvær töflur verða vegnar saman af stjórn G.S.I. Nú standa yfir landsliðsæf- ingarog eiga 10 efstu menn i töfl- unni frá 1971 rétt til þátttöku i þeim. Hér á eftir fer svo stiga- taflan, sem tekur við frá 1. júli en gildir frá upphafi leiktimabilsins nú I vor ásamt þeirri frá i fyrra. Að loknum tveimur stigakeppn- um 1972, þ.e. Faxakeppninni i Vestmannaeyjum og Þotukeppn- inni á Hvaleyri skiptast stigin þannig: 1. Einar Guðnason 19.5 st. 2. Björgvin Hólm 15.5 st. 3. óttar Yngvason 15.0 st. 4. Jón H. Guðlaugss. G.V. 9.5 st. 5.-6. Atli Aðalsteinss. G.V. 8.0 st. Sigurður Héðinss. G.K. 8.C 1 st 7. Þorbjörn Kjærbo Gs. 7.0 st. 8. Jóh. Ó. Guðmundss. G.R. 5.5 st. 9. Ars. Sveinss. G.V. 5.0 st. 10. Gunnl. Ragnarss. 4.5 st. Að v,feu er litið mark takandi á 1/4 af keppninni en ánægjulegt er að sjá þarna ýmis ný nöfn og von- andi er það góður vorboði og vott- ur um aukna breidd. E.G. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK Sunnudagur 4. júni Iláskólabió Kl. 14.00 Opnun hátlðarinnar. Leikfélag Reykjavlkur Kl. 18.00 Dóminó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjáifstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I lyse nettcr (ljóða- og tónlistardagskrá). Mánudagur 5. júni Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóafióðið (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frum- sýning) Norræna húsið Kl. 20.30 I.iv Strömsted Dommersnes: Ðagskrá um Björnstjerne Björnson. Þriðjudagur 6. júni Iðnó Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Kinarssonar. Bústaðakirkja KI. 17.00 Nóaflóðift (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Hcimi Sveinsson, Anton Webern og Schubcrt) Norræna húsið Kl. 21.00 Kirgil Finnilá: Ljóðasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á fiðlu Arve Tellesen Miðvikudagur 7. júni Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (þriðja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar 11 (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörnsson og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 I.illa Teatern i Helsinki: Umhverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Kyrsta sýning.- Laugardalshöll Kl. 21.0(1 Sveriges Radioorkester. Einieikari á Píanó: Jolin Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlistarsýningar opnar meðan á Lista- hátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. Gúmmíbátaþjónustan Grandagarði - Sími 14010, sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra beztu kveðjur vegna Sjómannadagsins. Laugardagur 3. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.