Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 03.06.1972, Blaðsíða 22
Listahátíð í Reykjavík JOHN John Lill hlaut Tsjaikovský- verölaunin fyrir pianóleik áriö 1970, en það eru liklega eftir- sóttustu verölaun sinnar teg- undar á okkar tlmum. John Lill byrjaði að spila á pianó fjögurra ára gamall, hélt fyrst opinbera tónleika niu ára, og á fimmtánda ári hafði hann lært utanað öll pianóverk Beet- hovens. A námsárunum I Royal College og Music i Lundúnum LILL var hann þegar farinn aö leika með öllum helztu hljómsveitum i Evrópu, Bandarikjunum og Kanada. Nú er hann prófessor við þennan skóla, sá yngsti i langri sögu skólans. Hann leikur á Listahátið með Sinfóniuhljómsveit sænska út- varpsins undir stjórn Sixten Ehrling i Laugardalshöllinni 7. júni Rhapsódiu um Paganini- stef eftir Rachmaninoff. Dagstund I dag er laugardagurinn 3. júni og er það 155. dagur ársins 1972. Ardegisháflæði i Reykjavik kl. 10,30, en siðdegisháflæði kl. 22.50. Sólarupprás kl. 03.18. en sólarlag kl. 23.36. LÆKNAR Læknastofur eru lokaðár á laugardögum, nema læknastofan aö Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiönum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvcrn virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengjö inn frá BarónSstig yfir brúna. Sjúkrabifreiðar ?fyrir Reykja- vik og Kópavog eru I sima 11100. Tannlæknavakt er f Héilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Sími 22411. SKIP m/s ESJA fór frá Reykjavik kl. 22.00 i gærkvöld austur um land til Akureyrar. m/s HEKLA er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. m/s HERJÓLFUR fer frá Vestm. kl. 12.00 á hádegi á morgun til Þorláksh. þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. M/s ARNARFELL er i Rotterdam fer þaðan i dag til íslands. M/s JöKULFELL er i New Bedford. M/s DISARFELL lestar á Norðurlandshöfnum. M/s HELGAFELL er i Gufunesi. M/s MÆLIFELL er i Kotka. M/s SKAFTAFELL er i Vest- mannaeyjum. M/s HVASSAFELL er i Reykja- vik. M/s STAPAFELL losar á Norðurlandshöfnum. M/s LITLAFELL er i Reykjavik, fer þaðan i dag til Vestmanna- eyja. M/s MARTIN SIF losar á Norðurlandshöfnum. M/s MICKEY fór 25. mai, frá Finnlandi til Blönduóss. SÖFNIN islenzka dýrasafniö er opið frá kl. 1-6 i Breiöfiröingabúð viö Skóla- vörðustig. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 7, er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aögangur ókeypis. SKAKIN Svart: Akureyri: Atli' Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH Hvitt: Reykjavík: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 23. leikur Akureyringa Rg5—e6. Landsbókasafn tslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga ki. 9-19 og útlánasalur kl. 13-15. Arbæjarsafn. Sumarstarfsemi Arbæjarsafns hófst i gær, 1. júni og stendur til 15. sept. bann tima verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakað- ar kökur verður að venju fram- reitt i Dillonshúsi og þá sunnu- daga sem vel viðrar verður leit- ast við að hafa einhver skemmti- atriði á útipalli. Sjónvarp LAUGARDAGUR 3. júní 18.00 tþróttir. Sveitaglima ts- lands. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Ævintýri á Sikiley. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 20.50 Sumardansar. Ballet eftir Flemming Flindt samin við tónlist eftir Svend S. Xhultz. Dansarar: Annar Christensen, Eva Kloborg, Anna Marie Vessi, Arne Bech og Johnny Eliasen. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.20 Myndasafnið. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartansson. 21.50 Borg biekkinganna (The Bad And The Beautiful) Bandarisk biómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Vincente Minelli. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Lana Turner og Walter Pidgeon. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. I mynd þessari er skyggnzt inn i líf kvikmyndaborgarinnar og sýnt hvernig þróun kvikmyndagerð- ar og lifi einstaklinga er stjórnað af fáum áhrifa- mönnum. 23.45 Dagskrárlok. Otvarp LAUGARDAGUR 3.júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Stanz.Arni Oiafur Lárusson og Jón Gauti Jónsson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagstónleikar. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Steingrims- son og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Erlendar raddir um islenzk öryggismál. Þáttur i samantekt Einars Karls Haraldssonar. Lesari með honum: Sigmundur örn Arn- grimsson. A eftir stjórnar Tómas Karlsson ritstjóri um- ræðum um öryggismálin en þátttakendur auk hans verða Björn Bjarnason lögfræðingur og Ragnar Arnalds aiþingis- maður. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i léttum dúr. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthiidi. 19.45 Hljómplöturabb. borsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.30 Smásaga vikunnar: „Feðgarnir” eftir Þorodd Guð- mundsson frá Sandi. Hanna Eiriksdóttir les. 20.50 Einsöngur: Erna Berger syngur. 21.15 A skerplu. Jón B. Gunnlaugsson tekur saman þátt með ýmsu efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 4.júni. 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Sænskir harmonikuleikarar leika polka, valsa og sjómannalög. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 l.oft, láð og lögur.Vikulegur rabbþáttur um náttúru landsins og veðrið. Fyrstur talar Jón Jónsson jarðfræðingur um Reykjanesskaga. 10.45 „Formannsvisur" eftir Sigurð Þórðarson. 11.00 Sjómannaguðsþjónusta i Dómkirkjunni. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson, messar og minnist drukknaðra sjómanna .Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Sjór og sjá varnytjar, fjórtánda erindi. Jakob Jakobsson fiskifræðingur talar um sild. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins i Nauthólsvik.a. Avörp flytja: Lúðvik Jósefsson, sjávarútvegsráðherra, Tómas Þorvaldsson, útgerðarmaður i Grindavik, og Guðmundur Kærnested skipherra. b. Af- hending heiðursmerkja: Pétur Sigurðsson formaöur sjó- mannadagsráðs kynnir þá, sem hljóta heiðursmerki og afreks- verðlaun sjómannadagsins. c. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. 15.15 Sunnudagslögin 16.00 Frá opnun listahátiðar i Reykjavik.Hljóðritun frá sam- komu i Háskólabiói fyrr sama dag 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi: Pétur Pétursson stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með Stefáni Islandi óperusöngvara. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Hark varð á hafinu”. Samantekt um skútuöldina gerð af Jónasi Guðmundssyni stýrimanni. I þættinum koma fram auk hans Eirikur Kristófersson skipherra, Jón Kristófersson sjómaður, ólafur Arnason sjómaður, Oscar Clausen rithöfundur o.fl. — Savannatrióið syngur sjómannalög og frumflutt verða tvö ný tónverk eftir Sigfús Halldórsson, tileinkuö sjómannadeginum. 20.45 Frá listahátið i Reykjavik: Sögusinfónia eftirjón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur, Jussi Jalas stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög skipshafna og danslög Eydis Eyþórsdóttir les kveðjurnar og kynnir lögin með þeim. (23.55 fréttir i stuttu máli.) 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 5. júni. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan „Einkalif Napóleons” eftir Octave Aubry. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Afriku: „Njagwe” eftir Karen Herold Olsen. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Guðmundur Einarsson talar . 19.55 Mánudagslögin 10.30 íþróttalif.örn Eiðsson talar enn um ólympiuleikana að fornu og nýju. 20.55 Sænsk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit Stokkhólms leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Nótt i Blæng" eftir Jón Dan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: A góðu vori. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar. 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. 0. Laugardagur 3. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.