Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 2
2 STJÓRNMÁL Föstudagur 7. maí 1976. biaðíö Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Kekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni Gunnars- son,. Ritstjóri: Sighvatur Björgvins- son. Fréttastjóri: Bjarni Sigtryggs- son. Aðsetur ritstjórnar er í Siðu- múla 11, simi 81866. Auglýsingar: simi 28660 og 14906. Prent- un: Blaðaprent h.f. Áskriftarverð:1000 krónur á mánuði og 50 krónur i lausasölu. alþýðu' blaðið Næst er að vinna friðinn Brezku togararnir voru ekki lengi utan við 200 mílna línuna og hafa nú siglt aftur inn fyrir hana, eins og við mátti búast. Þorskastríðið getur ekki endað á þann hátt, að duttlungar hinna skapstóru og langþreyttu togaraskipstjóra ráði ferðinni. Þetta er stórmál í höndum ríkisstjórnarinnar í London, og enn gildir sá sannleikur, sem einn af skipherrum Land- helgisgæzlunnar benti á, að þetta stríð hófst við skrifborð stjórnmálamanna og því verður að Ijúka við þau skrifborð. Er þó ekki ætlun islendinga að fórna neinum hagsmunum, sem þeir hafa unnið með ærnum tilkostnaði. TILRAUNAVEIÐI A FAXAFLÓA GEFUR HÖRMULEGA RAUN Svo sem kunnugt er, var Faxaflóasvæðinu lokað fyrir togveiðum á árunum 1969-1970, væntanlega í þeim tilgangi að vernda þá fiskstofna sem þar höfðu átt erfitt uppdráttar. Uandfæraveiðar við Faxaflóa óháðar leyfum Eftir sem áður voru og eru I: -7—. stundaðar á þessu svæði hand- * — færaveiðar óháðar nokkrum _____ levfum ‘Tiii.n _ _ j “" l>ann 3.5. s.l. fór Æskan SI-140 i skemmtisiglingu á vegum Þ658, að samkvæmt tölum frá með þessari hugleiðingu er ekki Fiskveiðasjóðs og var gert út á aflatryggingarsjóði um veiðar ætlunin að veitast aö þeim sem handfæri. Afrakstur veiðanna handfærabáta á timabilinu júni l"ru i tittnefnda ferð. Heldur er voru 910 kg. sem skiptust - sept. 1975 kemur fram, að þá aðeins bent hér á að ef þessi afli þannig: stunduðu 29 bátar handfæri á gefur einhverja mynd af þvi Þorskurstór........ 0% svæðinu frá Grindavik til Akra- sem veiðist i flóanum um þessar Þorskur 54-70 cm .47% ness og lönduðu samt. 1413 t. mundir, þá er kannski ekki van- Þorskur 50-54cm ..16% Þess ber að geta, að hér er ein- þörf á að þessi mál verði at- Þorskur 43-50cm ..32% göngu um þilfarsbáta að ræða, huguð nokkru nánar. Sérstak- Þorskurundirmálsfiskur... 5% ekki eru taldir með fjölmargir le8a þegar höfð er i huga sú smærri opnir bátar. staðreynd, að mjög litið er vitað Stór þorskur um hvað það eru i raun og veru pkki finnanlotfnr margir bátar, stórir og smáir, eKKl imnaniegur sem stunda handfæri i Faxa- Þar eð reglugerð segir, að VannUgSaöar veiöar flóanum. ekki megi koma með að landi þorskafla sem innihaldi meira Ef samsetning aflans hjá Margt Slllátt gerir en 10% af fiski, sem er 50cm eða þessum 29 bátum hefur verið eitt StÓrt minni, má af þessu sjá að 27% sama og hjá Æskunni, þá hafa aflans var ólöglegur. (32% + þeir dregið úr sjó a.m.k. hátt á Menn munu kannski segja 5% = 37%, 37% - 10% = 27%) fjórða hundrað tonn af fiski, sem svo, að það sé lftil ástæða Einnig er mjög athyglisvert sem ólöglegt er að landa. Þegar að óttast það, þó nokkrir trillu- að stór þorskur er ekki finnan- það er haft i huga að þorskur er karlar séu að skaka þetta úti á legur f þessum afla. Nú skal alm. ekki talinn kynþroska fyrr flóa. Við þessu er litið að segja ekki fullyrt, hvort afli Æskunn- en hann hefur náð um 70cm annað en það, að margt smátt ar gefur rétta myndaf þeim afla lengd virðist sem hér séu á ferð- gerir eitt stórt. og meðan við sem handfærabátar hafa verið inni ákaflega vanhugsaðar vitum ekki hversu margir það að fá úr Faxaflóa, en ef svo er veiðar svo ekki sé meira sagt, ,eru sem stunda þessar veiðar, þá er hér um alvarlegt mál að sem ekki geta endað á nema getum við tæplega gert okkur i raiða. í framhaldi af þessu er einn veg. hugarlur.d hvað mikið magn kannski ekki úr vegi að geta Það skal skýrt tekið fram, að þeir veiða. — gek Breytingar á rekstri SAS hérlendis Benedikt Gröndal, for- maður Alþýðuf lokksins, hefur í nokkrar vikur haldið fram, að við vær- um raunverulega búnir að vinna þorskastriðið á miðunum, og ættum nú aðeins að halda í horfinu en reyna að verða ekki fyrir tjóni, sem ekki verður bætt. Það verður ákveóið á Haf- réttarráðstef nu Sam- einuðu þjóðanna, hver sigurlaun okkar verða — með hvaða hætti við og önnur strandríki fáum yfirráð 200 mílna efna- hagslögsögu. Síðustu fregnir frá New York gefa ástæðu til nokkurrar bjartsýni hvað það efni varðar. i umræðunum um utan- ríkismál á Alþingi í fyrradag sagði Benedikt Gröndal, að við værum, um það bil að vinna ófrið- inn í landhelgismálinu, en nú væri að því komið að vinna friðinn. Mörgum þjóðum hefur reynzt öllu erfiðara að vinna friðinn en sjálfan ófriðinn. Fyrir okkur væri verkefnið, þegar endanleg yfirráð okkar yfir 200 mílunum lægju fyrir, að tryggja okkur aftur alla verð- mæta markaði, sem við þurfum á að halda, rétt til nokkurra veiða á f jarlæg- um miðum til dæmis í Norðursjó og loks að koma á vinsamlegri sambúð við öll nágranna- riki okkar. Benedikt sagði í ræðu sinni, að eftir útfærsluna í 50 og síðar 200 milur hefðum við íslendingar lent í meiri eða minni ill- deilum við nálega alla granna okkar. Tilgangur utanríkisstefnu ætti að vera að ná markmiðum þjóðarinnar á sem frið- samlegastan hátt, en við- halda þar fyrir utan friði og vináttu okkar, vopn- lausrar smáþjóðar, við allar aðrar þjóðir. Þetta er mikið verk- efni, sem bíður utanrikis- ráðherra og utanríkis- þjónustunnar. Stefna þjóðarinnar verður að vera skýr og ákveðin og við hana verður að standa, svo að mark verði tekið á stjórnaryf ir- lýsingum og samþykkt- um hér á landi. Hring- landaháttur Vinstri- stjórnarinnar hefur spillt mikið utanríkismálum okkar og hefur það á ýmsan hátt gengið út yf ir landhelgismálin. Þá hef- ur það ekki bætt úr skák, að ýmsir hjálparkokkar í utanríkismálum, svo sem dómsmálaráðherra og sjávarútvegsmálaráð- herra, hafa gert hyggi- lega meðferð utanríkis- málanna mun torveldari en hún ella væri. Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá SAS að þvi er varðar markaðsmál fyrir Islandsflug. Hingað til hefur ísland verið með Færeyjum og Grænlandi sem markaðssvæði. Þessu hefur nú verið breytt á þann veg að tsland er sjálfstætt markaðssvæði innan dönsku markaðsheildarinnar. Nú heyrir starfsemin hér beint undir forstjóra markaðsmála i Danmörkueins og t.d.starfsemin á Jótlandi. Fyrst um sinn verður þó ekki skipaður neinn sérstakur framkvæmdastjóri SAS hér- lendis. Verður Birgir Þórhallsson áfram yfirmaður markaðsmála SAS hér á landi. Breytt fyrirkomulag t sumar heldur SAS uppi þrem ferðum á viku frá Kaupmanna- höfn til Narssarssuaq með við- komu i Keflavik i báðum leiðum. Þessar ferðir verða farnar með Boeing 727 flugvélum i eigu Transair, en það er flug- félag i eigu SAS. Aukið flug um Keflavikurflug- völl krefst breyttra starfshátta SAS þar. Félagið hefur þvi ákveðið að koma sér allt öðru visi og betur fyrir i Keflavik nú á næstunni. Hingað til lands kemur Flemming Möller, þrautreyndur starfsmaður SAS af Kastrupflug- velli til þess að standa fyrir starf- semi SAS i Keflavik. Reksturinn þar heyrir skipulagslega séð undir stöðvardeild SAS i Kastrup einsogallarflugstöðvar félagsins á hinu danska markaðssvæði gera. Húsnæði tvöfaldað Húsnæði SAS i Keflavik verður tvöfaldað. Þar verður komið fyrir eigin telextæki með beinu sam- bandi við umheiminn og yfirleitt verður skrifstofan útbúin eins og tiðkast um aðrar slikar skrif- stofur SAS erlendis við svipaðar aðstæður. Keflavikurskrifstofan verður opnuð í lok mai. Aðstoðarstöðvarstjóri hefur verið ráðinn og er það Ólafur M. Bertelsson. Hann starfaði i sex ár fyrir Flugfélag Islands á Kastrup. Eftir að hann fluttist heim hefur hann starfað sem flugumsjónarmaður hjá Flug- félaginu. Fyrir utan starfsemina í Kefla- vik verður rekstur skrifstofunnar að Laugavegi 3 óbreyttur að mestu. —SG AFREKSMERKIFYRIR LANDHELGISGÆZLU Hvernig væri að búa til sérstakan f lokk af Afreks- merki hins íslenzka lýðveldis og veita merkin öllum sjómönnum, sem tekið hafa þátt í baráttunni við Breta á varðskipum okkar? Benedikt Gröndal varpaði fram þessari hugmynd i umræðum á Alþingi í fyrradag, en fyrst kom hug- myndin fram í Alþýðumanninum á Akureyri. Af- reksmerki þetta, sem er gullpeningur, varð til með forsetabréfi 1950, og skal veita það fyrir björgun mannslífa. Á því ekki illa við að veita sérstaka sláttu af þessum verðlaunum fyrir björgun þjóðarhags. Benedikt kvaðst vera mótfallinn heiðursmerkjum, en telja að þetta væri þó vel til f undið. Smjörlíki bjarg- aði bátnum Smjörlíki getur komið að góðum notum við fleira en matargerð. Það fékk áhöfn norska fiskibátsins F^yken að reyna fyrir skemmstu er tvö kíló af smjörlíki urðu til að halda bátnum á floti. Samkvæmt frásögn norska blaðsins Fiskaren lenti Fþyken I árekstri við norskan togara með þeim afieiðingum að rifa kom á skrokk bátsins við sjólinu. Ekki var annað að sjá en þar með væru endalok bátsins ráðin. ÁhÖfnin greip þá til þess ráðs að þétta i rifuna með tveim kilóum af smjörliki og gat siglt til hafnar heilu og höldnu. —SG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.