Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 9
bia&faí1' Föstudagur 7. maí 1976. VETTVANGUR 9 HHH HIHiHÍHHHHH HHHHHHHHHHHHHHHHH röndal, formaður Alþýðuflokksins, um landhelgismálið: ÐUM AÐ VINNA FRIÐINN I SÍÐUR EN ÓFRIÐINN íslendinga^Mundi aö þvi samtali loknu skýrast viöhorf til Efna- hagsbandalagsins. Aöalræöu- menn hinna flokkanna í um- ræöunum voru Gils Guðmunds- son fyrir Alþýöubandalagiö og Magnús Torfi Ölafsson fyrir Samtökin. I lok ræöu sinnar fjallaði Benedikt Gröndal um heildar- viöhorf i utanrikismálum allt aftur til myndunar Vinstri- stjórnarinnar 1971, en þaö taldi hann samfellt timabil. Ráöizt heföi verið i tvö stórræöi á sviði utanrikismála, útfærslu land- helginnar i50og siöar 200milur. Hefði mátt búast viö, að þessar aögeröir leiddu til ágreinings og átaka viö einhverjar grannþjóö- ir okkar, og hefði það ekki brugöizt. Hins vegar benti Benedikt á að Islendingar ættu nú i meiri eöa minni illdeilum við nálega allar nágrannaþjóöir sinar, við Bandarikin um varnarmál og herskipalán, Bretar heföu ráöizt á okkur, Efnahagsbandalagið beitt okk- ur tollaþvingunum og austan- tjaldsþjóöirnar væru óánægöar og andvigar útfærslunni. Aðeins Noröurlöndin heföu tekiö af- stööu meö okkur i Noröurlanda- ráöi og á ráöherrafundum, en jafnvel þar væri um andstæöa landhelgishagsmuni aö tefla, og mundu stjórnvöld hinna þjóð- anna ekki öll ánægö meö aö- geröir Islendinga undir niöri. Benedikt sagöi, aö meö yfir- lýstri stefnu, sem ekki var staöiö viö i varnarmálum og skipun kommúnista í baknefnd um þau mál heföu Bandarikin veriö dregin á asnaeyrum i mörg ár, og væri því ekki von, aö þau væru móttækileg, þegar dómsmálaráöuneytiö tilkynnir i fréttayfirlýsingu, aö Bandarikin eigi aö láta okkur fá hraðskreiö herskip, annars verði þeirra leitað hjá Rúsum. Benedikt kvað nauösynlegt að hafa ákveðna stefnu i utanrikismál- um og standa við hana, hver sem hún væri, svo að mark væri tekiö á stefnuyfirlýsingum rikisstjórna og flokka hér á landi. Hann kvaöst fullviss um, aö viö heföum fengiö gæzluskip frá Bandarikjamönnum, ef landhelgismálin og tengsl varnarliðsins viö þau heföu ver- ið rædd viö þá snemma eftir aö ákvöröun var tekin um útfærslu i 200 milur. Benedikt kvaö Efnahags- bandalag Evrópu, sem Spánn og Portúgal mundu án efa tengjast nánar innan skamms, taka þriöjung alls útflutnings okkar og selja okkur tvo þriöju af öll- um innflutningi. Væri þvi nauö- syn fyrir þjóöina að koma sam- bandi við þaö i eölilegt horf. Litiö gagn mundi af 200 milun- um, ef ekki eru góðir markaöir fyrir fiskinn og án efa vildu Is- lendingar halda opnni leiö til sildveiða i Noröursjó og fleiri veiða á fjarlægum miöum. Yröi að stefna aö þvi — þegar sæist fyrir endann á landhelgis- átökunum — aö koma sam- skiptum Islands viö önnur lönd i gott horf og halda siðan vinsam- legum skiptum viö allar þjóöir, eins og óvopnaöri smáþjóö sæmir og hún sjálf vill. ■ ; ' DHOGGVARAR VAKNIÐ ÚR \R ROMANTISKA DVALA... ill pólitíkina diplómatíska og elskulega teinn Pólitikin á að vera diplómatisk i sem og elskuleg ,,Að visu kom Alþýðubanda- lagið með tillögu i borgarstjórn þau mistök aö láta ekki Sjálf- borgarstjórn þurfti að samþykkja þess efnis, að eitthvað yrði gert stæðisflokkinn bera hana fram. tiilöguna, þá átti að leyfa honum fyrir Korpúlfsstaði, en þeir gerðu Það var ljóst að meirihlutinn i að bera hana fram, ef það var 5 og þeir litu út eftir brunann. raunverulegur vilji fyrir þvi aö hún næði fram að ganga. Pólitikin á nefnilega aö vera ^diplómatisk og elskuleg, en ekki tómt þras og leiðindi.” Fölnuð blöö og dauöir hlutir „Það er hörmulegt til þess að vita aö stærstur hluti Korpúlfs- staöa skuli nýttur sem geymsla undir fölnuö blöð og dauða hluti: til þess er húsnæöiö allt of dýr- mætt” sagði Veturliöi að lokum.” Þess skal getiö hér, að kannski er til einhvar skýring á þessu framtaksleysi myndhöggvara. Vitað er að krankleikar hafa herjað á nokkra meölimi stjórnar myndhöggvarafélagsins, þó það afsaki á engan hátt almennt framtaksleysi félagsmanna. Við vonum i lengstu lög að ekki sé svo illa komiö málum þessarar listgreinar né annarra hér á landi, að allt frumkvæöi þurfi að koma frá kjörinni stjórn. Það er allt of almennt að liös- menn félagasamtaka hverju nafni sem þau kunna að nefnast, telja sig vera lausa allra mála jafnskjótt, og mynduö hefur veriö stjórn sem þeir eiga ekki sæti i. — gek

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.