Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 07.05.1976, Blaðsíða 15
bla Föstudagur 7. maí 1976. ...TIL KVÖLDS 15 Flohhsstarfl* Kvenfélag Alþýðuflokksins i Keykjavík heldur félagsfund n.k. mánudagskvöld 10. mai kl. 20.00 i Iðnó uppi. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsvist Kvikmyndasýning. Félagskonur eru hvattar til að mæta vel og stundvislega og taka með sér gesti. Stjórnin ' Þær konur sem lánuðu kökudiska til kaffiveitinga 1. maf sl. geta sótt þá á skrifstofu Alþýðuflokksins i Alþýöuhúsinu 2. hæð á venju- legum skrifstofutima kl. 9.00 - 5.00 UTIVISTARFERÐIR Laugard. 8/5. kl. 13 Ilólmshraun, — Kauðhólar, létt ganga, fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr. Sunnud. 9/5 kl. 13. 1. Strandgöngur i Flóanum, fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 1000 kr. 2. Ingólfsfjall, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Verð 1000 kr. Brottför frá BSl, vestanverðu, fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. OTIVIST Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni u ngfrú Jó- hanna J. Hafsteinsd. og herra Guðjón Finnbogason. Heimili þeirra er að Háukinn 10 Hf. Ljósmyndastofa Kristjáns. Ýmislegt Aheit á Strandakirkju Frá GB, kr. 400. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Ferðafélagsferðir: Föstudagur kl. 20. Þórsmörk. A laugardag kl 13. Gönguferð á Mosfell i Mos- fellssveit. Fararstjóri, Tómas Einarsson. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni. Sunnudagur 9. mai. l. Kl. 10.00. II in árlega fuglaskoðunarferð F.i. suður mcð sjó. Staðnæmst verður m. a. á Garðskaga, i Sand- gerði við Hafnarberg og Reykjanesvita. 1 fyrra sáust 42 fuglategundir. Hvað sjást margar nú? Hafið sjónauka, skriffæri og fuglabók AB meðferðis. Fararstjórar : Grétar Eirikssonog Gestur Guðfinns- son Verð kr. 1200. Ath. breytt- an brottfarartima. Farið er frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Happdrætti til styrktar þroskaheftum á Kópavogshæli. Starfsfólk Kópavogshælis efndi til happdrættis sl. mánuð til kaupa á þroskaleikfanga- safni f. vistmenn hælisins. AUir vinningar voru gefnir og vill starfsfólkið komaá framfæri þakklæti sinu til fyrirtækjanna og einnig fólki almennt fyrir góðar undirtektir. Einnig gaf kvenfélagið Freyja 20 þús. kr. gjöf. Upplagið var 5000 miöar og seldust þeir allir upp og va^ dregið 30. april 1976 hjá bæjar- fógetanum I Kópavogi og eru vinningsnúmer sem tyér segir: Vinningsnúmer 1. 4203 2. 3251 3. 3425 4. 227 5. 1 4272 6. 327 7. . 536 8. 3199 Vinninga má vitja á Kópa- vogshæli hjá riturum. Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18?30-19:30. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Keykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadcild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- Jögum. Landakotssþitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadcildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn: Alla dagakl. 15-16 g 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali llringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vif ilsstaöir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. fleydarsímar I Reykjavik:LögregIan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,. Sjúkrabifreið simi §11100. ' Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga fra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- þringinn.- Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 'TSitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. - _■ Sini abilanir simi 05.___ Rafmágn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugaesla Nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 7.-13. mai er i Holtsapóteki-Laugavegsapóteki Þaf) apótek sem tilgreint er á unctan, annast eitt vörzluna á sunnudöguin, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almcnnum fridögum. Leikhúsin íSÞJÓÐLEIKHÚSÍfi CARMEN i kvöld kl. 20. mánudag kl. 20 Siðasta sinn. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20 KARLINN A ÞAKINU SUNNUDAG KLÚ 15 Næst siðasta sinn. FIMM KONUR sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasalan 13.15—20. Simi 1-1200 LEIKFÉIAG 31« REYKJAVlKLJR wr ‘ SKJALDHAMRAR i kvöld, uppsclt' þriðjudag kl. 20.30 75. sýning SAUMASTOFAN laugerdag, uppselt miðvikudag kl. 20.30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Allra siðasta sinn. EQUUS sunnudag, uppselt Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 ti 20.30. Simi 1-66-20 Bíóin m Ét 'Slmi 1154þ HASKOLABIO simi 22.4». Háskólabió hefur ákveðið að endursýna 4 úrvalsmyndir i röð, hver mynd verður aðeins sýnd i 3 daga. Myndirnar eru: Rosemary's Baby 5., 6. og 7. mai. The Carpetbaggers sýnd 8., 9. og 11. mai. Aðalhlutverk: Alan Ladd, George Peppard. Hörkutólið True Grit Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliðinni Reat window Ein frægasta Hitchcock-myndin. Aðalhlutverk: James Stuart, Grace Kelly. Sýnd 15., 16. og 18. mai. Rosemary's Baby Ein frægasta hrollvekja snillings- ins Romans Polanskis. Aðalhlut- verk: Mia Farrow. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Siðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Simi *8936 Flaklypa Grand Prix Alfhóll Plasl.osUr Grensásvegi 7 Simi 82655. KOPAVOGS APÚTEK Opið öll kvöld til kl. 7 * laueardaea til kl. 12 Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 "Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Gammurinn á flótta - i ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAY 3UFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW Lagerstaerðir miðað víð jnúrop: I Jæð; 210 sm x breidd: 240 sm 2-tO - x - 270 sm Aðror staerðir. smfflaðar eftir beiðrœ GLUtS4flAS MIÐJAN Siðumúla 20. simi 38220 Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd sem allsstaðar hefur veriö sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartima. Síðustu sýningar. HAFNARBiÖ Sitni 16444 BIG BAD MAMA Afar fjörug og hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um mæðgur sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. Angie nickinson. William Shatn- er. Tom Skerritt. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. IÖNABÍÖ Simi 31182 Uppvakningurinn Sleeper ‘WSody" T)iane cAlleir^Tfeaton “§leé>er” ISLENZKUU I I,XTi Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Ftamleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smábænum F’laklypa (Alfhóll) þar sem ýms- ar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra erökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við met- aðsókn. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mynd fyrir alla fjölskylduna. lla'kkað verð. Sama verö á allar sýningar. VIPPU - BitSKORSHURÐIK; Sprenghlægileg, ný mynd gerð af lunum frábæra grinista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur i 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Dianc Keaton. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lAUGARASBfÖ Sinii 32075 Jarðskjálftinn An Event... íÆRíHqU4K£ (PG)^> A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR" PANAVISION* MAT NO. 101 Stórbrotin kvikmvnd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að stvrkleika 9.9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. kvik- myndahandrit: eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton H'eston. Ava Gardner. George Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. llækkað verð Islenzkur texti t> ■ « ■ * ■ r « ■ i !■■■■»« ■ ■ ■ W •• Alþýöublaöifr • á hvert heimili SeWMlASTOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.